Morgunblaðið - 23.01.2019, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.01.2019, Blaðsíða 27
2009; Glansmynd, Grafíksalurinn, 2010; Yfirlit, Hellisheiðarvirkjun, 2012; og Fyrirmyndir, SÍM, sýning- arsalur, 2018. Þuríður hefur verið virk í félags- störfum og m.a. setið í stjórn Sam- bands íslenskra listamanna og Bandalags íslenskra listamanna. Hún átti þátt í stofnun og rekstri Opna Gallerísins sem nýtti sér ýmis rými í 101 Reykjavík 2002-2003. Þuríður var valin bæjarlistamaður Garðabæjar 2004. Hestu áhugamál Þuríðar eru fjöl- skyldan, hestamennska, myndlist, ferðalög og Laugarnesið.Hún ætlar að halda upp á afmælið með tón- leikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Fjölskylda Eiginmaður Þuríðar er Friðrik I. Friðriksson, f. 2.12.1950, viðskipta- stjóri í Prentmet. Foreldrar Frið- riks. Hjónin Friðrik Jóelsson, prentari í Hafnarfirði, f. 15.4. 1922, d. 2.6. 2013, og Valdís Guðjóns- dóttir, f. 15.4. 1926, d. 5.5. 2015, húsmóðir. Fyrri maki: Pálmi Gunn- arsson, f. 29.9. 1950, tónlistar- maður. Börn 1) Sigurður Helgi Pálma- son, f. 9.10. 1974, safnvörður Seðla- banka Íslands, bús. í Rvík. Sam- býliskona: Unnur Björk Hauks- dóttir, f. 9.8. 1978, flugfreyja. 2) Erling Valur Friðriksson, f. 18.12. 1980, atvinnubílstjóri, bús. á Sel- fossi, Eiginkona: Halla Eiríksdóttir, f. 10.8. 1977, ferðamálafræðingur og viðurkenndur bókari. Barnabörn: Svala Rún Sigurðar- dóttir, f. 12.5. 2002, Haukur Helgi Sigurðsson, f. 24.1. 2011, Friðrik Bjarki Sigurðsson, f. 25.10. 2013, og Valdís Ásta Erlingsdóttir, f. 7.7. 2014. Systkini: Valgerður Sigurðar- dóttir, f. 4.12. 1937, d. 28.12. 2015, meinafræðingur, Erling Ólafur Sig- urðsson, f. 18.7. 1942, atvinnuhesta- maður, Ævar Sigurðsson, f. 30.5. 1944, bílamálari, Ólafur Sigurðsson, f. 5.3. 1950, listmálari, Gunnþór Sig- urðsson, f. 2.11. 1960, bassaleikari og safnvörður. Hálfsystir: Elsa Sig- urðardóttir, f. 10.12. 1935, d. 24.10. 2017. Foreldrar: Hjónin Inga Valfríður Einarsdóttir – Snúlla, f. 18.11. 1918 í Miðdal í Mosfellssveit, d. 6.2. 2015, sjúkraliði, og Sigurður Ólafsson, f. 4.12. 1916 í Mávahlíð í Reykjavík, d. 13.7. 1993, söngvari og hestamaður. Þau bjuggu lengst af í Laugarnesi í Reykjavík. Úr frændgarði Þuríðar Sigurðardóttur Þuríður Sigurðardóttir Jón Jónsson b. og hreppstjóri á Álftavatni og víðar í Staðarsveit Jóhanna Vigfúsdóttir húsfreyja á Álftavatni og víðar Þuríður Jónsdóttir húsfreyja í Rvík Sigurður Ólafsson söngvari og hestamaður í Rvík Ólafur Jónatansson verkamaður í Rvík Þóra Sigríður Salómonsdóttir húsfreyja Jónatan Jónsson bóndi á Hömrum á Mýrum og víðar, síðast sjóm. í Rvík Oddfríður Sæmundsdóttir húsfr. í RvíkGuðmundur Ingólfsson djasspíanóleikari Erling Ólafsson söngvari í Reykjavík Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður og tónlistar- spekingur Jónatan Ólafsson hljóm- listarmaður og fulltrúi í Rvík Erla Elísabet Jónatansdóttir húsfreyja í Hafnarfirði Skúli H. Norðdahl arkitekt Haraldur Skúlason Norðdahl