Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 12

Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 12
Árekstur við óþekktan hnött Agnir þeytast af hnettinum Agnir frá árekstri Hnötturinn sundrast Agnir falla saman og mynda berg Yngsti forveri Ryugu Árekstur Nýlegasta sundrun ? Ryugu Ryugu myndast eftir að agnir, sem urðu til við árekstur tveggja fyrir- bærir fyrir milljónum ára, runnu saman og sundraðist á ný. Þessi óvanalega forsaga Ryugu er talin vera ástæðan fyrir því að hversu þurrt smástirnið er. HEIMILD/JAXA ✿ Svona myndaðist RyuguRannsóknir á skraufa­ þurru og grýttu yfir­ borði smástirnisins Ryugu hafa veitt vís­ indamönnum einstakt tækifæri til að lýsa aðstæðum í árdaga sól­ kerfisins. Leiðangurinn til Ryugu nær hámarki árið 2020 þegar sýni úr smástirninu skilar sér til Jarðar. GEIMVÍSINDI Rúmlega fjögur ár eru síðan geimfarinu Hayabusa2 var skotið á loft frá geimferðahöfninni í Tangeshima í suðvesturhlutahluta Japans. Förinni var heitið að smá- stirninu Ryugu en markmið verk- efnisins var að kanna eiginleika smástirnisins. Hayabusa2 komst í návígi við Ryugu í júní á síðasta ári og í desember 2019 mun það halda aftur heim til Jarðar með sýnishorn af smástirninu um borð. Í milli- tíðinni hafa japanskir vísindamenn hafið ítarlegar vísindarannsóknir á smástirninu og fyrstu niðurstöður þeirra liggja loks fyrir. Vísindamennirnir birtu niður- stöður sínar í þremur vísinda- greinum í vísindaritinu Science fyrr í vikunni. Greinarnar veita hver um sig einstaka innsýn í samsetningu, tilurð og framtíð smástirnisins. Á meðal þess sem vísindamennirnir vita nú er að Ryugu er ekki heilsteypt berg, þvert á móti má lýsa smástirn- inu sem kílómetrabreiðri hrúgu af skraufaþurrum grjótmulningi. Raunar er það svo að 50 prósent af rúmmáli Ryugu eru tómarúm. Frá því í júní á síðasta ári hefur Hayabusa2 verið á sporbraut um smástirnið og safnað gríðarlegu magni upplýsinga sem það sendir til Jarðar. Geimfarið hefur jafnframt gert nokkrar athuganir á yfirborði þess en til stendur að lenda stutt- lega á smástirninu og safna sýnum af jarðvegsþekju þess. „Fljótlega eftir að Hayabusa2 kom að Ryugu hófum við vísinda- vinnunna og gerðum um leið nokkrar stórkostlegar uppgötv- anir, “ segir Seiji Sugita, prófessor í reikistjörnufræði við háskólann í Tókýó. „Fyrst og fremst ber að nefna það sem snertir vatnsmagn Ryugu, eða algjöran skort á því öllu heldur. Ryugu af afar þurr staður. Smá- stirnið er jafnframt nokkuð ungt, kannski 100 milljón ára, og það gefur til kynna að það eigi því rætur að rekja til aðstæðna sem voru gjör- sneyddar vatni.“ Jafnframt hefur litrófsriti um borð í Hayabusa2 rýnt í efnasamsetningu Ryugu. Þær niðurstöður gefa sterk- lega til kynna að smástirnið sé fyrst og fremst samsett úr kolefni. Með þessar upplýsingar um samsetningu Ryugu hefur vísinda- mönnunum tekist að rekja uppruna smástirnisins. Lítil smástirni, eins og Ryugu, eru talin hafa myndast þegar stærri smástirni eða reiki- stjörnur sundruðust í meiriháttar hamförum. Agnirnar sem myndast Vísindamenn varpa ljósi á tilurð Ryugu í hamförum sem þessum renna síðan saman yfir langan tíma. Japönsku vísindamennir nir undir strika mikilvægi þess að vatn sé ekki að finna á Ryugu. Þetta er mikilvægt vegna þess að allt vatn á Jörðinni kom frá smástirnum, halastjörnum og geimþokunni og rykskýinu sem síðar urðu að Sólinni. Þannig kallar tilvist þurra smástirna á endurskoðun á efnasamsetningu sólkerfisins þegar það var að mynd- ast. „Þetta hefur víðtækar skírskotanir þegar kemur að leitinni að lífi hand- an Jarðarinnar,“ segir Sugita. „Það eru til óteljandi sólkerfi og leitin að lífi þarfnast skýrari veg vísa. Okkar niðurstöður munu hjálpa öðrum vísindamönnum að finna sólkerfi sem mögulega gætu verið lífvænleg.“ kjartanh@frettabladid.is Smástirnið Ryugu er tæplega 900 metra breitt og er á sporbraut um Sólina í um 290 milljóna km fjarlægð frá Jörðu. Otohime er hæsta „fjall“ Ryugu. 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 A 0 -F A 3 C 2 2 A 0 -F 9 0 0 2 2 A 0 -F 7 C 4 2 2 A 0 -F 6 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.