Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 36
„Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski“ segir í frægum söngtexta Ólafs Gauks en við hjá Hjálpar- starfi kirkjunnar viljum biðja þig að segja já við beiðni okkar um að styðja ungmenni sem búa við örbirgð í fá- tækrahverfum Kampala, höfuðborgar Úganda. Í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar beinum við kastljósinu að systur okkar og bróður í fátækrahverf- um Kampala, höfuðborgar Úganda. Þar búa þau við erfiðar aðstæður og mikla neyð sem jafnvel rekur þau til að taka þátt í glæpagengjum eða selja líkama sinn til að geta séð sér farborða. En það er von. Hjálparstarfið starfrækir menntasmiðjur með Lútherska heimssambandinu og samtökunum Uganda Youth Development Link, í þremur fátækrahverf- um Kampala fyrir ungmenni á aldrinum 13–24 ára. Í smiðjunum stundar unga fólkið nám í iðngrein en eftir ársnám hafa líkur þeirra á að fá starf og að þau geti komið undir sig fótunum aukist verulega. Í smiðj- unum fá þau líka fræðslu um kynheilbrigði og rétt sinn til heilbrigðisþjónustu. Margir nemendur vitna um að námið hafi styrkt sjálfsmynd þeirra og að þau þekki betur réttindi sín og skyldur; að námið hafi gefið þeim von um nýtt upphaf og góða möguleika á betra lífi. Um það getur þú lesið í þessu blaði. Segðu já og greiddu valgreiðslu í heimabanka upp á 2400 krónur eða leggðu inn á reikning: 334-26-50886, kt. 450670-0499. Segðu ekki nei, segðu já, já, já! Takk fyrir stuðninginn! Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar Hjálparstarf kirkjunnar leggur sitt af mörkum til þess að heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um að útrýma fátækt, græða og vernda jörðina og tryggja öllum mannréttindi náist fyrir árið 2030. Í þessu blaði segjum við frá verkefnum okkar sem falla undir heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálf- bæra þróun númer 4, 6, 10 og 16. Framkvæmdastjóri: Bjarni Gíslason Margt smátt …, 1. tbl. 31. árg. 2019 Ábyrgðarmaður: Kristín Ólafsdóttir Myndir: Forsíða, blaðsíða 3 og 4: Þorkell Þorkelsson. Aðrar myndir: Hjálparstarf kirkjunnar og ACT Alliance. Prentvinnsla: Umbrot: Pipar\TBWA Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Segðu já! Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar ÞÖKKUM STUÐNINGINN Hringdu í 907 2003 og gefðu 2500 kr. eða upphæð að eigin vali á framlag.is Einnig er hægt að leggja inn á bankareikning 0334-26-50886, kt. 450670-0499 eða borga 2400 kr. valgreiðslu í heimabanka. GEFUM ÞEIM SÉNS! HREINT VATN OG HREINLÆTISAÐSTAÐA 2 – Margt smátt ... 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C F -B F A C 2 2 C F -B E 7 0 2 2 C F -B D 3 4 2 2 C F -B B F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.