tollvörður í Rvík Guðbjörg Guðmundsdóttir Norðdahl húsfr. á Úlfarsfelli Vigdís Finnbogadóttir fv. forseti Íslands Sigríður Eiríksdóttir hjúkrunarkona í Rvík Eiríkur Guðmundsson trésmiður í Rvík Tryggvi Einarsson b. í Miðdal Einar Valgeir Tryggvason arkitekt Sveinn Einarsson veiðistjóriEinar Sveinsson arkitekt Haukur Einarsson prentariRúnar Hauksson arkitekt Bergur Guðnason lögfr. í Rvík Sigríður Hjördís Einarsdóttir húsfr. í Rvík Guðni Bergsson form. KSÍ Sigríður Tómasdóttir húsfr. á Bárekseyri Jón Guðmundsson form. á Bárekseyri á Álftanesi Valgerður Jónsdóttir húsfr. í Miðdal Einar Guðmundsson b. í Miðdal Inga Valfríður Einarsdóttir sjúkraliði í Rvík Vigdís Eiríksdóttir húsfr. í Miðdal Guðmundur Einarsson hreppstj. í Miðdal Jón Hjartarson leikari Helga Braga Jónsdóttir leikkona Hjörtur Jóhann Jónsson Jóhanna Vigfúsdóttir organisti á Hellissandi Vigfús Jónsson trésmíða- meistari á Hellissandi Egill Guðmundsson arkitekt Einar Guðmundsson leirkerasmiður og rak Listvinahúsið Guðmundur Einarsson leirkerasmiður og rekur Listvinahúsið Guðmundur Einarsson frá Miðdal listmálari og myndhöggvari í RvíkAri Trausti Guðmundsson þingmaður Huginn Þór Arason myndlistarmaður ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2019 Svava Jónsdóttir fæddist 23.janúar 1884 á Akureyri. For-eldrar hennar voru Jón Krist- inn Stephánsson, f. 1829, d. 1910, timburmeistari, dannebrogsmaður og bæjarfulltrúi á Akureyri, og seinni kona hans, Kristjana Magnús- dóttir, f. 1855, d. 1926, húsfreyja. Svava ólst upp í nálægð við leik- húsið en faðir hennar smíðaði gjarn- an sviðsmyndir og áhorfendabekki á meðan móðir hennar saumaði bún- inga á leikarana. Næsti nágranni þeirra var séra Matthías Jochums- son og sagði Svava að fyrstu spor sín í leiklistinni hefðu verið inni á heim- ili Matthíasar. Svava gekk í Kvennaskólann á Akureyri en veturinn 1902-03 var hún í skóla í Kaupmannahöfn. Eftir að heim var komið tók hún fullan þátt í leiklistarstarfseminni á Akureyri til 1914, en það ár flutti hún með manni og börnum til Sauð- árkróks þar sem maðurinn hennar gerðist verslunarstjóri. Svava tók einnig þátt í leiklistarstarfseminni á Sauðárkróki. Eiginmaður Svövu hét Baldvin Jónsson, f. 28.4. 1876, d. 9.4. 1941, og eignuðust þau sex börn. Fjölskyldan fluttist aftur til Akur- eyrar árið 1921 og gerðist Baldvin kaupmaður þar, og var þá búið að stofna Leikfélag Akureyrar. Tók Svava þá þegar fullan þátt í leik- félaginu og átti stóran þátt í að móta starf þess. Hennar eftirlætis- hlutverk voru Abigael í Ambrosius, frú Midget í Á útleið, Jenny í Apa- loppunni, sem hún lék bæði á ís- lensku og ensku, og Gríma í Skrúðs- bóndanum. Svava var árið 1941 kjörin heið- ursfélagi Leikfélags Akureyrar, fyrst kvenna, og síðar hlaut hún hina íslensku fálkaorðu. Hinn 3.6. 