Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2014, Page 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2014, Page 1
www.ætt.is Hann hét Skapti Skaptason og var aðstoðarmaður landlæknis. Hann var einstakur mannvinur sem fyllti heimili sitt af holds- veikum, geðsjúkum og berklaveikum og læknaði og líknaði. Hann bjó í Skaptabæ í Reykjavík og hlaut Dannebrogsorðuna fyrir vel unnin störf. Hann ólst upp í Götuhúsum, bjó í Stöðlakoti og byggði sér hús í Þingholtunum. Hann var frændi Nóbelsskáldsins og átti klukkuna sem tikkar ei-líbbð, ei-líbbð. Hann tengdist Evrópusögunni þegar franskir mótunarmenn undir stjórn Frakkaprinsins, Jérôme Napoleon Bonaparte, tóku af honum gifsafsteypuna á þessari forsíðumynd. Afsteypan er frá árinu 1856 og er á mannfræðisafninu í París. Forsíðumyndin er myndlistarverk Ólafar Nordal myndlistarmanns, hluti af sýningunni Musée Islandique á Listasafni Íslands árið 2010. Meðal efnis í þessu blaði: Guðfinna Ragnarsdóttir: Skapti Skaptason aðstoðarmaður land­ læknis Guðfinna Ragnarsdóttir: Leikur að ættfræði Guðmundur Sigurður Jóhannsson: Um börn hjónanna Jóns Jónssonar og Ástríðar Bjarnadóttur í Hvammsdalskoti í Saurbæjarsveit Bréf frá Nelson Gerrard Guðfinna Ragnarsdóttir: Ást í meinum Sagan um Sigríði vinnukonu og Bernhöft bakara Hólmfríður Gísladóttir: Jón Jónsson o.fl. Guðfinna Ragnarsdóttir: Átta ættliðir á Votamýri á Skeiðum ISSN 1023-2672 1. tbl. 32. árg. – febrúar 2014

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.