Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2019, Page 1
Hann dó með bros á vör Hvað verður klukkan? Kristín Þórsdóttir missti manninn sinn sumarið 2017 eftir baráttu við heilakrabba. Hún tekst á við lífið ein með þrjú börn og segir að loks hafi birt til eftir erfiða tíma. Stína vill nýta reynslu sína öðrum til góðs.12 27. JANÚAR 2019 SUNNUDAGUR Verður næsti forseti Bandaríkjanna kona? Stilling klukk- unnar er málamiðlun. Fleira en sólar- gangurinn hefur áhrif á líkams- klukkuna.16 Verkefni stórvinkvenna Ásthildur Kjartansdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir tengdust sterkum vinaböndum gegnum vinnu við kvikmyndinaTryggð 18 Kapphlaupið um Hvíta húsið er hafið og margir ætla að taka þátt 6

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.