Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Blaðsíða 20
Gaddarnir setja svip sinn á þennan leðurjakka frá Balmain. Hverju eiga karlarnir að klæðast næsta vetur? Hér verða skoðaðir þrír sterkir tískustraumar á nýliðnum herra- tískuvikum í Mílanó og París. Þar var leður sérstaklega áberandi, jafnvel með buxum í stíl eins og um jakkaföt væri að ræða. Brúni liturinn var líka mikið notaður, sem eru góðar fréttir fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins klæðilegra en leðurjakkaföt. Rauður var síðan áherslulitur með hlutlausari litum eða notaður á glæfralegri hátt við skær- bleikt, sem er kannski ekki fyrir alla. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Leðurjakkar þurfa ekki endilega að vera svartir. Úr línu Dior. Leðurjakki með buxum í stíl frá Dior. Hönnuðurinn Hedi Slim- ane hefur sannarlega sett mark sitt á Celine síðan hann tók við. Hönnun frá Louis Vuitton en þar er Virgil Abloh list- rænn stjórnandi. AFP Jakkaföt fyrir rokk- ara? Slimane sinnir rokk- deildinni hjá Celine. Leður með rauðu á köflum 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.1. 2019 HÖNNUN OG TÍSKA Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 10 – 18 virka daga 11 – 17 laugardaga 13 – 17 sunnudaga 10 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga Ísafjörður Skeiði 1 REYKJAVÍK I AKUREYRI I ÍSAFJÖRÐUR Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Gildir til 10. febrúar eða á meðan birgðir endast. NATUZZI EDITIONS B988 2ja og 3ja sæta sófar og stóll. Brúnt eða svart leður. 2ja sæta sófi: 166 x 76 x 76 cm 262.493 kr. 349.990 kr. 3ja sæta sófi: 205 x 76 x 76 cm 299.993 kr. 399.990 kr. Stóll: 102 x 88 x 76 cm 179.993 kr. 239.990 kr.AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR 25%

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.