Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 65
Fylgstu með okkur á Facebook
„Hér vinna
engar elskur“
segir Rebekka Rán Egilsdóir, leiðtogi í steypu-
skála, sem finnst mikilvægt að vinna á stað þar
sem komið er fram við alla af virðingu.
Verk- eða tæknifræðingur
í tækniteymi steypuskála
Ábyrgð og verkefni
Tæknileg stýring framleiðsluvéla
Greina gögn og hámarka framleiðni
Veita tæknilegan stuðning og þjálfun í framleiðslu
Eirlit með gæðum hráefna og afurða
Leita stöðugra umbóta á framleiðsluferlum
Verkefnastjórnun og teymisvinna
Hæfniskröfur
Hagnýt menntun í verk- eða tæknifræði
Góð íslensku- og enskukunná a
Hæfni til að vinna úr gögnum og miðla upplýsingum
Jákvæðni og lipurð í samskiptum
Starfið krefst í senn frumkvæðis og teymisvinnu
Leiðtogi
tækniteymis steypuskála
Ábyrgð og verkefni
Skipuleggja og leiða starf tækniteymis steypuskála
Hafa umsjón með gerð áætlana og greiningu gagna
Leita stöðugra umbóta á framleiðsluferlum
Samstarf um tæknimál við önnur framleiðslusvæði
Tengiliður við framleiðendur búnaðar og tækniteymi
Alcoa á heimsvísu
Tryggja þjálfun og hæfni í teyminu og stuðla að
jákvæðum teymisanda
Hæfniskröfur
Hagnýt menntun í verk- eða tæknifræði
Reynsla af stjórnun og framleiðslu
Góð íslensku- og enskukunná a
Jákvæðni og lipurð í samskiptum
Hæfni til að miðla þekkingu og virkja aðra
Starfið krefst í senn frumkvæðis og teymisvinnu
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Um steypuskálann
Alcoa Fjarðaál hefur se sér það
markmið að jafna kynjahlutföll
og byggja upp vinnustað þar sem
allir fá jöfn tækifæri til að njóta
sín og vaxa í starfi. Við leitum nú
að öflugu fólki fyrir spennandi
störf í tækniteymi steypuskála
Fjarðaáls og hvetjum konur með
bakgrunn í verk– og tæknifræði
sérstaklega til að sækja um.
Heilindi · Árangur · Umhyggja
Tækniteymið vinnur að stöðugri þróun framleiðslutækja
og -ferla í steypuskálanum sem er meðal þeirra full-
komnustu heiminum. Steypuskálinn tekur við um 950
tonnum af bráðnu áli á sólarhring og vinnur það áfram
í þremur háþróuðum framleiðslulínum. Afurðirnar eru
álvírar fyrir framleiðendur rafmagnskapla, stangir úr
álblöndum fyrir bílaiðnað og hleifar úr hreinu áli.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um
störfin. Frekari upplýsingar veitir Júlíus Brynjarsson,
hjá julius.brynjarsson@alcoa.com eða í síma 470 7700.
Hægt er að sækja um störfin á www.alcoa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl. Áhugasamir
eru hva ir til að sækja um sem fyrst. Umsóknir eru
trúnaðarmál og er þeim öllum svarað.
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
Leikskólastjóri í Klettaborg – Umsóknarfrestur framlengdur
Skóla- og frístundasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Klettaborg lausa til umsóknar.
Klettaborg er fjögurra deilda leikskóli við Dyrhamra í Grafarvogi í næsta nágrenni við Voginn. Leiðarljós leikskólans eru gleði, virðing
og öryggi. Klettaborg er heilsueflandi leikskóli og áhersla lögð á hreyfingu og útiveru. Unnið er eftir hugmyndafræði John Dewey um
að læra í gegnum leikinn og með læsi í gegnum þjóðsögur, þulur og Lubbi finnur málbein. Markvisst er unnið að því að skapa frjótt
málumhverfi þar sem áhersla er lögð á góð samskipti og að börnin njóti hlýju og umhyggju þannig að þeim líði vel í leikskólanum,
læri og dafni. Börnin eru með ferilmöppur sem fylgir þeim alla leikskólagönguna og gott samstarf er á milli leikskólans og hverfis-
skólans. Klettaborg var metin af Menntamálastofnun 2018 og á heimasíðu leikskólans, www.klettaborg.is, má nálgast upplýsingar
um það og um starfið í leikskólanum.
Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að leiða áfram gott og metnaðarfullt leikskólastarf í
Klettaborg.
Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn
umsækjanda á starf í leikskólanum.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. júní 2019. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2019.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda
leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála, sími 411 1111.
Netfang: ingibjorg.m.gunnlaugsdottir@reykjavik.is
Meginhlutverk leikskólastjóra er að:
• Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu
hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu
Reykjavíkurborgar.
• Bera ábyrgð á daglegu starfi í leikskólanum.
• Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og
starfsmenn.
• Hafa yfirumsjón með innra mati á starfi leikskólans og um-
bótaáætlunum.
• Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi.
• Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar.
• Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum,
vinnutilhögun og starfsþróun.
• Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara.
• Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leikskóla-
stigi.
• Reynsla af stjórnun æskileg.
• Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða.
• Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun.
• Lipurð og hæfni í samskiptum.
• Sjálfstæði og frumkvæði.
Kennarastöður
2019 - 2020
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri auglýsir
eftir kennurum frá og með 1. ágúst 2019.
Í Barnaskólanum eru 140 nemendur í 1. – 10. bekk og
kennt er í tveimur starfsstöðvum. Á Stokkseyri eru
nemendur 1. – 6. bekk og á Eyrarbakka eru
nemendur í 7.–10. bekk. Skapandi greinar fá mikið
vægi í skólastarfinu, gott samstarf er við leikskólana
og áhersla er lögð á góða samvinnu við heimilin.
Kennarastöður:
• Textilkennari
• Íþróttakennari
• Umsjónarkennarar
Menntun og hæfnikröfur:
• Grunnskólakennararéttindi áskilin
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfileikar
• Frumkvæði í starfi
• Áhugi fyrir teymiskennslu
Frekari upplýsingar veitir Magnús J. Magnússon,
skólastjóri, símar 480 3200 og 893 2136. Netfang:
magnus@barnaskolinn.is og áhugasamir geta sent
skriflegar umsóknir ásamt starfsferilskrá á það
netfang og/eða í pósti merktum Barnaskólanum á
Eyrarbakka og Stokkseyri v/kennaraumsókna, 825
Stokkseyri. Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl
2019
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar Sveitarfélaga og viðkomandi stéttar-
félags. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Allar
nánari upplýsingar um skólastarf BES er hægt að
nálgast á heimasíðu skólans
www.barnaskolinn.is og
sveitarfélagsins www.arborg.is
1
3
-0
4
-2
0
1
9
1
1
:2
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
C
F
-B
0
D
C
2
2
C
F
-A
F
A
0
2
2
C
F
-A
E
6
4
2
2
C
F
-A
D
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K