Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 86
Djöflaegg eru gómsæt og lokkandi. Djöflaegg eru gómsætur réttur sem er gott að borða á milli páskaeggja um páskana. Hann er fallegur fyrir augað og einfaldur í gerð. Harðsjóðið 12 egg, fjarlægið eggjaskurnina og skerið eggin í tvennt. Takið eggjarauðurnar úr og hrærið þeim saman við litla dós af majónesi og eina til tvær matskeiðar af Dijon-sinnepi. Fyllið nú eggjahvíturnar með eggja- rauðublöndunni og notið til þess sprautupoka eða skeið. Skreytið með saxaðri steinselju eða öðrum ljúffengum kryddjurtum, og jafn- vel kavíar. Hægt er að fylla eggin með hverju sem hugurinn girnist út í eggjarauðuhræruna, til dæmis laxi, kryddpylsum, beikoni, síld eða grænmeti og hægt að nota rjómaost eða gríska jógúrt í stað majóness. Dýrindis djöflaegg Listamennirnir sem sýna í Lista- safni Árnesinga. Sýningin Mismunandi endur-ómun verður opnuð í Lista-safni Árnesinga í dag. Þetta er sýning á verkum sex myndlistar- manna sem allir búa og starfa í Þýskalandi. Íslendingurinn Sigrún Ólafs- dóttir er þar meðal kollega sem eru Hollendingurinn Elly Valk-Ver- heijen og Þjóðverjarnir Annette Wesseling, Ekkehard Neumann, Friedhelm Falke og Nikola Dimitrov. Sýning með sama heiti hefur verið sett upp í söfnum og galleríum í nokkrum löndum Evrópu og nú verður hún sett upp í Listasafni Árnesinga. Lykilstefið í sýningunni er að ná fram gagnvirkum endurómi verkanna á milli og láta þau kallast á við ólíka sýningarstaði. Ekki er um eiginlega farandsýningu að ræða því verkin á hverja sýningu eru valin með tilliti til misstórra sýningarstaða og í samráði við sýningarstjóra þeirra. Sýningar- stjóri sýningarinnar í Listasafni Árnesinga er Inga Jónsdóttir. Sýningin, sem er m.a. styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands, mun standa til og með 2. júní 2019. Aðgangur að safninu er ókeypis og allir velkomnir – líka á opnun sýningarinnar. Mismunandi endurómun Knattspyrna er góð skemmtun. Íslenska fótboltasumarið er byrjað og sem fyrr hefst það með Mjólkurbikarnum. Þar eru öll lið á Íslandi gjaldgeng, sama í hvaða deild þau spila. Fyrsti leikurinn í mótinu fór fram sl. miðvikudag og 15 leikir eru þegar búnir. Helgin er þó þétt setin af leikjum í þessari fyrstu umferð bikarsins, en í dag fara fram einir 12 leikir og tveir á sunnudag. Alveg er tilvalið að skella sér á völlinn, en margir leikir fara fram á höfuðborgarsvæðinu. En einnig eru leikir í Borgarnesi, á Egilsstöð- um, Sauðárkróki, Höfn og tveir leikir fara fram á Akureyri og aðrir tveir á Selfossi. Að fara á fótbolta- leik er fremur ódýr skemmtun og í leiðinni er tilvalið að styðja sitt lið og brýna raddböndin til frekari afreka í sumar. Mjólkurbikarinn farinn að rúlla MENNING Í MIÐBÆNUM ævintýri í borg 48 24 72 Choose a card that suits your stay: 24, 48 or 72 hourswww.citycard.is Gildir til 15. júní 2019 og með fyrirvara um bókunarstöðu. Reykjavík City Card er lykill að úrvals afþreyingu en handhafar kortsins fá frían aðgang að söfnum, Húsdýragarðinum og Viðeyjarferju. Korthafar fá einnig aðgang í sundlaugar og Strætó innan höfuðborgarsvæðisins. Kortið veitir auk þess víða afslátt. Tilboð bókast í síma 514 6000 eða info@hotelcentrum.is Innifalið í pakkanum er einnar nætur gisting fyrir tvo í hjarta borgarinnar á Hótel Reykjavík Centrum með morgunverði og tveggja rétta kvöldverði á hótelinu ásamt Reykjavík City Card. 24 Gildir í 24 klst. 4 STJÖRNU GISTING FYRIR TVO MORGUNVERÐARHLAÐBORÐ TVEGGJA RÉTTA KVÖLDVERÐUR REYKJAVÍK CITY CARD Einstakt tilboð fyrir tvo 21.900 kr. 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C F -D 3 6 C 2 2 C F -D 2 3 0 2 2 C F -D 0 F 4 2 2 C F -C F B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.