Morgunblaðið - 24.04.2019, Síða 21
DÆGRADVÖL 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2019
„Nú djarfar fyrir landi gegnum mistrið.“ „Nóttin leið og það djarfaði
fyrir degi.“ [Þ]að djarfaði fyrir brosi í andlitinu.“ Sögnin að djarfa
sést bara svona: það djarfar fyrir e-u (eða til e-s). Og þýðir: það vottar fyrir eða
bjarmar fyrir e-u, grillir í e-ð, mótar fyrir e-u. En djarfi er ögn, vottur.
Málið
Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | rein.is
Bakteríuvörn
Kvarts steinn frá Silestone er fáanlegur í fjölbreyttum áferðum og litum.
Silestone bjóða einir upp á borðplötur með varanlegri
bakteríu- og sveppavörn.
Gefðu heimilinu ferskleika og líf á þínum forsendummeð Silestone.
Blettaþolið Sýruþolið
Högg- og
rispuþolið
Kvarts steinn
í eldhúsið
silestone.com
9 3 8 1 4 5 2 7 6
2 6 1 7 8 3 4 9 5
7 5 4 9 6 2 3 1 8
6 2 9 3 1 4 5 8 7
1 7 5 8 2 6 9 3 4
8 4 3 5 7 9 6 2 1
5 8 2 4 9 1 7 6 3
4 9 7 6 3 8 1 5 2
3 1 6 2 5 7 8 4 9
8 2 5 1 7 4 3 9 6
6 1 7 8 3 9 4 2 5
4 3 9 6 5 2 1 7 8
9 8 3 7 4 5 2 6 1
7 4 6 3 2 1 8 5 9
2 5 1 9 6 8 7 4 3
5 9 8 2 1 7 6 3 4
1 6 2 4 9 3 5 8 7
3 7 4 5 8 6 9 1 2
7 4 3 9 2 1 8 5 6
8 2 6 4 5 7 1 3 9
9 5 1 3 8 6 4 7 2
4 7 8 5 9 2 6 1 3
2 1 9 8 6 3 5 4 7
6 3 5 1 7 4 9 2 8
3 8 2 6 4 5 7 9 1
1 6 4 7 3 9 2 8 5
5 9 7 2 1 8 3 6 4
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Lækur
Fumið
Doppa
Nóar
Puð
Rauða
Stapp
Rýrt
Liðni
Líkið
Séra
Hrikalegt
Fiska
Megn
Ólmur
Fötur
Ríkan
Romsu
Óaði
Fædd
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Þrotlaus 7) Gæfan 8) Dufl 9) Illa 11) Lík 14) Sló 15) Grön 18) Erfð 19) Japla 20)
Konungur Lóðrétt: 2) Ræfils 3) Týna 4) Andvíg 5) Sefi 6) Ögnin 10) Alúðin 12) Kryppu
13) Endar 16) Krók 17) Tjón
Lausn síðustu gátu 377
8
2 6 7 8
7 5 4 8
2
1 5 6 3 4
3 5 6 1
4 1 3
4 7 6
6 5 7
6
6 7 2 5
7
9 5 2 6 1
5
2 9 6
5 9 1 3
1 4 9
3 5 9 2
7 3 9 6
2 6 3
9 5 2
4 8 2
2 8
7 9
3 6 7
4
9 8 3 4
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Fínlegar vísbendingar. S-Allir
Norður
♠9865
♥D1086
♦K75
♣Á8
Vestur Austur
♠ÁD42 ♠G
♥Á52 ♥9743
♦G864 ♦D932
♣D5 ♣10976
Suður
♠K1073
♥KG
♦Á10
♣KG432
Suður spilar 4♠.
Englendingurinn Andy Robson og
Hollendingurinn Joris van Lankveld
sátu í suður í æfingaleik þjóðanna á
BBO og opnuðu báðir á sterku grandi.
Þar með hafði vestur enga ástæðu til
að blanda sér í sagnir og spilaði
skömmu síðar út litlum tígli gegn 4♠.
Báðir tóku fyrsta slaginn á ♦K í borði
og spiluðu trompi – gosi, kóngur og
LÍTILL spaði. Svo var ♥Á sóttur og
vestur svaraði með ♠ÁD og þriðja
spaðanum. Þá blöstu við níu slagir og
sá tíundi gat hvergi komið nema á lauf-
gosa. Joris svínaði gosanum og fór tvo
niður en Andy tók ♣ÁK og felldi drottn-
inguna að baki. Af hverju?
Ef til vill vegna þess að vestur kom út
með hvassan tígul frá háspili. Áhættu-
minna lauf frá tveimur hundum hefði
alla vega komið jafn vel til greina. Ann-
að til: Einhverja ástæðu hafði vestur til
að aftrompa sagnhafa. Var hann
kannski að vonast eftir laufslag?
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4
Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. De2 Bd6
8. R1f3 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 Dc7 11.
O-O b6 12. Dg4 Kf8 13. He1 Bb7 14. b3
Rf6 15. Dh3 Bb4 16. Bb2 Bxe1 17. Hxe1
He8 18. Re5 Kg8 19. He3 h5 20. Hf3 h4
21. Hf4 b5 22. Ba3 Hh6 23. Bb4 c5 24.
Bxc5 Da5 25. Bf1 Dd2 26. De3 Dxc2 27.
De1 a6 28. Bd3 Dxa2 29. h3 Dxb3 30.
f3 g5 31. Hxf6 Hxf6 32. Rd7 Hf4 33. De5
Dd1+ 34. Bf1 Hf5 35. Rf6+ Kh8 36. Dc7
Staðan kom upp á alþjóðlegu skák-
móti sem lauk fyrir nokkru í Árósum í
Danmörku. Heimamaðurinn Filip Boe
Olsen (2.397) hafði svart gegn gríska
stórmeistaranum Vasilios Kotronjas
(2.486). 36. ... Bxf3! og hvítur gafst
upp enda taflið tapað t.d. eftir 37. Rxe8
Be2. Þriðjudagsmót Taflfélags Reykja-
víkur fyrir skákmenn með meira en
1900 skákstig fer fram í kvöld, sjá nán-
ar á taflfelag.is og á skak.is.
Svartur á leik
M P M U N U J Y E R F G U L F
U O T Ó M T H Ú S M A N N S P
T M I Y Z J Y O Z N Q R P H A
T V H D E F Y V X H V U N B D
Ó N B J N P N N R L Ð D N N J
R A M F Y A Y O T N I N I D Ú
Þ F P Ö I Q L V E N N I T A P
Í N B U K F H Æ A I R E F T Ú
A N A E G K I J V G I R Ö U Ð
Ð Ú R Z P M I H M E T G R Q G
Í M T J T A C N V R S L G S A
K E T D K M G L N D Ö I P H D
S R U J A V R H D N J T P X E
L I T Z H W X R I I S I U H X
D I S D Y S Q G G E C M B I J
Djúpúðga
Eindreginn
Flugfreyjunum
Mökkinn
Nafnnúmeri
Sjöstirnið
Skíðaíþróttum
Stuttra
Tilgreindur
Tómthúsmanns
Uppgröftinn
Vælandi
Orðarugl
Lykilorðagátan
Lausn lykilorðagátu fyrra dags
Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir
í báðum orðum. Hvern
Staf má nota einu sinni.
þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Lykilorðagáta
Lausnir á fyrri þrautum