Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Blaðsíða 33
27.1. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Lést martröð við gamalt út af myndugleikanum. (12) 6. Þerri Landssamband lögreglumanna einhvern veginn í spennu- mynd. (7) 9. Sé pyttinn ólgra einhvern veginn hjá kvalatækinu. (12) 11. Sé mongólskan konung syngja um fylki. (7) 12. Gaf túðu til trúarrits alvörulaust. (9) 14. Eldur við danskt torg er erfiður viðureignar. (9) 16. Risinn er heimski sonurinn. (12) 18. Lofa að ná á topp. (4,1) 21. Gunnar blíður við gil. (7) 23. Staddur á keppnisstað og er hvetjandi? (11) 24. Suð við þorp á Snæfellsnesi veldur eyðileggingu. (8) 26. Kalíum-rumar sjást í bátum. (7) 27. Skera eftir að búið er að mæla gin í frásögn. (12) 28. Jarðálfur með skít og magran fýl. (7) 30. Er reyr við grjót þar sem ég blunda. (8) 32. Sá pískurinn er að flækjast í eldhústækinu. (11) 34. Óvitlauss og á mörkum þess að vera óöruggur. (5) 35. Matreiða vetraríþróttarbúnaðinn á bröndunum. (10) 37. Góla: Evrópumeistaramót, ja! (4) 38. Hestalotur hjá Dönunum. (8) 39. Duglegra við reykvískan bát er bráðlyndara (8) 40. Andstæðan við farva er snoppa. (6) LÓÐRÉTT 1. Dreptu hund sem semíkommu. (9) 2. Karlar við skak með jóð hitta skólastúlku (11) 3. Gamalgróinn sefi. (3) 4. Drep sum með þegar eitt karat sýndi spor. (11) 5. Hefur stórt brjálast eða orðið hluti af þekkingu okkar? (5) 6. Þú með brak í flækju enn sérð ufs. (7) 7. Fíli te, lítra, við að snúa aftur í makræði. (7) 8. Málfræðifyrirbæri sem kallar alltaf á vitnisburð. (7) 10. Drægi úr Eystrasaltsbúa. (5) 13. Ljúffengur gefur frá sér feginleikahljóð. (3) 15. Kyndugasta hímir einhvern veginn hjá þeim frjóasta. (15) 17. Nei, hálfgert pakk nær að grípa. (5) 18. O, fríkið býr við yfirganginn. (7) 19. Fyrsta flokks brjálaður hittir fífl. (5) 20. Á minn tillitslausa sem skammaði (7) 22. Förum enn með það sem hefur verið skannað á flakkið. (12) 24. Umsjón ráðs um að einhvers konar peningaforði sé ætlaður til styrktar. (10) 25. Styðja íþróttafélag en samt bara að framkvæma það sem um var beðið. (10) 26. Karlkyn með Lassí þegar fagurkeri birtist. (9) 28. Sýnið oft og jáið. (5) 29. Hefur til eignar bolla sem er ekki svart-hvítur. Það er vafi. (8) 31. Er einfaldlega dásamlegur með ræðu. (6) 33. Næstum því tengdast. (6) 36. Litli silunginn þeirra. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 27. janúar rennur út á hádegi föstudaginn 1. febrúar. Vinningshafi krossgátunnar 20. janúar er Þórður Viðar Sigurjónsson, Reynimel 82, 107 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Ungrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Benedikt bókaútgáfa gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku KOKI HÁAN NEIN ROTI R Á I I L M N R S Ú G I R N I L E G U Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin VEIÐI MEITT LEIÐI SELÁR Stafakassinn ÞRÁ VOR OKI ÞVO ROK ÁRI Fimmkrossinn REIST HEIÐI Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Rykti 4) Fóarn 6) Ræsið Lóðrétt: 1) Refir 2) Krans 3) InniðNr: 107 Lárétt: 1) Kúgar 4) Ísrek 6) Undur Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Grind 2) Örkin 3) Nasar G

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.