Morgunblaðið - 19.03.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.03.2019, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2019 Captain Marvel 1 2 How to Train Your Dragon: The Hidden World 2 3 Bohemian Rhapsody 7 20 The Lego Movie 2: The Second Part 3 6 Green Book 4 10 Britt-Marie Was Here Ný Ný A Star Is Born (2018) 14 24 Captive State Ný Ný What Men Want 5 4 Jim Button and Luke the Engine Driver Ný Ný Bíólistinn 15.–17. mars 2019 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ofurhetjumyndin Captain Marvel var tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsa landsins um helgina, líkt og helgina áður, og sáu hana um 5.800 manns og miðasölutekjur voru rúmar átta milljónir króna. Frá upphafi sýn- inga hafa 22.829 séð myndina og miðasölutekjur í heildina 30,3 millj- ónir króna. Teiknimyndin Að temja drekann sinn 3 var einnig vel sótt og skilaði þremur milljónum króna í miðasölu og Bohemian Rhapsody tók stökk úr sjöunda sæti upp í það þriðja og hafa nú um 53.700 manns séð myndina frá upphafi sýninga. Bíóaðsókn helgarinnar Nær 23.000 hafa séð Captain Marvel Hetja Brie Larson í hlutverki Captain Marvel sem nýtur vinsælda. Kvintett færeyska bassaleikaraans Arnolds Ludvig kemur fram á djasskvöldi á KEX Hosteli að Skúlagötu 28 í kvöld, þriðjudag. Hefjast leikar kl. 20.30. Auk Arnolds skipa kvintettinn valinkunnir íslenskir djassmenn. Sigurður Flosason og Jóel Pálsson leika á saxófóna, Kjartan Valde- marsson á píanó og Einar Scheving á trommur. Kvintettinn hefur starf- að saman undanfarin tvö ár. Djassmenn Arnold Ludwig til hægri, með Einari Scheving og Sigurði Flosasyni. Kvintett Arnolds Ludvig á KEX HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Stjórnendur Cannes-kvikmyndahátíðarinnar ákváðu í fyrra að sýna engar kvikmyndir frá Netflix og vakti það umtal en rómaðar myndir á borð við Roma og The Ballad of Buster Scruggs kepptu á öðrum hátíðum. Nú greinir Variety frá því að stjórnendur í Cannes séu enn sama sinnis og því verði umtalaðar myndir frá Netflix ekki heldur sýndar í ár, þar á meðal The Irish- man sem Martin Scorsese leikstýrir, með Robert De Nire og Al Pacino, og The Laundromat leikstjórans Steven Soderbergh með Meryl Streep í aðalhlutverki. Cannes vill ekkert frá Netflix Robert De Niro Birds of Passage Með íslenskum texta. Metacritic 86/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 Free Solo Metacritic 83/100 IMDb 8,8/10 Bíó Paradís 18.00 Capernaum Metacritic 75/100 IMDb 8,4/10 Með íslenskum texta. Bíó Paradís 20.00 Brakland IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 22.30 Taka 5 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.30 Heavy Trip Metacritic 72/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.00 Transit Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Með enskum texta. Bíó Paradís 18.00 Captive State 16 Myndin gerist í Chicago í Bandaríkjunum um áratug eftir að geimverur hafa tekið þar völdin. Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 19.40, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.30 Britt-Marie var hér Laugarásbíó 20.00, 22.00 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30 Serenity 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.40, 22.00 Sambíóin Akureyri 22.20 Alita: Battle Angel 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Smárabíó 19.40, 22.20 Fighting With My Family 12 Sambíóin Keflavík 19.50 Smárabíó 19.40 Vesalings elskendur Morgunblaðið bbbnn IMDb 7,8/10 Háskólabíó 18.30, 20.40 The Mule 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Vice Laugarásbíó 22.00 Cold Pursuit 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,9/10 Smárabíó 22.10 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00, 21.45 The Favourite 12 Ath. Íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.40 Instant Family Metacritic 57/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.50 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 18.40, 21.40 Sambíóin Akureyri 19.20 Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðar- stjóri Munaðarlaus drengur leitar upprunans. Ungri prinsessu er haldið fanginni í hinni stórhættulegu Dragon borg. Sambíóin Álfabakka 17.20 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 16.20 Sambíóin Akureyri 17.00 Sambíóin Keflavík 17.30 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Spider-Man: Into the Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Smárabíó 17.00 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.00, 17.40 Metacritic 65/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 17.20, 19.50, 22.20 Sambíóin Álfabakka 16.40 (VIP), 17.00, 18.00, 19.20 (VIP), 19.40, 20.40, 22.00 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 19.00, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.00, 21.40 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40, 22.20 Smárabíó 16.00 (LÚX), 16.20, 19.00 (LÚX), 19.20, 22.00 (LÚX), 22.20 Captain Marvel 12 Að temja drekann sinn 3 Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til frið- sælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að veruleika, þá hrekja ástarmál Toot- hless Night Fury í burtu. Laugarásbíó 17.40, 19.50 Sambíóin Álfabakka 17.30 Smárabíó 15.10, 17.10 Háskólabíó 18.20 Borgarbíó Akureyri 17.20, 21.40 What Men Want 12 Kona ein grípur til sinna ráða þegar gengið er freklega framhjá henni á karllæga vinnustaðnum þar sem hún starfar. Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 19.50, 22.20 Sambíóin Egilshöll 22.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.