Stefnan - 01.04.1923, Side 34

Stefnan - 01.04.1923, Side 34
STEFNAN P H. P. D U U S Fjölbreytt úrval af allskonar VEFNAÐARVÖRUM LEIR- og GLERVÖRUM Alum. og emaileraðav vörur Allskonav kovnvövuv og nýlenduvövuv ~~ OFNKOL* cj % ,__ hví skyldu þeir ekki trúa lærifeðrun- um fyrir rj ettindunum, mönnunum, er höfðu leitt þá í allan sannleika — til fyrirheitna landsins? 0g sjá! Hyllingin hvarf. Bændur vörpuðu af sjer áhyggjunum. Gleymt var strit cg þungi dagsins. peir breiddu faðm- inn fagnandi á móti „frelsinu“ og þustu yfir landamærin. En þá gekk sólin til viðar. — Rökkrið nálgaðist undurhljótt og varð að hjörköldu niðamyrkri. Sak- lausir menn vöknuðu og urðu þess brátt varir, að svikist hafði verið að þeim sofandi, rjettindum þeirra glat- að, en þeir allir fjötraðir með sömu festinni. Hlekkirnir eru þungir — og særa. Nú er bændum að verða ljóst, að góðir kaupmenn eru nauðsynlegir í þjóðfjelagi voru, þeir eru famir að viðurkenna þann sannleika, að sam- kepnin verður mönnum æfinlega „drýgsta aðhaldið, og hjálpar þeim til þess að fá sem mestu áorkað á hverju sviði sem er“.

x

Stefnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnan
https://timarit.is/publication/1339

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.