Stefnan - 01.04.1923, Page 43
STEFNAN
A. V. Tulinius ■
Skrifstofa Pósthússtrætí 2
Talsímar: 254 (skrifst.), 573 heima
BRUNATRYGGINGAR.
(Nordisk Brandforsikr. og Baltica)
LÍFTRYGGINGAR
(Thule)
SJÓERINDISREKSTUR
Umboðsmaður á íslandi fyrir:
Em. Z. Svitsers Bjernings-Entreprise.
*
gjört til að „lyfta“ verkamönnum, —
þeir hafa enga andlega fæðu fengið
úr þeirri átt — nema svikin.
þessi stefnuskrársvik hafa enn
sem komið er lítið verið athuguð, og
þó eru þau mjög varhugaverð.
þau eru bein afleiðing af „sam-
vinnu“ þeirri, sem er milli Jónasar,
Hjeðins, Ólafs og Jóns Baldvinsson-
ar, og þýða — viljandi eða óviljandi:
„Við mentum verkamenn í kaupstöð-
um alls ekki, en við æsum þá, gjör-
um þá óánægða með alt og alla, leið-
um þá í blindni að kosningarborðinu,
og látum þá standa okkur skil á at-
kvæðunum.
Samvinnan er mjög góð, og úr
miklu er að moða: Jónas ræður yfir
atkvæðum „samvinnumanna“, Hjeð-
Ansturstræti 1
REYKJAVÍK
Talsími 102 Pósthólf 114
Höfum fyrirliggjandi stórt úrval af
Ullar- og Baðmullar- vörum
Viljum sjerstaklega benda A okkar
v i ð u r k e n d n
Indigolituðu Cheviot
sem halda ávalt lit sínum
Franska alklæðið og Prjónagarnið
sem þekt er um alt land.
Karlm.- og Unglingaföt nýkomin
með mjög lækkuðu verði.
Prjónavörur — Regnkápur
Olíuföt
og allskonar smávörur
Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð,
Viö sendum vörur gegn eftirkröfu
um alt land.