Stefnan - 01.04.1923, Qupperneq 30

Stefnan - 01.04.1923, Qupperneq 30
STEFNAN grípa inn í um slíka allsherjar landsverzlun, og sjá menn í hendi sjer, hverjar myndu afleiðingarn- ar. Auk þess er ótalinn sá agnúinn, að þetta fyrirkomulag útilokar með lögum samkepnina. En hún er það, sem æfinlega verður mönn- um drýgsta aðhaldið, og hjálpar þeim til þess að fá sem mestu áorkað á hverju sviði sem er“. þessi umsögn Tryggva þórhallsson- ar( ?) ber vott um, að hann í raun og veru fylgir okkur samkepnismönnum að málum. Sem betur fer, eru fleiri en við Tryggvi fúsir til að vinna að því, að trúmenska og drenglyndi einstakl- ingsins aukist, og að samkepni, á hvaða sviði sem er, verði háð á sið- ferðilega hreinum grundvelli.

x

Stefnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.