Morgunblaðið - 16.04.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.04.2019, Blaðsíða 23
ég mitt fyrsta maraþon og hef hlaupið 21 slík, þ. á m. mörg erlend- is, s.s. hið upprunalega maraþon- hlaup frá borginni Maraþon í Grikklandi til Aþenu og á Kína- múrnum, auk þekktra hlaupa svo sem New York, Berlín og London og fleiri.“ Fjölskylda Eiginkona Eggerts er Sigrún Kjartansdóttir, f. 8.7.1958, fram- kvæmdastjóri. Foreldrar Sigrúnar: Hjónin Kjartan Sveinn Guðjónsson, f. 2.9. 1925, d. 24.5. 2015, fram- kvæmdastjóri, og Lína Guðlaug Þórðardóttir, f. 27.7. 1927, kaup- maður. Börn Eggerts og Sigrúnar eru 1) Ásdís, f. 3.6.1975, sálfræðingur í Kaupmannahöfn og á hún tvær dætur, Helene og Viktoríu, tvíbura f. 2009; 2) Anna, f. 20.12. 1985, fjöl- miðlafræðingur og markþjálfi; 3) Stefán, f. 30.7. 1988, viðskiptafræð- ingur og margmiðlunarhönnuður. Unnusta hans er Guðbjörg Una Hallgrímsdóttir, f. 22.7. 1991, ferða- mála- og viðskiptafræðingur og eiga þau dótturina Elvu Maríu, f. 2019. Systkini Eggerts: Helga Sigríður, f. 22.8. 1940, d. 5.5. 2010, húsmóðir; Ásta Jóhanna, f. 22.2. 1945, sjúkra- þjálfari, og Arent, f. 17.3 1947, lög- fræðingur. Foreldrar Eggerts voru hjónin Jean Emil Claessen, f. 11.11. 1911, d. 7.8. 1970, framkvæmdastjóri hjá O. Johnson & Kaaber, og Jóhanna Júlíana Guðbjartsdóttir Claessen, f. 26.6. 1918, d. 11.2. 1982, húsmóðir í Reykjavík. Úr frændgarði Eggerts Claessen Eggert Claessen Sigríður Hansdóttir Biering húsfreyja í Rvík Þórður Guðmundsson verslunarmaður í Rvík Helga Þórðardóttir húsfreyja í Rvík Arent Claessen stórkaupmaður, O. Johnson & Kaaber hf. Jean Emil Claessen framkvæmdastjóri hjá O. Johnson & Kaaber Anna Margrét Möller húsfreyja á Sauðárkróki og í Rvík Gunnlaugur Claessen læknir Eggert Claessen lögmaður Dóra Guðbjartsdóttir forsætisráðherrafrú Haukur Claessen araflugmálastjóriv Gunnlaugur Claessen fv. hæstaréttardómari Jón Guðbjartsson forstjóri Kristjáns Ó. Skagfjörð Jean Valgarð Claessen kaupmaður á Sauðárkróki g síðar landsféhirðir í Rvko María Kristín Claessen húsfreyja í Rvík Gunnar Thoroddsen fyrrv. forsætis- ráðherra Þórður Þ. Þorbjarnarson borgarverkfræðingur Sigríður Þórdís Þorbjarnarson húsfreyja í Rvík Halldóra Sigurðardóttir húsfreyja á Akranesi Jón Ásmundsson sjómaður á Akranesi Ástbjörg Jónsdóttir húsfreyja í Rvík Guðbjartur Ólafsson skipstjóri, hafnsögumaður og forseti Slysavarnafélagsins Guðrún Haflína Jónsdóttir húsfreyja í Keflavík við Rauðasand Ólafur Tómas Guðbjartsson bóndi í Keflavík við Rauðasand, V-Barð. Jóhanna Júlíana Guðbjartsdóttir Claessen húsfreyja í Rvík DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2019 Eirvík flytur heimilistæki inn eftir þínum séróskum Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is „ÞAU ERU FRÁBÆR – EF ÞÚ ÞARFT MEIRI STUÐNING.” „GETUR ÞÚ GERT VIÐ ÞÆR FYRIR LAUGARDAGINN? ÉG ER KOMINN Í ÚRSLIT.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... ferðafélagi á lífsins braut. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann GRETTIR, HVÍ ER ELDHÚSIÐ FULLT AF MÚSUM? ÞÆR VIRÐAST VERA MEÐ STÚKUFUND ORÐRÓMURINN ER SANNUR … HRÓLFUR ER TAPSÁR! TVÍHNEPPT JAKKAFÖT Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Brosbikarinn. A-Allir Norður ♠ÁG109 ♥D ♦1075 ♣D10972 Vestur Austur ♠D76 ♠K532 ♥75 ♥8632 ♦Á62 ♦K43 ♣ÁK654 ♣G3 Suður ♠84 ♥ÁKG1094 ♦DG98 ♣8 Suður spilar 4♥. „Við þurfum að hittast oftar,“ sagði Chen Yeh í mótslok síðasta vor þegar hann ákvað að breyta tvíæringnum Yeh Bros Cup í einæring. Spilið að ofan er frá fyrsta áralega hittingnum – úrslita- leik Lavazza og kínverskra landsliðs- manna í Sjanghæ á laugardaginn. Það er tvennt sem menn þurfa að vita um Chen Yeh: Hann er stofnandi stórfyrirtækisins Yeh Brothers og ákaf- ur bridsáhugamaður. Peningar eru afl þeirra hluta sem gera skal, að mati Chen, og allt frá fyrsta móti 2003 hafa verðlaun Brosbikarsins verið svimandi há (190 þúsund Bandaríkjadalir fyrir fyrsta sætið). Mótið stendur yfir í tæpa viku og keppa 28 sveitir um góssið, sem að þessu sinni rann til heimamanna. Linlin Hu er einn þeirra. Hann vakti í annarri hendi á 4♥ og þar við sat. Ag- ustin Madala spilaði út ♣Á og síðan LITLU laufi í öðrum slag?! Hu stakk upp drottningu og henti spaða heima. Tíu slagir. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Be3 Dc7 8. a3 a6 9. f4 d6 10. g4 b5 11. g5 Rd7 12. h4 Bb7 13. Bg2 Rb6 14. De2 Rc4 15. Bc1 Db6 16. Rd1 Hc8 17. c3 R6a5 18. Rxa5 Rxa5 19. Be3 Dc7 20. Rf2 Rc4 21. Bd4 e5 22. Be3 Rxe3 23. Dxe3 exf4 24. Dxf4 Be7 25. Rg4 Dc4 26. Re3 Db3 27. Rf5 Dxb2 28. O-O Db3 29. Had1 Hd8 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lýkur í dag í Hörpu. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) hafði hvítt gegn kanadíska alþjóðlega meistaranum Leon Piasetski (2222). 30. Rxg7+! Kf8 svartur hefði einnig tapað eftir 30... Kd7 31. De5. 31. Hd5! sígilt og skilvirkt línurof sem þvingaði svartan til uppgjafar. Lokaumferð mótsins hefst kl. 11:00 en mótinu verður svo formlega slitið með verðlaunaafhend- ingu sem hefst kl. 17:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.