Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.03.2019, Blaðsíða 1
Allir fá eitthvað að glíma við Hugsar um umhverfið Tónlistarkonan Edda Borg fór sextán ára frá Bolungarvík og flutti sem gift kona til Hollywood sautján ára, með viðkomu í Broadway þar sem hún hóf tónlistar- ferilinn. Hún greindist með MS árið 2007 og segir að hún hafi farið léttar í gegnum glímuna við sjúkdóminn með jákvæðu viðhorfi og heilbrigðum lífsstíl. 10 24. MARS 2019 SUNNUDAGUR Töfra- heimur hugleiðslu Sinéad Eyja Mara, 12 ára, stalst til að gera vegg- spjöld fyrir lofts- lagsverk- fallið til að hvetja krakka til að skrópa 2 Fjör framundan HönnunarMars hefst eftir helgi þar sem hönnuðir sýna og ræða spennandi nýjungar 18 Laufey Steindórsdóttir fann leið út úr örmögnun 14

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.