Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2007, Qupperneq 15

Skessuhorn - 02.05.2007, Qupperneq 15
■ikÉSSÚriGSEl MIÐVIKUDAGUR 2. MAI2007 15 Hrönn Harðardóttir, lyfiafrœðingur frá AstraZeneca mœlir hér blóðfituna hjá Olgu B Sigþórsdóttur. Þrýstinguriim og kólesterólið mælt Hjartaheill á Vesturlandi, í sam- starfi við Heilsugæslustöðina á Akranesi, Hjartaheill - landssamtök og fyrirtækið AstraZeneca, stóð síðastliðinn laugardag fyrir mæl- ingu á blóðfitu og blóðþrýstingi á Akranesi. Þessi aðilar gefa almenn- ingi kost á að láta mæla helstu áhættuflokka fyrir hjartasjúkdóm- um að kostnaðarlausu. Mikill fjöldi fólks nýtti sér þetta tækifæri og fyr- ir hádegi höfðu sjötíu marms feng- ið mælingu. Olafur Olafsson, lyfja- ffæðingur hjá AstraZeneca sagði í samtali við Skessuhom að með því að mæla blóðþrýsting annarsvegar og kólesteról í blóði hinsvegar fengjust góðar vísbendingar um hvort aukin hætta væri á hjartasjúk- dómum hjá fólki. „Við hvetjum auk þess til hreyfingar, að neyta góðrar fæðu og að fólk taki ábyrgð á eigin velferð. Ef niðurstöður mælinga okkar gefa vísbendingar um háa áhættu varðandi hjartasjúkdóma hvetjum við fólk til að láta rannsaka sig nánar. Við hinsvegar verðum vör við að vitund fólks um mikil- vægi hollustu og heilbrigðs líferni er vaxandi og er það gleðiefni,“ sagði Olafur. mm Forsvarsmenn Hjartaheilla á Vesturlandi eru duglegir að standafyrir mælingum af þessu tagi og hefurþað hjálpað mörgum einstaklingnum við að leita sér lækninga og fylgjast betur með eigin heilsu. Frá vinstri: Ólafur Magnússon, Magnús Þorgrímsson, Sigurður Helgason og Sigrún Ríkharðsdóttir. Tonlistarskolinn a Akranesi tilkynnir! Nemendatónleikar í MAÍ Mánudaginn 7.maí kl. Þriðjudaginn 8.maí kl. Miðvikudaginn 9.maí kl. Fimmtudaginn lO.maí kl. Föstudaginn ll.maí kl. Mánudaginn 14maí kl. Þriðjudaginn 15.maí kl. Miðvikudaginn 16.maí kl. Mánudaginn 21.maí kl. Föstudaginn 25.maí kl. 2007 18:15 18:15 20:00 Söngnemendur 18:15 18:15 18:15 20:00 Söngnemendur 18:15 20:00 Lengra komnir nemendur 18:15 Skólaslit. ALlir tónleikarnir fara fram á sal skólans Þjóðbraut 13. Verið hjartanlega velkomin. Nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Akranesi. TónlistarskóUnn á Akranesi TOSKA Auglýsinga- og efnisskil í næstu viku í næstu viku kemur út síðasta tölublað Skessuhorns fyrir alþingiskosningar. Af þeim sökum er gert ráð fyrir mikilli eftirspurn eftir birtingu efnis og auglýsinga. Auglýsingar þarf að panta í síðasta lagi nk. mánudag 8. maí. Auglýsingasíminn er 433-5500 og netfangið: hekla@skessuhorn.is Sömuleiðis þurfa aðsendar greinar að berast ritstjórn í síðasta lagi á mánudag á netfangið skessuhorn @skessuhorn.is Hámarkslengd þeirra er ein A4 síða, 12 punkta letur. A STORGLÆSILEG j 1 mS —3 LAUGARDAGINN 5. MAÍ HONDA CR-I/ CR-V Eiegance CR-V Panorama HONDA x/ atzoncj SÝNUM ALLT ÞAÐ HEITASTA FRÁ HONDA OG PEUGEOT ÓLAFSVÍK, VIÐ OLÍS/SHELL SKÁLANN, MILLI KL. 11:00 OG 13:00 GRUNDARFJÖRÐUR, VIÐ N1 SKÁLANN, MILLI KL. 14:00 OG 15:00 STYKKISHÓLMUR, VIÐ OLÍS SKÁLANN, MILLI KL. 16:00 OG 18:00 KOMDU í HEIMSÓKN VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR! www.bomtwtf.ís Imwosvégt 1 * AkrdMs) * Sinii 431 1088

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.