Morgunblaðið - 16.04.2019, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.04.2019, Blaðsíða 22
22 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2019 50 ára Sól- veig ólst upp í Kefla- vík, Svíþjóð og á Akur- eyri en býr í Keflavík. Hún er aðstoðar- framkvæmdastjóri á rekstrarsviði hjá Isavia. Börn: Þorsteinn Viðar, f. 1988, Sara Lind, f. 1995, og Jenný Elísabet, f. 2002. Foreldrar: Þorsteinn Ólafsson, f. 1951, vinnur hjá Olís, bús. í Rvík, og Katrín Guðjónsdóttir, f. 1951, húsmóðir og vinnur á sambýli, bús. í Keflavík. Sólveig Þorsteinsdóttir foreldri vann ég mikið við dans- keppnir, mest sem útreikningsstjóri og tók ég sérstakt hæfnispróf hjá breska danskennarasambandinu til að fá réttindi sem slíkur. Einnig var ég oft keppnisstjóri. Ég tók virkan þátt í stofnun Dansíþróttasambands Íslands með því að sitja í svokall- aðri dansnefnd sem var forveri sambandsins og síðan í fyrstu stjórn sambandsins við stofnun E ggert Claessen er fæddur í Reykjavík 16. apríl 1959 og ólst upp í miðbæ Reykja- víkur að Fjólugötu 13 þar sem hann bjó til 24 ára aldurs, en hefur búið í Seljahverfinu eftir það. Grunnskólanámið var í Ísaks- skóla, Miðbæjarskóla, Austurbæjar- skóla og Vörðuskóla. Hann lauk verslunarprófi 1977 og stúdents- prófi frá Verslunarskóla Íslands 1979. Eggert stofnaði fyrsta fyrirtækið sitt ásamt viðskiptafélaga 1981. Fyrirtækin urðu fleiri og áttu það sammerkt að vera í tölvu- og upp- lýsingatækni. Hann tók þátt í stofn- un Samtaka íslenskra hugbúnaðar- fyrirtækja 1992 sem seinna varð Samtök Upplýsingatæknifyrirtækja (SUT) og sat þar í stjórn, síðasta árið sem formaður þar til hann tók við nýju starfi 2008. Samhliða fyrir- tækjarekstri lauk hann viðskipta- fræðinámi (cand.oecon.) frá Háskóla Íslands 1984 og meistaragráðu frá sama skóla 2001 þar sem hluti námsins var í Viðskiptaháskólanum í Árósum. Um það leyti sem hann lauk meistaranáminu tók hann að sér stundakennslu í Háskóla Ís- lands þar sem hann kenndi í tæp 10 ár, fyrst alþjóðaviðskipti og síðar þekkingarstjórnun. Eggert seldi hlut sinn í fyrirtækj- unum sem hann hafði rekið og hóf doktorsnám í Bretlandi 2003 við Henley Management College. Hann lauk doktorsprófi í þekkingar- stjórnun 2008 og var sama ár ráð- inn framkvæmdastjóri Frumtaks, fjárfestingafélags sem fjárfestir í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum sem vænleg eru til vaxtar og útrás- ar. Hann hefur starfað þar síðan við umsýslu sjóðanna Frumtaks slhf. og Frumtaks 2 slhf. Sem hluta af starfi sínu situr hann í stjórn margra fyrirtækja, ýmist sem al- mennur stjórnarmaður eða stjórn- arformaður auk þess sem hann er mjög virkur í sprota- og nýsköp- unarumhverfinu. „Yngri börnin mín tvö voru mikið keppnisfólk í samkvæmisdönsum og samkvæmisdansinn var fjölskyldu- sportið okkar um árabil. Sem þess. Þegar börnin fóru að draga úr keppnisþátttöku, þá byrjuðum við hjónin að keppa í suður-amerískum dönsum og við fórum fjórum sinn- um utan á heimsmeistaramót til að keppa fyrir Íslands hönd í okkar aldursflokki. Ég er mikill áhugamaður um hreyfingu, hef stundað hlaup í mörg ár og tekið þátt í hinum ýmsu al- menningshlaupum. Árið 2002 hljóp Eggert Claessen framkvæmdastjóri – 60 ára Fjölskyldan í skírn Elvu Maríu Frá vinstri: Ásdís, Anna, afmælisbarnið, Stefán með Elvu Maríu, Guðbjörg Una unnusta Stefáns, Sigrún eiginkona Eggerts og fyrir framan standa Viktoría og Helene. Frumkvöðull alla tíð Í Kaupmannahöfn Hlaupið með danska krónprinsinum árið 2018 – frá vinstri: Eggert, Sigrún, Ásdís, Helene og Viktoría. 