Stefnan - 01.04.1923, Qupperneq 14
STEFNAN
„spartakistana“. þeir segja sjálfir,
að nafnið sje leitt af hinu alþekta
fornrómverska Spartakusar-nafni. En
það er ekki allskostar rjett, og mun
jeg skýra frá því nákvæmar síðar.
Af spartakistum eru þektust orðin
Dr. Karl Liebknecht og Rósa Luxem-
burg. Bæði voru þau Gyðingar.
Ekki er ómögulegt, að.Saga, sem
er rjettlátur dómari, eigi eftir að
sundra þeim dýrðarljóma, er nú loð-
ir við þessi nöfn. — En hryðjuverk-
in, er spartakistar höfðu áformað að
framkvæma í pýzkalandi, munu um
aldur og æfi verða svartur blettur í
sögu Gyðinga.
22. marz 1919, komst á ráðstjórn í
Ungverjalandi.
Stjórnina mynduðu: Kunfi(Kohn),
Jaszi, Agoston Peter, Lukazs, Dien-
er-Dener Zoltan, Bela Kun (Kohn),
Tibor Szamuely, Alexander Garbai,
Bostanzi, Ronai, Varga, Vince, Mor-
itz Erdelyi, Bela Vago og Bela Biro.
Allir meðlimir ráðstjórnarinnar í
Ungverjalandi voru undantekningar-
laust Gyðingar, að tveim undanskild-
um, þeiny’ Óskari Czerny og Nik, er
var stjómandi öryggisliðs bolshvík-
inga.
En þeir voru, samkvæmt dóms-
málabókum Ungverjalands, dæmdir
ránmorðingjar.
Ráðstjórnin sat aðeins 134 daga að
völdum. En á þessu tímabili myrtu
þeir margar þúsundir saklausra
manna, og samkvæmt áætlunum,
hvarf á þessu tímabili út úr landinu
gull, skrautgripir og gimsteinar fyr-
ir 2—3000 miljónir krónur. Af þess-
ari upphæð voru 197 miljónir notaðar
í Austurríki af kommúnistum þar.*)
þannig lauk ráðstjóm Ungverja-
lands, að þjóðin sjálf reis upp gegn
kúguninni. Sjálfboðaliðar mynduðu
hvíta hersveit og komu á aftur heil-
brigðu skipulagi á stjórn landsins.
Tvö eftirtektarverð atriði vil jeg
minnast á, áður en jeg yfirgef Ung-
verjaland.
pá er ráðstjórnin komst til valda,
birtist ávarp: „ísraels þjóðir!“. í því
voru Gyðingar hvattir til að ná eign-
aryfirráðum yfir Ungverj alandi, og
vitnað til loforða spámannanna.
Við allar samkomur, hverju nafni
sem nefndust, sáust engir fánar, —
nema hinn blóðrauði fáni bolshvík-
inga, og hinn bláhvíti fáni Gyðinga
(þrír lárjettir bekkir: hvítt — blátt
— hvítt.).*)
I „Amerikanska hebreanum“ frá
10. sept. 1920, er birt grein, er ekki
aðeins viðurkennir þátttöku Gyðinga
í óróleik þeim og uppþotum, er nú
gjörast um heim allan, heldur rjett-
lætir greinarhöfundur þátttökuna, —
og þó undarlegt muni virðast, með
f jallræðunni.
Höfundurinn segir í grein þessari,
að Gyðingurinn hafi komið skipulagi
á auðæfin (kapitalismann) með hinu
áhrifamikla verkfæri þeirra —
„bankafljettunni“. þessu trúir hver
maður, er veit, að Gyðingar eiga og
ráða yfir s/4 hlutum af öllu myntuðu
gulli jarðar vorrar.
*) Sjá: „Bilder aus dem kommunistis-
chen Ungarn“.