Húnavaka - 01.01.2019, Side 223
H Ú N A V A K A 221
kvæmda stjóri, Halldór G. Ólafsson, Skagaströnd, formaður, Guðmundur
Haukur Jakobsson, Blönduósi, Magnús Björnsson, Syðra-Hóli og Berglind
Foss dal, Miðhúsum.
Heimsóknir á safnið voru 143 á árinu, þar af ein heimsókn frá 2. bekk
Blönduskóla sem kom til að fá fræðslu um Blönduós. Þar fyrir utan eru allir
tölvupóstar og símhringingar sem borist hafa og verið afgreidd eftir bestu getu.
Afhendingar voru 43 og sumir afhentu gögn oftar en einu sinni.
Eftirtaldir færðu safninu skjöl og myndir árið 2018:
Ágústa Björg Hálfdánardóttir, Blönduósi
Gerður Hallgrímsdóttir, Blönduósi
Gígja Árnadóttir
Guðbjörg Kolka
Guðni Agnarsson, Blönduósi
Gunnar Sigurðsson, Blönduósi
Hallbjörn R. Kristjánsson, Blönduósi
Heiðar Kristjánsson, Blönduósi
Hlíf Sigurðardóttir, Blönduósi
Ingi Heiðmar Jónsson, Selfossi
Ingibjörg Jónsdóttir, Gilá
Ingibjörg Jósefsdóttir, Enni
Jón Arason, Blönduósi
Kolbrún Zophoníasdóttir, Blönduósi
Kristín Ágústsdóttir, Blönduósi
Kristófer Sverrisson, Blönduósi
Linda B. Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum
Óli Valur Guðmundsson, Steinholti
Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Blönduósi
Rakel Káradóttir, Reykjavík
Rósa Þorsteinsdóttir
Sigríður Baldursdóttir, Blönduósi
Sigríður Ragnarsdóttir, Blönduósi
Sigurður Hjálmarsson, Blönduósi
Sigurgeir Þór Jónasson, Blönduósi
Sigurjón Guðmundsson, Blönduósi
Sigurlaug Þ. Hermannsdóttir, Blönduósi
Skarphéðinn Ragnarsson, Blönduósi
Sveinn Sveinsson, Tjörn
Þorsteinn H. Gunnarsson, Reykjavík
Þorvaldur H. Skaftason, Hafnarfirði
Svala Runólfsdóttir.
HEILBRIGÐISSTOFNUN NORÐURLANDS Á BLÖNDUÓSI.
Á HSN Blönduósi eru rekin níu dvalarrými, 22 hjúkrunarrými
og þrjú sjúkrarými. Auk þess er boðið upp á hvíldarinnlagnir og endurhæf-
ingarinnlagn ir að undangengnu heilsufarsmati. Í þessum innlögnum gefst
tækifæri á að meta ástand hvers og eins og leggja fram áætlun til úrbóta.