Morgunblaðið - 25.04.2019, Side 1

Morgunblaðið - 25.04.2019, Side 1
F I M M T U D A G U R 2 5. A P R Í L 2 0 1 9 Stofnað 1913  96. tölublað  107. árgangur  ÆVINTÝRA- VERÖLD AÐ REYKJUM VAR HÆTTUR EN VARÐ SENUÞJÓFUR VERÐLAUN GUÐ- RÚNAR VEITT Í FYRSTA SINN BJÖRN VIÐAR Í ÍBV 52 BERGRÚN ÍRIS 57SUMARBÚÐIR 12 Stillanleg HEILSURÚM Ertu örugglega í besta rúminu fyrir þínar þarfir? Verð frá 264.056 Með einni snertingu geturðu komið rúminu í þá stellingu sem hentar þér best hverju sinni. Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504  Rýrnun viðskiptakjara að undan- förnu bætist við samdrátt í ferða- þjónustu og loðnubrest. Samanlögð áhrif eru líkleg til að koma niður á kaupmætti íslensks almennings í vörum og þjónustu, þrátt fyrir boð- aðar nafnlaunahækkanir. Þetta er niðurstaða greiningar Yngva Harðarsonar, hagfræðings og framkvæmdastjóra Analytica, fyrir Morgunblaðið. Samkvæmt lífskjarasamning- unum eiga launþegar að fá hag- vaxtarauka á samningstímanum. Stefán Broddi Guðjónsson, for- stöðumaður greiningardeildar Arion banka, segir útlit fyrir sam- drátt í hagvexti í ár. »14 Morgunblaðið/Eggert Rýrnun Fækkun ferðamanna þýðir minni verðmætasköpun í hagkerfinu. Mun skerða kaup- mátt almennings  Landsbankinn ber hluta af því tjóni sem Arion banki kann að verða fyrir vegna skaða- bótamáls Data- cell ehf. og Sun- shine Press Productions ehf. gegn Valitor, dótturfélagi Ar- ion. Héraðsdómur hefur dæmt Vali- tor til að greiða 1,2 milljarða kr. Í kaupsamningi frá árinu 2014 þegar Arion keypti 38% hlut Lands- bankans í Valitor var kveðið á um að Landsbankinn muni halda Arion banka skaðlausum, að þessum hluta, vegna þessara og nokkurra fleiri mála sem komu til fyrir við- skiptin. „Með þessum ákvæðum var Landsbankinn að ábyrgjast að eign- in væri haldin tilteknum kostum sem umsamið kaupverð tók mið af. Þetta er ekki óvanalegt í við- skiptum með eignarhluti í fyr- irtækjum þegar óvissa ríkir um nið- urstöðu í tilteknum málum,“ segir Rúnar Pálmason, upplýsinga- fulltrúi Landsbankans. »14 Landsbankinn ber hluta tjónsins Höfuðstöðvar Vali- tors í Hafnarfirði. Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignaþróunarfélagið Rauðsvík hefur sett 70 nýjar íbúðir á sölu við Hverfisgötu í Reykjavík. Síðar á árinu hyggst félagið hefja sölu nýrra íbúða í öðrum húsum við götuna. Íbúðirnar sem eru að koma í sölu eru á Hverfisgötu 85-93. Sturla Geirsson, framkvæmda- stjóri Rauðsvíkur, segir meðalverðið um 708 þúsund krónur á fermetra. Verðið sé fyrir breiðan hóp kaup- enda sem vilji búa miðsvæðis. Samanlagt söluverðmæti íbúð- anna er á fjórða milljarð króna. Með þessari viðbót á markaðinn eru nú hundruð nýrra íbúða í mið- borginni til sölu. Þar af eru 12 íbúðir seldar af 38 á Hverfisgötu 94-96 og 35 íbúðir af 63 á Frakkastígsreit, sem einnig snýr að Hverfisgötu. Hefja söluna í maí Þá hyggst Þingvangur hefja sölu á 72 íbúðum á syðri hluta Brynjureits við Hverfisgötu í maí. Samanlagt eru um 240 íbúðir á þessum fjórum reitum og hefur um fimmta hver þeirra verið seld. Að auki eru enn óseldar 37 íbúðir af 94 í Bríetartúni 9-11, austan Hverfis- götu, og við Lækjartorg var hægt á sölu nýrra íbúða á Hafnartorgi. Þar verða alls um 70 lúxusíbúðir. Sé þessum tveimur reitum bætt við eru því vel yfir 300 nýjar íbúðir til sölu í miðborginni. Það eru t.d. fleiri íbúðir en í öllu Skuggahverfinu sem byggt var á hálfum öðrum áratug. Til viðbótar þessum reitum koma um 70 íbúðir við Hörpuhótelið. Framboð án fordæma  70 íbúðir fara í sölu við Hverfisgötu  Yfir 300 nýjar íbúðir í sölu í miðborginni Tölvuteikning/Onno Hverfisgata 85-93 Íbúðir í húsinu eru komnar í almenna sölu. MHefja sölu … »20 Ferðamenn sækja mikið í náttúrulaugar. Ekki var þó veður fyrir börnin til að fara í laugina við eyðibýlið Landbrot á sunnanverðu Snæfellsnesi en þess í stað náðu þau úr sér hrollinum með hlaupum. Spáð er sumarveðri í dag, á sumardaginn fyrsta, og óhætt að stefna að böðun í náttúrulaugum. Morgunblaðið/Eggert Gleðilegt sumar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.