1950 hélt Leikfélag Akureyrar hátíðlegt 50 ára leikafmæli Svövu. Svava var einn af stofnendum Zontaklúbbs Akureyrar, var fyrsti varaformaðurinn og síðar varð hún formaður. Svava lést 15. desember 1969. Merkir Íslendingar Svava Jónsdóttir 90 ára Gísli Magnússon 85 ára Karl Svanhólm Þórðarson Kristín H. Pétursdóttir Leifur Ívarsson 80 ára Hallfríður Gunnlaugsdóttir Kristinn A. Gústafsson Þóra Kristjánsdóttir 75 ára Sigurlína Stella Árnadóttir 70 ára Ásgerður Harðardóttir Helga Hansdóttir Jóhanna Haraldsdóttir Magnús J. Jónsson Ólafur Kvaran Sigbjörn Jóhannsson Þórdís Ingvarsdóttir Þuríður Sigurðardóttir 60 ára Aðalheiður Oddsdóttir Cecelia Oalapre Onoon Drífa Pétursdóttir Ellert Ingason Elvar Guðmundur Ingason Gaukur Pétursson Jóhanna Eiríksdóttir Jón Orri Guðmundsson Magnús Gunnarsson Ómar Bjarki Hauksson Petrína Guðlaug Sæmundsdóttir Ragnar Snorrason Rúnar Þór Sverrisson Snorri Hauksson 50 ára Barbara Krzeminska Dagný Þórunn Ólafsdóttir Elzbieta Cegielska Halldór Bóas Halldórsson Hrafnhildur Theódórsdóttir Jónas Páll Einarsson Kristjana Mekkín Guðnadóttir Yonette Prince 40 ára Anna Maria Antolek Arnþór Hinrik Valgarðsson Ágúst Freyr Einarsson Björk Harðardóttir Hafdís Arinbjörnsdóttir Karol Bujnowski Kristinn Sigurpáll Sturluson Matthías Eiríksson Máris Vasiljevs Patricia Villegas Chumpitaz Rolands Fridenbergs Sjöfn Gunnarsdóttir Vilhelm Snær Sævarsson Þórsteina Sigurjónsdóttir 30 ára Agata Wisniewska Agnieszka Janowicz Anastasiia Andreeva Birna Erlingsdóttir Emilia Kasprzak Eva Hrund Ólafsdóttir Guðni Már Holbergsson Gunnar Gunnsteinsson Gunnar Ingi Gunnarsson Hildur Ósk Rúnarsdóttir Hlynur Kristinn Rúnarsson Igor Jugovic Inga Kristín Pétursdóttir Íris Brá Svavarsdóttir Justyna Klimowicz Kinan Kadoni Leos Kubat Michal Rytel Nína Hjördís Þorkelsdóttir Paulina Bukowska Símon Hreinn Ólafsson Til hamingju með daginn 40 ára Arnþór er Reyk- víkingur og rafvirki og vinnur hjá Héðni Schindler lyftum. Maki: Katrín Helga Ósk- arsdóttir, f. 1980, lífeinda- fræðingur á Landspítala. Börn: Birgitta Dögg, f. 2002, Daníel Smári, f. 2007, og Stefán Kári, f. 2009. Foreldrar: Valgarð Guð- mundsson, f. 1951, og Áróra Hlín Helgadóttir, f. 1961, bús. í Rvík. Arnþór Hinrik Valgarðsson 40 ára Hafdís er frá Kjar- ansstöðum í Hvalfjarðar- sveit en býr á Akranesi. Hún er félagsliði hjá Bú- setaþjónustu Akraness. Maki: Þorvaldur Ingi Guð- jónsson, f. 1976, vinnur hjá Alcan. Börn: Anna Lilja, f. 1999, Mikael Aron, f. 2003, og Írena Rut, f. 2009. Foreldrar: Arinbjörn Kúld, f. 1960, bús. á Akureyri, og Anna Jóna Geirsdóttir, f. 1962, bóndi á Kjaransstöðum. Hafdís Arin- björnsdóttir 30 ára Símon er Akureyr- ingur og vinnur hjá Lemon á Akureyri. Maki: Birta María Guð- mundsdóttir, f. 1996, vinnur í fiskvinnslu hjá Út- gerðarfélagi Akureyrar. Börn: Nathan Óli, f. 2016, og Embla Nótt, f. 2017. Foreldrar: Ólafur Hreins- son, f. 1967, bygginga- tæknifræðingur og vinnur hjá Vegagerðinni, og Sig- urbjörg María Ísleifsdóttir, f. 1970, tannsmiður. Símon Hreinn Ólafsson Við sendum þér matinn frítt heim frá Nettó ef þú verslar yfir 5.000 kr. F      

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.