Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.1. 2019 Heimskautsgerðið svonefnda er eitt af athyglisverðari fyrirbærum landsins. Er að vísu enn ekki fullgert, en þegar eru komin fjögur hlið, sex til sjö metra há, sem opnast móti höfuðáttum. Fleiri óvenjulegir steinar eru á svæðinu en í samspili þessu er vísað til norrænna forn- bókmennta og stjörnufræði. Hvar er gerði þetta? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Heimskautsgerðið? Svar: Heimskautsgerðið er á Melrakkaási á Melrakkasléttu, skammt norðan við Raufar- hafnarkauptún. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.