Morgunblaðið - 16.04.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.04.2019, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 2019 JEVINTYRALEGAR FERMINGARGJAFIR! SCARP� MIKID ORVAL AF SKOM i OLLUM STJERDUM Kringlan 7 I Laugavegur 11 I S: 510 9505 I fjallakofinn.is E@l HANDBOLTI Þýskaland B-deild: Hamburg – Wilhelmshavener............ 30:23  Aron Rafn Eðvarðsson varði 12 skot í marki Hamburg. Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Þór Þ. – KR ......................................... 93:108  KR sigraði 3:1. ÍR – Stjarnan ........................................ 75:90  Staðan er jöfn, 2:2 1. deild karla Umspil, undanúrslit, fjórði leikur: Hamar – Fjölnir.................................. 90:109  Fjölnir vann, 3:1. Evrópubikarinn Þriðji úrslitaleikur: Valencia – Alba Berlín........................ 89:63  Martin Hermannsson lék í rúmar 24 mínútur fyrir Alba, skoraði 5 stig og átti 2 stoðsendingar.  Valencia sigraði 2:1 og er Evrópubikar- meistari. Svíþjóð Undanúrslit, þriðji leikur: Borås – Norrköping ............................ 95:74  Jakob Örn Sigurðarson lék í tæpar 18 mínútur fyrir Borås, skoraði 4 stig og tók 1 frákast.  Borås er yfir, 2:1. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 8-liða úrslit, 1. leikur: Milwaukee – Detroit .......................... 121:86 Vesturdeild: 8-liða úrslit, 1. leikur: Houston – Utah .................................. 122:90 KÖRFUBOLTI BLAK Fjórði úrslitaleikur karla: Fagrilundur: HK – KA (2:1) ................ 19.30 Í KVÖLD! sínum og varnarleikur liðsins var hrein hörmung, sérstaklega í fyrri hálfleik. Kinu Rochford náði sér engan veginn á strik í gær og skor- aði einungis 11 stig, þar af þrjú af vítalínunni. Þrátt fyrir að Rochford hafi verið duglegur að finna liðs- félaga sína þá má lið eins og Þór Þorlákshöfn ekki við því að hann skori bara 11 stig og því fór sem fór. KR er komið í úrslit Íslandsmóts- ins, sjötta árið í röð, en það voru ekki margir sem spáðu því að KR fengi tækifæri til þess að bætta sjötta titl- inum í röð í safnið þegar úrslita- keppnin hófst. Vesturbæingar eru að toppa á hárréttum tíma, þeir eru vel gíraðir og verða að teljast lík- legri aðilinn til þess að fagna Ís- landsmeistaratitlinum í vor. Þórsarar máttu súpa seyðið af slæmri byrjun  KR-ingar voru miklu sterkari í Þorlákshöfn  Leika til úrslita sjötta árið í röð Morgunblaðið/Eggert Öflugur Jón Arnór Stefánsson skoraði átján stig fyrir KR-inga í sigrinum í Þorlákshöfn í gærkvöld. Í ÞORLÁKSHÖFN Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sautjánfaldir Íslandsmeistarar KR fá tækifæri til þess að bæta þeim átj- ánda í safnið en liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í körfu- knattleik eftir 108:93-sigur gegn Þór frá Þorlákshöfn í Icelandic Glacier- höllinni í Þorlákshöfn í gær í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslands- mótsins. KR vann einvígið gegn Þórsurum 3:1 en Þórsarar áttu aldr- ei möguleika gegn öflugum Vestur- bæingum í gær. KR-ingar byrjuðu leikinn af gríð- arlegum krafti og leiddu með tólf stigum eftir fyrsta leikhluta. Þórs- arar reyndu að svara í öðrum leik- hluta og tókst að minnka forskot KR í ellefu stig og staðan 58:47 í hálfleik. Þórsarar reyndu hvað