Morgunblaðið - 23.01.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.01.2019, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2019 Leikararnir John Travolta, Melissa McCarthy, Bruce Willis, Jennifer Garner og Bandaríkjaforseti, Don- ald Trump, eru meðal þeirra sem hljóta tilnefningar til Razzie- verðlaunanna svokölluðu, banda- rísku kvikmyndaskammarverð- launanna sem eru iðulega afhent um svipað leyti og Óskars- verðlaunin. Verður það nú gert í 39. sinn og kemur þá í ljós hvaða kvikmyndir þóttu verstar á árinu 2018, hvaða leikarar og hvaða leik- stjóri. Kvikmyndirnar sem tilnefndar eru sem versta kvikmyndin eru Gotti, The Happytime Murders, Holmes & Watson, Robin Hood og Winchester. Travolta þykir hörmu- legur í Gotti líkt og McCarthy í The Happytime murders og Life of the Party. Willis þykir einkar slakur í Death Wish líkt og Garner í hasar- myndinni Peppermint. Eflaust kemur mörgum á óvart að Trump sé tilnefndur en tilnefn- inguna hlýtur hann fyrir að leika sjálfan sig í myndefni sem sjá má í heimildarmyndunum Death of a Nation og Fahrenheit 11/9. Þess má geta að fyrrnefnda myndin hlýt- ur meðaltalseinkunnina 1 af 100 mögulegum á vefnum Metacritic sem tekur saman gagnrýni fjölda kvikmyndagagnrýnenda. Razzie- verðlaunin heita fullu nafni The Golden Raspberry Award og voru fyrst veitt árið 1981. Í ár verða þau veitt 23. febrúar, kvöldið áður en Óskarsverðlaunin verða afhent. Verðlaun fyrir það versta eru veitt í fleiri flokkum, m.a. fyrir verstu endurgerð, stælingu eða framhaldsmynd og kemst Death Wish m.a. þar á blað. Í flokki verstu leikstjóra eru tilnefndir Ethan Coen fyrir Holmes & Watson, Kevin Connolly fyrir Gotti, James Foley fyrir Fifty Shades Freed, Brian Henson fyrir The Happytime Mur- ders og Spierig-bræður fyrir Winc- hester. Trump tilnefndur til Razzie-verðlauna  Það versta á kvikmyndaárinu 2018 AFP Lélegur Donald Trump þykir leika sjálfan sig afskaplega illa. Playing Hard IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 17.30 First Reformed Metacritic 85/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.20 Underdog Bíó Paradís 20.00 Shoplifters Metacritic 93/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.40, 20.00 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.30 Suspiria Morgunblaðið bbbbm Metacritic 64/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 21.30 Nár í nærmynd IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 19.30, 22.20 The Favourite 12 Snemma á 18. öldinni á Eng- land í stríði við Frakka. Hin veikbyggða drottning Anne er við völd, en Sarah vinkona hennar stjórnar í hennar. Ath myndin er sýnd án texta. Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 21.00 The Upside Metacritic 45/100 IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 17.15, 19.50, 22.25 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 21.30 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 19.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.20, 21.40 Sambíóin Keflavík 19.20 Escape Room 16 Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 19.50, 22.10 Borgarbíó Akureyri 21.50 Holmes og Watson 12 Metacritic 24/100 IMDb 3,4/10 Smárabíó 17.50, 20.10, 22.20 Ben Is Back Metacritic 68/100 IMDb 6,9/10 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 19.30 Mary Poppins Returns 12 Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 16.40 Sambíóin Egilshöll 17.00 Sambíóin Kringlunni 19.00 Second Act IMDb 5,8/10 Laugarásbíó 19.50, 22.00 Bumblebee 12 Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 17.00 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 19.30 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.25 Smárabíó 16.00 Háskólabíó 18.10, 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.10, 19.00, 21.45 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 17.15 Smárabíó 15.00, 15.10, 17.10, 19.50, 22.30 Háskólabíó 18.00 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.20, 17.20 Háskólabíó 18.00 Halaprúðar hetjur IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.45 Nonni norðursins 2 Smárabíó 15.00, 17.40 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ralf rústar internetinu Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Sambíóin Akureyri 17.00 Kevin Crumb, David Dunn, og Elijah Prince, öðru nafni Hr. Glass, eru allir staddir saman á geðspítala, og eru þar í sérstöku prógrammi fyrir fólk sem heldur að það sé ofurhetjur. Metacritic 41/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 19.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.20, 21.40 Sambíóin Keflavík 19.20 Glass 16 Robin Hood 12 Robin af Loxley, sem hefur marga fjöruna sopið í krossferðum, og Márinn félagi hans, gera uppreisn gegn spilltum enskum yf- irvöldum. Metacritic 32/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Akureyri 22.20 Aquaman 12 Arthur Curry kemst að því að hann er erfingi neðansjávarrík- isins Atlantisog þarf að stíga fram og verða leiðtogi þjóðar sinnar. Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 19.30 Sambíóin Keflavík 21.50 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Varmadælur Hagkvæmur kostur til upphitunar Verð frá aðeins kr. 145.000 m.vsk Midea KMB-E09 Max 3,4 kW 2,65 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,85) f. íbúð ca 40m2. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma Uppsetningaaðilar og umboðsmenn um allt land Wifi búnaður fylgir með öllum varmadælummeðan birgðir endast Mission Extreme Umhverfisvænn kælimiðill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.