Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 59
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is
Lyfjafræðingur óskast
Lyfjaver óskar eftir að ráða lyfjafræðing til fjölbreyttra starfa
hjá fyrirtækinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af
starfi í apóteki. Viðkomandi þarf að vera samviskusamur,
nákvæmur og skipulagður ásamt því að geta unnið undir
álagi.
Verkefni eru fjölbreytt og starfa lyfjafræðingar eftir breyti-
legu plani. Almennur vinnutími er 8:30-16:30 og einhverja
daga til kl 18. Einnig er opið á laugardögum og geta komið
til vaktir á laugardögum.
Hjá Lyfjaveri starfar stór og góður hópur lyfjafræðinga
ásamt fjölda annarra starfsmanna.
Lyfjaver rekur vélskömmtun lyfja, apótek og heilsuverslun,
lyfjaheildsölu og sinnir þjónustu við heilbrigðisstofnanir
um land allt.
Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2019 og
óskast umsóknir með ferilskrá sendar á atvinna@
lyfjaver.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
1. september eða fyrr.
Nánari upplýsingar veitir Hákon Steinsson, framkvæmda-
stjóri, í síma 847 7767 eða hakon@lyfjaver.is.
JÁRNIÐNAÐARMAÐUR
Faxaflóahafnir sf óska eftir að ráða járniðnaðarmann til starfa.
Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni við hafnirnar.
Starfsmaðurinn mun hafa starfsstöð í Bækistöð Faxaflóahafna
að Fiskislóð 12 í Reykjavík.
Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf.,
á netfangið olafur@faxafloahafnir.is , eigi síðar en
föstudaginn 10. maí n.k.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Jóhann P. Guðnason yfirverkstjóri í síma 525 8951
JÁRNIÐNA ARMAÐUR
Faxaflóahafnir sf óska eftir að ráða járniðnaðar-
mann til starfa.
Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni við
hafnirnar.
Starfsmaðurinn mun hafa starfsstöð í Bækistöð
Faxaflóahafna
að Fiskislóð 12 í Reykjavík.
Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahaf-
na sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is , eigi
síðar en föstudaginn 10. maí .k.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Jóhann P. Guðnason yfirverkstjóri í síma 525
8951
JÁRNIÐNAÐARMAÐUR
Faxaflóahafnir sf óska eftir að ráða járniðnaðarmann til starfa.
Starfið felst í vinnu við ýmis viðhaldsverkefni við hafnirnar.
Starfsmaðuri n mun h fa starfsstöð í Bækistöð Faxaflóahafna
ð Fiskislóð 12 í Reykjavík.
Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf.,
á netfangið olafur@faxafloahafnir.is , eigi síðar en
föstudagin 10. maí n.k.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Jóhann P. Guðnason yfirverkstjóri í síma 525 8951
Verkfræðingur /
Tæknifræðingur / Iðnfræðingur
Fagverk verktakar óska eftir að ráða til sín Verkfræðing /
Tæknifræðing / Iðnfræðing
Starfið er fjölbreytt og felur meðal annars í sér utanumhald
verkefna frá tilboði til reiknings og allt þar á milli. Samskipti
við viðskiptamenn ,verkstjórnendur Fagverk ,eftirlitsmenn
verkefna, skrifstofu og framkvæmdastjóra Fagverks, Starfið
felur einnig í sér mælingar útá örkinni og vinnu við gæða
kerfi Fagverks. Viðkomandi þarf að hafa einhverskonar
reynslu að verklegum framkvæmdum helst tengt malbikun
Fagverk Verktakar ehf er 15 ára fyrirtæki sem sérhæfir sig
í malbikun og malbiksfræsun og hefur undanfarin ár verið
framúrskarandi fyrirtæki samkv lysta cretitifo
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á villi@malbika.is
Stjórnarráðsfulltrúi
Forsætisráðuneytið
Undirfyrirsögn
Meginmál
Fyrirsögn, to ex everibus
áhersla ullabor ibuscimaxi
Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf stjórnarráðsfulltrúa
á skrifstofu yfirstjórnar. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf í
krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á skipulagningu, frumkvæði og
vönduð vinnubrögð.
Starfssvið
Starfið felst meðal annars í aðkomu að undirbúningi ríkisstjórnarfunda
og ríkisráðsafgreiðslna, öflun upplýsinga og gagna, svörun erinda,
skráningu í vefumsjónarkerfi Stjórnarráðsins, skráningu og frágangi
mála í málaskrá ráðuneytisins, þátttöku í undirbúningi ýmissa viðburða
ásamt öðrum almennum skrifstofu- og ritarastörfum og afleysingum
innan ráðuneytisins.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Reynsla af skrifstofu- og ritarastörfum
• Sveigjanleiki og færni til að vinna undir álagi
• Góð tölvufærni og þekking á helstu Office365 forritum
• Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
• Þjónustulund ásamt færni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Reynsla úr stjórnsýslunni er æskileg
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágúst Geir Ágústsson
skrifstofustjóri á skrifstofu yfirstjórnar í síma 545 8400. Konur
jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Um launakjör
fer eftir kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Félags
háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins.
Umsóknir ásamt kynningarbréfi og upplýsingum um menntun og fyrri
störf skulu berast forsætisráðuneytinu á netfangið postur@for.is,
eigi síðar en 6. maí nk. Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6
mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr.
2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum,
nr. 464/1996.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur
verið tekin.
Forsætisráðuneytinu, 11. apríl 2019.
1
3
-0
4
-2
0
1
9
1
1
:2
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
C
F
-D
D
4
C
2
2
C
F
-D
C
1
0
2
2
C
F
-D
A
D
4
2
2
C
F
-D
9
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K