Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 4
Fáðu blað dagsins í tölvupósti
kl. 5.00 á morgnana.
Skráðu þig á póstlista Frétta-
blaðsins á www.frettabladid.is/
nyskraning. Það kostar ekkert.
Vertu fyrst/ur
að lesa blaðið
Við höfum séð
löndin í kringum
okkur fara í kollsteypur þar
sem starfsgetumatið hefur
ekki verið að
virka.
Þuríður Harpa
Sigurðardóttir,
formaður ÖBÍ
Guðlaugur Þór Þórðarson
utanríkisráðherra
stóð í stórræðum
í vikunni
þegar umræða
um þriðja orku
pakkann hófst
á Alþingi. Fyrri
umræðu var lokið
í vikunni. Mið
flokkurinn og Flokkur fólksins
eru einu flokkarnir sem tala gegn
orkupakkanum.
Brynhildur Davíðsdóttir
prófessor í umhverfis- og auð-
lindafræði
skilaði minnis
blaði um lofts
lagsmarkmið
Reykjavíkur. Til
að ná þessum
markmiðum þarf
meira til en orku
skipti og raf bílavæðingu.
Íris Róbertsdóttir
bæjarstjóri í Vestmannaeyjum
sagði Eyja
menn orðna
langþreytta á
slæmum fréttum
af samgöngumál
um en afhending
nýs Herjólfs er í
uppnámi vegna
deilna Vegagerðarinnar og skipa
smíðastöðvar um kostnað.
Þrjú í fréttum
Orkupakki,
loftslagsmál og
nýr Herjólfur
670
milljónum króna
þarf Skúli Mogensen
að safna á erlendum
hópfjármögnunar-
vettvangi við endur-
reisn WOW air.
TÖLUR VIKUNNAR 07.04. 2019 TIL 13.04. 2019
46
prósent er eignarhlutur
samlagshlutafélagsins
Jarðvarma eftir
8,5 milljarða
króna kaup á
eignarhlut ORK
í HS Orku.
6
milljarða króna
kostaði 4,6 pró-
senta hlutur Stoða
í Arion banka.
Stoðir eru stærsti
íslenski fjárfestir-
inn í hluthafahópi
bankans.
27
tilkynningar um lyfjanauðganir
bárust Stígamótum í fyrra þar sem
brotaþola var byrluð ólyfjan.
86
prósent var styrkleiki kókaíns í
tveimur dómsmálum í fyrra. Fræði-
lega er þetta nær hreint kókaín.
121
einstaklingur beið á Landspítala
eftir hjúkrunarrými
í desember síðastliðnum.
FÉLAGSMÁL Ásmundur Einar Daða
son félagsmálaráðherra fær afhenta
skýrslu samráðshóps um endur
skoðun almannatryggingakerfisins
eftir páska. Þetta staðfestir Guð
mundur Páll Jónsson, formaður
samráðshópsins.
Hópurinn var skipaður fyrir ári
og átti að skila tillögum síðasta
haust um breytt framfærslukerfi
almannatrygginga sem styður
við markmið starfsgetumats. Á
hópurinn að leggja til hvernig megi
nýta þá 2,9 milljarða króna sem eru
eyrnamerktir í kjarabætur handa
örorkulífeyrisþegum.
Vonir stóðu til að hægt væri að ná
sem breiðastri sátt um fyrirkomu
lag almannatrygginga en það fór í
uppnám í lok mars þegar Öryrkja
bandalagið og Alþýðusambandið
tilkynntu að þau myndu ekki skrifa
undir skýrsluna.
„Starfinu er lokið. Ég býst við að
þetta verði með svipuðum hætti og
þegar niðurstaða Pétursnefndar
innar lá fyrir, að ég sem formaður
skili þessu starfi inn til ráðherra.
Þá geta aðrir nefndarmenn líka
sent inn erindi eins og þeim hentar,“
segir Guðmundur Páll.
Hann bætti við að starf nefndar
innar hefði verið gott og að hlustað
hefði verið á öll sjónarmið, vildi
hann að öðru leyti ekki tjá sig um
stöðuna.
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, for
maður Öryrkjabandalags Íslands,
segir að sú vinna sem fór í breytt
framfærslukerfi almannatrygginga
hafi að miklu leyti verið góð en í
ljósi þess að markmiðið sé að keyra
í gegn starfsgetumatið þá geti ÖBÍ
ekki skrifað undir skýrsluna.
„Við höfum séð löndin í kringum
okkur fara í kollsteypur þar sem
starfsgetumatið hefur ekki verið
að virka, í Noregi er verið að fara til
baka,“ segir Þuríður Harpa.
Meðal öryrkja ríkir lítið traust
í garð stjórnvalda um að hér verði
hægt að halda betur utan um starfs
getumat en í löndum á borð við
Noreg.
Hættan sé sú að öryrkjar þurfi að
fara á atvinnuleysisbætur og lendi
síðan í enn verri fátæktargildru.
Ef það sé á endanum vilji stjórn
valda að taka það upp vill Þuríður
Harpa að það verði gert í tilrauna
skyni á minni hóp.
„Ef ríkisstjórnin hefur svona
miklar áhyggjur af ungu fólki þá
gætu þau skoðað að beita þessu
starfsgetumati á afmarkaðan hóp
af ungu fólki. Sjá hvort þau geti
haldið utan um þann hóp og sjá
hvernig atvinnulífið bregst við.“
arib@frettabladid.is
Ásmundur Einar fær skýrslu
um starfsgetumat eftir páska
Starfshópur félagsmálaráðherra um endurskoðun almannatryggingakerfisins mun skila skýrslunni eftir
páska. ÖBÍ og ASÍ skrifuðu ekki undir skýrsluna. Formaður ÖBÍ sem átti sæti í hópnum vill að ríkis-
stjórnin fari sér hægt í innleiðingu starfsgetumats enda hafi það reynst illa í nágrannalöndum okkar.
Á aðalfundi síðastliðið haust setti stjórn Öryrkjabandalagsins sig upp á móti starfsgetumati. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433
WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16
jeep.is
NÝR JEEP CHEROKEE
PÁSKATILBOÐ
®
JEEP® CHEROKEE LONGITUDE LUXURY VERÐ FRÁ: 7.990.000 KR.
JEEP® CHEROKEE LIMITED VERÐ FRÁ: 9.580.000 KR.
Aukahlutir að verðmæti 730.000 kr.
fylgja öllum nýjum Jeep® Cherokee út apríl.
30” breyting sem innifelur 3,5cm upphækkun,
30” Cooper heilsársdekk og aurhlífar. Losanlegt
dráttarbeisli, gúmmímottur framan og aftan og málmlitur.
ALVÖRU JEPPI - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF
1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
3
-0
4
-2
0
1
9
1
1
:2
4
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
C
F
-7
0
A
C
2
2
C
F
-6
F
7
0
2
2
C
F
-6
E
3
4
2
2
C
F
-6
C
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K