Stefnan - 01.04.1923, Page 16
STEFNAN
ei öðrum löndum ákveðið hið sama
hlutskifti.
Sje Gyðingum borið þetta á brýn,
svara þeir með óbótaskömmum, út-
úrsnúningum og órökstuddum full-
yrðingum. En þeir ættu að eiga bágt
með að þræta fyrir það, sem tekið er
upp úr þeirra eigin leiðandi blöðum
og tímaritum.
Síðar í fyrnefndri grein afsakar
höfundurinn það, er hann hefir skrif-
að um uppþotið, með eftirfylgjandi
setningum:
„það var eðlilegt . .. að óánægj-
an kæmi í ljós einnig í öðrum lönd-
um. Hún birtist í allskonar til-
raunaviðleitni ....“.
Hverskonar óánægja? — Gyðing-
anna, með sjerhvert sjálfstætt þjóð-
skipulag.
Hverskonar tilraunaviðleitni ? Að
koma af stað bolshvíkingabyltingu í
öðrum löndum (Bayem, Ungverja-
land).
Vjer höfum heldur ekki farið var-
hluta af þessari tilraunaviðleitni.
Gjöra mætti ráð fyrir því, að mál-
svarar bölstefnunnar hjer á landi
væru nákunnir stefnuskránni og hin-
um virkilega anda hennar og tilgangi.
En enginn veit.
Sjeu þeir henni ókunnir, þá eru
þeir leiðitamir, nærsýnir skýjaglóp-
ar, en sjeu þeir í vitorði með harð-
drægustu auðkýfingum veraldarinn-
ar, þá hafa þeir lagt á fórnarstall
gullkálfsins og kúgunarinnar: föður-
landsástina, sjálfræðið og direnglund-
ina.
Svo mikið hefir þessi bölstefna
rutt sj er til rúms hj er, að j afnvel
bændur láta leiðast, og fylgja mál-
svörum stjórnleýsis og útlendrar
kúgunar að málum.
Hvað er orðið af hihum þjóðlega
metnaði bænda, — hinum þjóðlega
metnaði íslendinga yfirleitt ?
Hve margir eru þeir, er vinna með
alvöru og trúmensku að því, að
greiða úr óreiðu- og skuldaflækju
þeirri, er nú fjötrar svo að segja alla
þjóðina?
Hver verða örlög óborinna íslend-
inga, ef við altaf bætum láni á lán
ofan, aukum skuldimar við útlönd
árlega ?
Mun ekki um síðir koma að leiks-
lokum, og hver verður skuldheimtu-
maðurinn þá?
Gjörum við ekki skyldu okkar,
greiðum við ekki skuldir okkar, held-
ur fyr en síðar, hverfum við ís-
lendingar úr sögunni.
Jeg þykist vita, að það, er jeg hefi
skrifað í þetta sinn um stefnu bolsh-
víkinga, verði af nokkrum kallað
gyðingahatur og öðrum ósanngjarn-
ari nöfnum.
Jeg hata engan mann, en jeg vitna
gegn leiðtogum bolshvíkinga, af því
að þeir orsaka stjórnleysi óg siðspill-
ingu í landinu. —
þó bölstraumamir séu þungir og
erfitt að standa á móti, þá skulum
vjer samt eigi æðrast, — heldur
safna liði:
Fyrst og fremst verðum vjer að
temja okkur þá drenglund, að vjer
könnumst við þá galla, er vjer höf-
um, og viljum bæta úr þeim.
Vjer verðum að temja okkur spar-