40 ára Haf- dís er Hvanneyr- ingur og vinnur við ræstingar í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Maki: Eðvarð Jón Sveins- son, f. 1984, rútubílstjóri. Börn: Kristján Snær, f. 2000, og Maren Eir, f. 2003. Foreldrar: Jón Halldórs- son, f. 1953, og Jófríður Leifsdóttir, f. 1956, vinnur á rannsóknastofu Land- búnaðarháskólans, bús. á Hvanneyri. Hafdís Ósk Jónsdóttir Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Hali Nóló Iðnum Tangi Volar Blær Sund Skalf Aðra Nóar Síðar Nadds Maula Rammi Smuga Lima Fátækling Rólar Nálæg Tog 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 1) Andvarpi 7) Rífur 8) Næla 9) Reim 11) Sjó 14) Rák 15) Arða 18) Laut 19) Ragna 20) Skrýtlur Lóðrétt: 2) Nefnir 3) Verk 4) Rengja 5) Illt 6) Hrærð 10) Máttar 12) Óreglu 13) Talan 16) Hags 17) Krot Lausn síðustu gátu 372 7 9 8 2 7 5 1 7 8 2 6 5 5 9 7 6 4 1 1 2 6 4 7 8 2 7 9 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. 5 1 7 9 8 6 4 3 2 3 9 8 4 2 1 5 6 7 6 2 4 5 3 7 8 9 1 7 4 1 8 9 2 6 5 3 2 8 6 1 5 3 9 7 4 9 5 3 7 6 4 1 2 8 1 3 2 6 4 5 7 8 9 4 6 9 2 7 8 3 1 5 8 7 5 3 1 9 2 4 6 Það er vel meint að „vara við því að menn fari ekki framúr sér“. En hér er hin góða meining svo sterk að hún fer sjálf fram úr sér. Að vara (e-n) við e-u er að ráða (e-m) frá e-u. Þarna er mönnum því einmitt gefið það ráð að fara fram úr sér. „Ekki“ átti að herða á meiningunni en sneri henni við. Málið Stjörnuspá 21. mars - 19. apríl  Hrútur Láttu ekki draga þig inn í þrætur eða samn- ingaviðræður. Þú ert til- finningasamari en ella. 20. apríl - 20. maí  Naut Þú hefur margt betra við tímann að gera en sitja og finna upp á verkefnum. 21. maí - 20. júní  Tvíburar Þú ferð þína eigin leið, án þess að vera ein- mana. Komið er að því að horfast í augu við nokkur úrlausnarefni. 21. júní - 22. júlí  Krabbi Þú ert að velta fyrir þér nýjum fjáröflunar- leiðum. Gefðu sannleik- anum tíma til að koma í ljós. 23. júlí - 22. ágúst  Ljón Ef einhver reynir að telja þér hughvarf í dag muntu verja afstöðu þína með kjafti og klóm. 23. ágúst - 22. sept.  Meyja Úrvalsdagur er til að fjárfesta í listum með lang- tíma fjárfestingu í huga. 23. sept. - 22. okt.  Vog Undirbúðu þig og gerðu áætlanir fyrir fram- tíðina. Vertu opinn fyrir nýj- um tækifærum. 23. okt. - 21. nóv. Sporðdreki Skelltu skolla- eyrum við hverslags umtali um menn og málefni. 22. nóv. - 21. des. Bogmaður Bjartsýni þín og jákvæðni laða að þér fólk í dag. Reyndu að halda í hana. 22. des. - 19. janúar Steingeit Láttu ekki aðra gera þig að blóraböggli sín- um. 20. jan. - 18. febr. Vatnsberi Þú getur komið ýmsu í verk ef þú bara hef- ur áhuga á því. Gjörðir, ekki samræður, munu breyta sýn þinni á samband. 19. feb. - 20. mars Fiskar Erfiðleikar líða hjá og þú nærð aftur vopnum þínum. Þú færð símtal sem breytir öllu. Til hamingju með daginn Reykjavík Steinar Snær Helgason fæddist laugardag- inn 5. maí 2018 kl. 17.35 á Landspít- alanum við Hring- braut. Hann vó 4.130 g og var 53 cm að lengd. For- eldrar hans eru Ágústa Dóra Krist- ínardóttir og Helgi Hákonarson. Nýr borgari Lausn sudoku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.