Ófeigur - 15.12.1951, Side 36

Ófeigur - 15.12.1951, Side 36
36 ÓFEIGUR Have we trials and temptations? Is there trouble anywhere? We should never be discouraged, Take it to the Lord in prayer. Can we find a friend so faithful Who will all our sorrows share? Jesus knows our every weakness, Take it to the Lord in prayer. Are we weak and heavy laden, Cumbered with a load of care? Precious Saviour, still our refuge, Take it to the Lord in prayer. Do thy friends despise, forsake thee? Take it to the Lord in prayer; In his arms he’ll take and shield thee, Thou wilt find a solace there. Joseph Scriven. Landnám eftir hrunið. Eftir hrunið. Borgaraflokkarnir þrír fóru villir vegar 1942—50,. sóttust eftir vinfengi bolsivika og buðu þeim samstarf við að stjórna samvinnufélögum, bæjarfélögum og rík- inu. Andi upplausnarinnar hélt innreið sína í landið. Fólkið sem vinnur að framleiðslunni á sjó og landi starf- ar flest vel og margt með ágætum. Samt er þjóðfélag- ið að sligast undan sínum eigin þunga. Það er búið að eyða 600 milljónum af reiðufé þjóðarinnar í pundum og dollurum, fé, sem Bandaríkin skildu hér eftir 1945, þegar vopnaskipti hættu. Það er búið að fella krónuna niður í 10 gullaura eða minna og afskrifa sem því svar- ar allar peningainnstæður og verðbréf. Bandaríkin eru búin að gefa íslendingum til viðbótar 500 milljón- ir kr. á nokkurum missirum. Þegar þessar gjafir hætta*.

x

Ófeigur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.