Stefnan - 01.04.1923, Side 34
STEFNAN
P
H. P. D U U S
Fjölbreytt úrval af allskonar
VEFNAÐARVÖRUM
LEIR- og GLERVÖRUM
Alum. og emaileraðav vörur
Allskonav kovnvövuv
og nýlenduvövuv
~~ OFNKOL*
cj
%
,__
hví skyldu þeir ekki trúa lærifeðrun-
um fyrir rj ettindunum, mönnunum,
er höfðu leitt þá í allan sannleika —
til fyrirheitna landsins?
0g sjá!
Hyllingin hvarf. Bændur vörpuðu
af sjer áhyggjunum. Gleymt var strit
cg þungi dagsins. peir breiddu faðm-
inn fagnandi á móti „frelsinu“ og
þustu yfir landamærin.
En þá gekk sólin til viðar. —
Rökkrið nálgaðist undurhljótt og
varð að hjörköldu niðamyrkri. Sak-
lausir menn vöknuðu og urðu þess
brátt varir, að svikist hafði verið að
þeim sofandi, rjettindum þeirra glat-
að, en þeir allir fjötraðir með sömu
festinni.
Hlekkirnir eru þungir — og særa.
Nú er bændum að verða ljóst, að
góðir kaupmenn eru nauðsynlegir í
þjóðfjelagi voru, þeir eru famir að
viðurkenna þann sannleika, að sam-
kepnin verður mönnum æfinlega
„drýgsta aðhaldið, og hjálpar þeim
til þess að fá sem mestu áorkað á
hverju sviði sem er“.