þeir gátu að minnka muninn en munurinn á lið- unum var ellefu stig eftir þriðja leik- hluta. Í fjórða leikhluta sigldu KR- ingar hægt og rólega framúr og lönduðu öruggum sigri í leikslok. Vesturbæingar byrjuðu leikinn af gríðarlegum krafti og það skóp sigur þeirra í gær. Þeir héldu Þórsurum alltaf vel fyrir aftan sig og misstu þá aldrei framúr sér, allan leikinn. KR- ingar lokuðu gríðarlega vel á Kinu Rochford og þá virðist Pavel Ermol- inskij verða betri með hverjum leiknum sem hann spilar. Björn Kristjánsson hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu í úrslita- keppninni en hann svaraði kallinu í gær. Björn kom inn af bekknum og skoraði 19 stig, þar af fimm þriggja stiga körfur, og þær komu allar á gríðarlega mikilvægum augnablik- um í leiknum. Þórsarar byrjuðu leikinn hörmu- lega og misstu Vesturbæinga alltof langt fram úr sér strax í fyrsta leik- hluta. Þeir hittu illa úr skotunum IG-höllin Þorlákshöfn, undanúrslit karla, fjórði leikur, mánudag 15. apríl. Gangur leiksins: 5:8, 10:19, 15:25, 22:34, 28:42, 30:45, 39:50, 47:58, 52:68, 60:68, 65:75, 73:84, 77:87, 82:89, 87:95, 93:108. Þór Þ.: Nikolas Tomsick 30/10 stoð- sendingar, Jaka Brodnik 18/9 frá- köst, Ragnar Örn Bragason 15/5 frá- köst, Halldór Garðar Hermannsson 13/5 fráköst, Kinu Rochford 11/13 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 6/5 fráköst. Fráköst: 27 í vörn, 12 í sókn. Þór Þ. – KR 93:108 KR: Julian Boyd 26/11 frák., Björn Kristjánsson 19, Jón Arnór Stef- ánsson 18, Kristófer Acox 17/7 frá- köst, Helgi Magnússon 7, Michele Christopher Di Nunno 7/5 stoðs., Pavel Ermolinskij 6/4 fráköst/7 stoðs., Emil Barja 4, Orri Hilmarsson 2, Sigurður Á. Þorvaldsson 2. Fráköst: 23 í vörn, 12 í sókn. Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Dav- íð Kristján Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson. Áhorfendur: 631.  KR vann, 3:1. Arsenal styrkti stöðu sína í hörð- um slag um sæti í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld með útisigri gegn Watford, 1:0. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði sigurmarkið strax á 10. mínútu eftir mikil mistök Ben Foster í marki Watford en hann skaut boltanum í Gabonmanninn og þaðan hrökk hann í netið. Mínútu síðar fékk Troy Dee- ney, fyrirliði Watford, rauða spjaldið fyrir að gefa Shkrodan Mustafi, varnarmanni Arsenal, olnbogaskot í andlitið. Watford var því manni færri í rúmar 80 mínútur en gerði samt oft harða hríð að marki Arsenal. Lið Arsenal stendur ágætlega að vígi í slagnum um þriðja og fjórða sætið. Liðið er skrefi á undan Chelsea og Manchester United og á eina þægilegustu leikjadagskrána framundan. Arsenal mætir Crystal Palace, Wolves, Leicester, Brighton og Burnley á lokasprettinum. vs@mbl.is AFP Fimleikar Pierre-Emerick Aubameyang fagnaði marki sínu með tilþrifum. Arsenal styrkti stöð- una með útisigri Karlalið Fram í knattspyrnu leikur heimaleiki sína í sumar á gervigras- vellinum í Safamýri. Fram hefur spilað á Laugardalsvelli um árarað- ir, að undanskildu sumrinu 2015, er liðið lék í Úlfarsárdal. Þar standa framkvæmdir yfir á framtíðarsvæði Fram svo það m.a. hljóti samþykki frá KSÍ vegna leyfiskerfisins. Fram leikur í Safamýri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.