Fréttablaðið - 13.04.2019, Blaðsíða 47
Hönnuður
teiknari
Vegna aukinna verkefna á hönnunarsviði
leitar Slippurinn á akureyri ehf að
hönnuði/teiknara.
Um er að ræða krefjandi starf fyrir metnaðarfullan
einstakling.
Helstu verkefni:
• Þátttaka í hönnun vinnslubúnaðar í fiskvinnslu.
• Teikning framleiðsluteikninga.
• Frágangur söluteikninga og kynningarefnis.
naustatanga 2 | 600 akureyri | Sími 460 2900 | slipp@slipp.is | www.slipp.is
fagmennska - metnaður - hagkvæmni
Sótt er um rafrænt á www.slipp.is
Spennandi atvinnutækifæri!
Slippurinn
akureyri
Þjónustu- og framleiðslufyrirtækið
eHf
Slippurinn leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður,
þar sem fyrsta flokks fagleg þekking og þjónustuvilji fara saman.
Markmið mannauðsstefnu fyrirtækisins er að starfsmenn njóti
jafnréttis og öðlist faglegan þroska í starfi þar sem styrkleikar
hvers og eins fái notið sín.
umsóknarfrestur til og
með 25. apríl 2019.
nánari upplýsingar veitir
kristján Heiðar kristjánsson.
netfang: khk@slipp.is
eða í síma: 460 2900
Menntunar- og hæfniskröfur:
Starfsstöð hönnunarsviðs er á Akureyri en
möguleiki er á að viðkomandi geti verið
með starfsstöð annarsstaðar á landinu.
• Menntun í tækniteiknun eða véliðn- eða
tæknifræði kostur.
• Yfirgripsmikil þekking á AutoCAD og
Inventor skilyrði.
• Hafa gott vald á íslensku og ensku.
www.landsvirkjun.is
Við leitum að yfirlögfræðingi
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Yfirlögfræðingur gegnir mikilvægu hlutverki í starfsemi fyrirtækisins
og sýnir frumkvæði í verkefnum, bæði í innra og ytra umhverfi þess.
Starfið tekur á fjölmörgum sviðum lögfræðinnar og verkefnin eru fjöl-
breytt. Þau kalla á samvinnu við samstarfsfólk og lögfræðistofur við
að leysa áhugaverð verkefni í innlendu og erlendu viðskiptaumhverfi.
Yfirlögfræðingur á samskipti við stjórnvöld og aðra ytri hagsmunaaðila,
hefur umsjón með að góðum stjórnarháttum sé fylgt í starfsemi fyrirtækis-
ins og tekur þátt í að þróa þau tækifæri sem búa í endurnýjanlegri orku.
• Kandídats- eða meistaragráða í lögfræði
• Lögmannsréttindi
• Mikil reynsla af lögmanns- og lögfræðistörfum
• Mjög gott vald á íslensku og ensku
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Sótt er um störfin á vef Capacent, nánari upplýsingar veitir Hilmar Garðar Hjaltason,
ráðgjafi hjá Capacent (hilmar.hjaltason@capacent.is).
Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2019.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
Job.is
1
3
-0
4
-2
0
1
9
1
1
:2
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
C
F
-A
B
E
C
2
2
C
F
-A
A
B
0
2
2
C
F
-A
9
7
4
2
2
C
F
-A
8
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K