Fréttablaðið - 15.06.2019, Side 35

Fréttablaðið - 15.06.2019, Side 35
Yfirvélstjóra vantar á Kristínu GK-457 Kristín er línuveiðiskip með beitningarvél . Nánari upplýsingar gefur skipstjóri í síma 856-5730 eða útgerðarstjóri í síma 856-5700. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Vísis hf á visirhf.is. Við Grunnskóla Grindavíkur er laus staða grunnskólakennara á yngsta stigi Umsóknarfrestur er til 23. júní en ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2019. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/grunnskolinn. Við leitum að einstaklingi með réttindi til kennslu í grunnskóla sem er metnaðarfullur og góður í mannlegum samskiptum, með skipulagshæfileika, er sveigjanlegur og tilbúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi. Skólinn vinnur í anda Uppeldi til ábyrgðar. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200. Hljóðbókasafn Íslands auglýsir eftir starfsmanni, sérfræðingi, með sérþekkingu í gerð rafbóka. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem Fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Hljóðbókasafn Íslands er ríkisstofnun sem þjónar prent- leturshömluðum þegar kemur að aðgengi að prentuðu máli. Gerð og þróun rafrænna bóka er sífellt að verða notenda- vænni og Hljóðbókasafnið vill og verður að taka þátt í þeirri framvindu. Því auglýsum við eftir starfskrafti með sérþekkingu á þeim sviðum er þetta varðar. Starfið er þróunarstarf og spennandi möguleikar í boði. Starfshlutfall er 100% Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í ágúst nk. Hæfnikröfur • Góð almenn menntun sem nýtist í starfi • Þekking á gerð rafrænna bóka (Epub3 …) • Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði • Góð samstarfshæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum og rík þjónustulund • Góð almenn tungumálaþekking Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn: 1. Ferilskrá 2. Staðfest afrit af prófskírteinum 3. Meðmæli 4. Upplýsingar um umsagnaraðila Umsóknarfrestur er til og með 28. júní nk. Umsókn skal sendast til: forstodumadur@hbs.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir: Einar Hrafnsson - forstodumadur@hbs.is - 5454907 Hljóðbókasafn Íslands Digranesvegi 5 200 Kópavogur Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við finnum rétta einstaklinginn í starfið 1 5 -0 6 -2 0 1 9 0 4 :5 1 F B 0 8 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 3 B -0 3 9 4 2 3 3 B -0 2 5 8 2 3 3 B -0 1 1 C 2 3 3 A -F F E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 8 0 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.