Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 54
Spennandi störf í boði hjá traustu fyrirtæki Rekstrarstjóri tækjadeildar Við leitum að öflugum og framsæknum einstaklingi til þess að halda utan um rekstur tækjadeildar Líflands. Starfssvið • Sala, tilboðsgerð og ráðgjöf til viðskiptavina • Eftirlit með verkefnum og aðstoð við uppsetningu tækjabúnaðar • Bakvinnsla (m.a. ábyrgðarmál, reikningar og pantanir) • Umsjón með varahlutalager • Mannaforráð • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Tæknifræðimenntun eða sambærileg menntun er kostur • Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision æskileg • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Reynsla af sölustörfum er kostur • Reynsla af stjórnun er kostur • Kunnátta á teikniforrit er kostur • Þekking á íslenskum landbúnaði er kostur Rekstrarstjóri verslana og heildsölu Lífland leitar að öflugum og framsæknum einstaklingi til þess að halda utan um rekstur verslana okkar, heildsölu og netverslun. Starfssvið • Ábyrgð á rekstri verslana Líflands • Sala, tilboðsgerð og ráðgjöf til heildsala • Umsjón með netverslun • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Góð almenn tölvuþekking og þekking á Navision er kostur • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Reynsla af sölustörfum • Þekking á íslenskum landbúnaði Gæðafulltrúi Lífland leitar að duglegum og drífandi starfsmanni í stöðu gæðafulltrúa. Starfssvið • Aðstoð við uppsetningu og eftirfylgni á ISO vottun • Ýmis störf á rannsóknarstofum Líflands • Úttektir í verksmiðjum Líflands • Öryggismál • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking á HACCP gæðakerfi • Þekking á ISO vottun er kostur • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum Sala og ráðgjöf www.lifland.is Reykjavík Akureyri Borgarnes Blönduós Hvolsvöllur Sími 540 1100 lifland@lifland.is Lyngháls Óseyri Borgarbraut Efstubraut Ormsvöllur Umsóknarfrestur starfanna er til og með 23.apríl 2019. Nánari upplýsingar um störfin veitir Rannveig Hrólfsdóttir, mannauðs- og gæðastjóri í síma 540-1119 eða rannveig@lifland.is Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á atvinna@lifland.is. Vinsamlegast takið fram hvaða starf sótt er um. Við hvetjum bæði konur og karla til þess að sækja um störf hjá Líflandi. Framkvæmdastjóri Maris ehf óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri sem og samskipti við hagaðila. Hann stýrir og ber ábyrgð á mannauði ásamt að móta og leiða rekstur fyrirtækisins. Menntun og hæfniskröfur • Tæknimenntun sem nýtist í starfi. • Góð íslensku og ensku kunnátta • Kunnátta í norðurlandamáli kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum Maris býður upp á fjölbreyttar lausnir hvað varðar dælur, hugbúnað og rafmagn. Þjónustan sem fyrirtækið Maris býður upp á er meðal annars ráðgjöf fyrir fiskeldisfyrirtæki, annast uppsetningu og tengingar á búnaði í fiskeldi, sér um almenna raflagnaþjónustu, dæluviðgerðir og iðnstýringar. Maris er staðsett á Bakkastíg í Njarðvík. Um er að ræða fullt starf en umsóknir skulu berast á kalli@maris.is. Umsóknarfrestur er til 30. apríl næstkomandi. Við leitum eftir árangursdrifnum og metnaðarfullum einstaklingi til að móta og leiða rekstur veisluþjónustunnar í Hörpu. • Dagleg stjórnun og rekstur veisluþjónustu. • Ráðningar, stjórnun starfsmanna og þjálfun. • Umsjón með tilboðs- og samningagerð. • Viðskiptatengsl og öflun nýrra viðskiptavina. • Vöru- og þjónustuþróun. • Önnur tilfallandi verkefni. STARFSSVIÐ • Haldgóð menntun sem nýtist í starfi. • Menntun og/eða reynsla í veitingarekstri er skilyrði. • Reynsla á sviði reksturs og stjórnunar. • Leiðtogahæfileikar. • Skipulagni og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Framúrskarandi samskiptahæfileikar sem og nákvæmni og tölugleggni. • Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði. • Haldgóð tölvukunnátta er skilyrði. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR UMSÓKN Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfs- ferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu sendar til framkvæmdarstjóra, Jónínu Kristjánsdóttur, jonina@khveitingar.is, sem einnig veitir upplýsingar um starfið. VEITINGASTJÓRI VEISLUÞJÓNUSTU HÖRPU Veisluþjónusta Hörpu er metnaðarfull veisludeild sem býður upp á mikla fjölbreytni í veitingum, allt frá þjónustu við litla fundi upp í 2000 manna ráðstefnur og veislur. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl 2019. Barnaverndarstofa Skjala- og gæðastjóri Barnaverndarstofa leitar að öflugum skjala- og gæðastjóra í fullt starf með starfsstöð í Reykjavík. Skjala- og gæðastjóri mun gegna lykilhlutverki í innleiðingu á rafrænni skjalavörslu og stjórnsýslu hjá stofnuninni. Helstu verkefni og ábyrgð: • Ábyrgð og umsjón með þróun skjalastefnu og rafræns skjalastjórnunarkerfis • Umsjón með verkferlum og innleiðing gæðastjórnunar hjá stofnuninni • Þátttaka í innleiðingu á jafnlaunastaðlinum ÍST 85 • Móttaka, skráning, varðveisla og frágangur skjala • Önnur verkefni s.s. umsjón með bókasafni stofnunarinnar, samskipti við Þjóðskjalasafn, almenn skrifstofustörf o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Þekking og reynsla af skjalastjórnun er skilyrði • Þekking og reynsla af gæðastjórnun er æskileg • Þekking á rafrænu skjalastjórnunarkerfi er kostur • Mjög góð almenn tölvukunnátta er skilyrði • Mikilvægt er að búa yfir góðri samskiptafærni, hæfni til að vinna skipulega og ríkri þjónustulund • Krafa um mjög góða íslenskunnáttu í ræðu og riti • Krafa um góða enskukunnáttu og æskileg kunnátta í einu norðurlandamáli Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat Barnaverndarstofu á hæfni og eiginleikum umsækjenda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisáætlun Barnaverndarstofu við ráðningar á stofuna. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl n.k. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Barnaverndarstofu í síma 530 2600 (www.bvs.is). Umsóknir óskast sendar til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C F -D D 4 C 2 2 C F -D C 1 0 2 2 C F -D A D 4 2 2 C F -D 9 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.