Morgunblaðið - 25.04.2019, Síða 51

Morgunblaðið - 25.04.2019, Síða 51
Börn Óla Palla og Stellu eru: 1) Tinna María Ólafsdóttir, f. 17.9. 1992, flugfreyja og nemi, bús. í Reykjavík. Sambýlismaður: Valentin Fels Ca- milleri þjálfari. Dóttir Tinnu er Stella María, f. 26.7. 2018; 2) Ólafur Alex- ander Ólafsson, f. 27.9. 1994, versl- unarmaður og markaðsstjóri, bús. í Reykjavík. Sambýliskona: Karitas Lotta Tulinius nemi; 3) Sturlaugur Hrafn Ólafsson, f. 12.6. 2009. Systkini Óla Palla eru Böðvar Gunnarsson, f. 21.5. 1973, verk- efnastjóri, búsettur í Reykjavík; Jó- hanna Guðrún Gunnarsdóttir, f. 7.11. 1975, hjúkrunarfræðingur, búsett á Akranesi; Gunnar Gunnarsson, f. 13.2. 1985, tæknimaður og fleira, bú- settur á Akranesi; Sturlaugur Agnar Gunnarsson, f. 11.2. 1986, flugvirki, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Óla Palla eru hjónin Gunnar Ólafsson, f. 14.6. 1950, húsa- smíðameistari og Rannveig Stur- laugsdóttir, f. 27.4. 1954, versl- unarmaður. Þau eru búsett á Akranesi og hafa verið gift í 47 ár. Ólafur Páll Gunnarsson Matthea Kristín Pálsdóttir Torp húsfreyja og saumakona í Reykjavík Christian Evald Torp þjónn í Reykjavík Rannveig Böðvarsson húsfreyja á Akranesi Sturlaugur H. Böðvarsson útgerðarmaður á Akranesi Rannveig Sturlaugsdóttir verslunarmaður á Akranesi Ingunn Sveinsdóttir húsfreyja á Akranesi Haraldur Böðvarsson útgerðarmaður á Akranesi Hannesína Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík Jón Símonarson bakarameistari í Reykjavík Jóhanna Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík Ólafur Maríusson kaupmaður í Herradeild P& Ó Karólína Andrea Danielsen húsfreyja í Reykjavík Maríus Ólafsson kaupmaður og heildsali í Reykjavík Úr frændgarði Ólafs Páls Gunnarssonar Gunnar Ólafsson húsasmíðameistari á Akranesi Afmælisbarnið Óli Palli. DÆGRADVÖL 51 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2019 Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun • Næg bílastæði Frábært úrval af sundfötum „ÞETTA GETUR ORÐIÐ NOKKUÐ SLÆMT – SÉRSTAKLEGA EF ÞIG KITLAR.” „ÓKEI, NÓG KOMIÐ! ENGA FLEIRI TVENNDARLEIKI.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... framar öllum væntingum. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ODDI, ÉG SVER AÐ ÞÚ HEFUR HÆKKAÐ UM HEILT FET Í DAG! VERTU KYRR! ÞETTA VERÐUR VONT! GETURÐU GEFIÐ MÉR EITTHVAÐ ÁÐUR EN ÉG BYRJA AÐ ÖSKRA? TAKK FYRIR ÁMINNINGUNA! Því var spáð, að hitamet yrðislegið í dag, – sumardaginn fyrsta. Annan í páskum skrifaði Ingólfur Ómar í Leirinn: „Það er orðið ansi vorlegt um að litast og veðrið þennan fallega morgun er með eindæmum gott og ég óska öllum leirverjum gleðilegra páska.“ Mild og fögur morgunstund mínu geði svalar, meðan sólin signir grund og sunnangolan hjalar. Um kvöldið svaraði Gústi Mar: Þegar veðrið þreytir svig þykknar á mér skelin. Á Króknum núna koma á mig kolsvört slydduélin. Það var bjartara yfir Sigmundi Benediktssyni, –hann sagðist þekkja vel norðankalsann hjá þeim fyrir norðan, en fyrsta sum- ardegi væri spáð sólríkum um land allt: Þið sem slyddu unið í, eigið þrengri skorður. Senda reyni hugarhlý heillaskeyti norður. Þessum orðaskiptum lauk með því að Ingólfur Ómar sagði: „Nú er bara að kveða burt kuldann og fagna vorinu.“ Grösin skreyta hól og hlíð hugann sveitin laðar. Geislum heitum glóey fríð gróðurreitinn baðar. Á laugardaginn skrifaði Davíð Hjálmar í Davíðshaga í Leirinn: „Hér blæs ögn og lítið er um skjól, þó má vel aðlagast.“ Þar sem hvorki þöll né birki grær og þyrlar vindur jarðvegi og sandi: Í sólbaði ég sat um stund í gær í síðri peysu, stakk og föðurlandi. Páll Ólafsson orti: Ægir skilar engum heim og ekki Ránar dætur. Þóttú sofir sætt hjá þeim seint kemst þú á fætur. Ég læt þessa fylgja um sendi- mann skáldsins sem var viku í kaupstaðarferð: Ég er orðinn hissa á hans hátta- og ferðalagi, óska ‘onum til andskotans og er mér það þó bagi. Það er vor í lofti og Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri í Skagafirði yrkir: Við sólarupprás sungu lóur tvær með samhljóminum létu í það skína og bættu við þá veðurspá í gær að vorið gæti hafið innreið sína. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Vorljóð á páskum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.