Fréttablaðið - 30.05.2019, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 30.05.2019, Blaðsíða 3
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 2 4 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 3 0 . M A Í 2 0 1 9 Lúxusgrillpakki 1.699KR/KG ÁÐUR: 2.499 KR/KG -32% STÓR PAKKI XXX CBD-olía sem unnin er úr hamp- plöntunni hefur verið að ryðja sér til rúms víða erlendis. Svo virðist sem olían reynist vel sem meðferð við ýmsum kvillum. Hún er þó ekki fáanleg á Íslandi enda ekki lögleg sem stendur. ➛ 12 Hinn kraftmikli hampur Ég hef ekki fengið floga- kast núna í næstum 1.000 daga eftir að ég byrjaði að nota olíuna. Læknar skilja ekkert hvað gerðist. Reynslusaga Hampur var mikil nytjaplanta fyrir um 90 árum. Hvers vegna ekki lengur? Opið í dag Í dag er opið til miðnættis í Ly u Lágmúla, Granda og Smáratorgi. Við tökum vel á móti þér. Sjá fleiri opnunar- tíma á ly a.is VIÐSKIPTI Fjárfestahópurinn sem stóð að tilboði sem miðaði að afskráningu Heimavalla úr Kaup- höll Íslands hafði fjármagnað að fullu tilboð í liðlega 40 prósenta hlut í íbúðaleigufélaginu og af lað skrif legra staðfestinga frá hlut- höfum sem ráða yfir samanlagt 60 prósentum hlutafjár um að sá hópur hygðist ekki taka tilboðinu. Engu að síður voru forsvarsmenn Kauphallarinnar ekki reiðubúnir til að hvika frá þeirri afstöðu sinni að um 90 prósent hluthafa þyrftu að samþykkja afskráninguna á nýjum hluthafafundi. Þetta herma heim- ildir Fréttablaðsins. Mikillar óánægju gætir á meðal fjárfestahópsins og þeirra hluthafa Heimavalla sem studdu tilboðið með afstöðu Kauphallarinnar, samkvæmt heimildum blaðsins. Hópurinn hefur átt í samskiptum við Fjármálaeftirlitið um málið, en stofnunin hefur lögum samkvæmt eftirlit með starfsemi kauphalla. – hae, kij / sjá síðu 8 Telja Kauphöll Íslands hafa sýnt óbilgirni KÖRFUBOLTI Vesturbæingarnir Matthías Örn Sigurðarson, Jakob Örn Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru kynntir til leiks sem nýir leikmenn karlaliðs KR í körfubolta í gær. Allt eru þetta uppaldir KR-ingar sem eru að snúa aftur til KR eftir mislanga fjarveru. Vesturbæjarliðið stefnir á sjöunda meistaratitilinn í röð. Allir þrír hafa áður spilað undir handleiðslu Inga Þórs Steinþórssonar, þjálfara liðsins. Matthías Örn Sigurðar- son kemur frá andstæðingum KR- liðsins í rimmunni um Íslands- meistaratitilinn í vor, ÍR, eldri bróðir hans Jakob Örn kemur frá sænska liðinu Borås og Brynjar Þór Björnsson snýr til baka eftir eins árs veru í Skaga- firðinum. – hó / sjá síðu 20 Kanónur snúa heim í Vesturbæinn Brynjar Þór Björnsson. Mikillar óánægju gætir á meðal fjárfestahópsins og þeirra hluthafa Heimavalla sem studdu tilboðið. 3 0 -0 5 -2 0 1 9 0 7 :5 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 2 1 -D E 5 0 2 3 2 1 -D D 1 4 2 3 2 1 -D B D 8 2 3 2 1 -D A 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 6 4 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.