Fréttablaðið - 23.03.2019, Page 86

Fréttablaðið - 23.03.2019, Page 86
Hringastandur Origami kanína, króm. Instax mini myndavél Kemur í nokkrum litum. 1.499 14.999 Ferm ingar Fjölbreyttar Fjölbreyttar fermingargjafir Ferðataska, Modern Dream 55 sm. 17.990 Tölvuleikir eru orðnir háþróað skemmtanaform sem nýtur mikilla vinsælda meðal fólks á öllum aldri, en það getur verið flókið fyrir þá sem þekkja ekkert til að vita hvaða leiki er eitthvað varið í. En það er til mikið af frábærum leikjum fyrir alls kyns ólíkar þarfir og áhugamál, þannig að ef það er hægt að finna eitthvað sem hentar áhugasviði viðkomandi geta verið margar gæðastundir fram undan. Passið bara að fermingarbarnið eigi örugglega réttu tölvuna til að spila leikinn. Fyrir samvinnuþýða Ein vinsæl gerð tölvuleikja eru leikir þar sem leikmenn spila saman í gegnum netið og vinna að sameigin- legum markmiðum. Einn þeirra er Tom Clancy’s The Division 2, sem var gefinn út fyrir nokkrum dögum og hefur fengið góðar viðtökur. Í leiknum bregða leikmenn sér í hlutverk hermanna í náinni framtíð sem eru að reyna að endurbyggja Washington D.C. eftir mannskæðan faraldur. Fyrir skotglaða Skotleikir eru ein vinsælasta gerð tölvuleikja. Svokallaðir „battle royale“ leikir, þar sem leikmenn keppast um að vera á lífi í leikslok, njóta mestra vinsælda um þessar mundir og Fortnite og Apex Legends eru stærstir. En leikjaseríurnar Call of Duty og Battlefield hitta líka alltaf í mark hjá þeim sem hafa gaman af því að keppa á netinu í liðum. Fyrir íþróttafólk Þegar kemur að íþróttaleikjum eru FIFA-leikirnir óumdeilanlega á toppnum. Þessi lífseiga leikjaröð gerir fótboltanum, vinsælustu íþróttinni á Íslandi, virkilega góð skil. Nýjasta uppfærslan, FIFA 19, er því eiginlega skyldueign fyrir alla fótboltaáhugamenn og -konur og það er frábær og sígild skemmtun að taka leik með eða á móti vinunum. Fyrir spennufíkla Það er til mikið úrval af góðum spennandi leikjum og einn sá vin- sælasti um þetta leyti er Spider-Man tölvuleikurinn sem kom út síðasta haust. Þar fá leikmenn að stjórna þessari mögnuðu ofurhetju, sveifla sér á milli skýjakljúfa New York- borgar og berjast við öfluga bófa. Fyrir útivistarfólk Það er kannski smá þversögn að tala um tölvuleiki sem henta útivistar- fólki en þeir sem hafa spilað Red Dead Redemption 2 vita að það er ekki nauðsynlegt að taka þátt í magnaðri sögu leiksins til að njóta hans. Útreiðartúrar, útilegur og veiðiferðir eru stór hluti af því að upplifa þann fallega og hættulega heim sem leikurinn býður upp á. Fyrir bílafólk Forza Horizon 4 er af mörgum talinn það besta sem er í boði í bíla- leikjum í dag og hann er sannkallað konfekt fyrir augun. Leikurinn ger- ist í smækkaðri útgáfu af Bretlandi og leyfir leikmönnum að keyra um með mörgum öðrum og taka þátt í alls kyns viðburðum til að vinna sig upp metorðastigann. Fyrir ævintýragjarna Þegar kemur að ævintýraleikjum verður The Witcher 3, sem kom fyrst út árið 2015, seint toppaður, þrátt fyrir aldurinn. En þeir sem hafa takmarkaðan áhuga á að berjast gegn vofum, afturgöngum og öðrum goðsagnakenndum skrímslum hafa kannski meira gaman af því hjálpa Mikka Mús, Andrési Önd og Guffa á ferðalagi þeirra um ævintýraheima Disney og Pixar í leiknum Kingdom Hearts 3, sem kom út í janúar. Nokkrar sniðugar tölvuleikjagjafir Það getur stundum verið erfitt að velja fermingargjöf, en góður tölvuleikur er gjöf sem getur haldið áfram að gefa góða skemmtun í langan tíma. Hér eru nokkrar hug- myndir að góðum leikjagjöfum fyrir stráka og stelpur. Battlefield-leikirnir standa alltaf fyrir sínu og eru gríðarlega vinsælir enn þann dag í dag. MYNDIR/PLAYSTATIONSTORE Það getur verið gaman að fara í útreiðartúr í Red Dead Redemption 2. 14 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RFERMINGARGJAFIR 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 1 -4 E 2 C 2 2 A 1 -4 C F 0 2 2 A 1 -4 B B 4 2 2 A 1 -4 A 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.