Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Blaðsíða 1
Hann dó með bros á vör Hvað verður klukkan? Kristín Þórsdóttir missti manninn sinn sumarið 2017 eftir baráttu við heilakrabba. Hún tekst á við lífið ein með þrjú börn og segir að loks hafi birt til eftir erfiða tíma. Stína vill nýta reynslu sína öðrum til góðs.12 27. JANÚAR 2019 SUNNUDAGUR Verður næsti forseti Bandaríkjanna kona? Stilling klukk- unnar er málamiðlun. Fleira en sólar- gangurinn hefur áhrif á líkams- klukkuna.16 Verkefni stórvinkvenna Ásthildur Kjartansdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir tengdust sterkum vinaböndum gegnum vinnu við kvikmyndinaTryggð 18 Kapphlaupið um Hvíta húsið er hafið og margir ætla að taka þátt 6

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.