Skessuhorn


Skessuhorn - 02.05.2007, Page 23

Skessuhorn - 02.05.2007, Page 23
 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2007 23 *■ 7^ennin*v-~d S Atvinnuuppbygging á Islandi - Vaxtabroddar og vannýtt tækifæri Atvinnumál eru ofarlega í huga kjósenda fyrir komandi kosn- ingar nú sem endranær. Þarf það ekki að koma neinum á óvart enda er blómlegt atvinnulíf forsenda þess að mannlíf geti dafnað með þeim hætti sem við viljum. I umræðunni um ferðaþjónustu og möguleika hennar sýna menn gjarnan ffamsýni, hafa trú á því að greinin mtmi dafna á næstu árum enda séu mikil „sóknarfæri" í land- inu og mikill „vaxtarbroddur" í greininni. Ferðaþjónusta er ung- lingurinn í fjölskyldunni, sem gæti hugsanlega einhvern tímann farið að leggja sitt af mörkum en þangað til er nóg að tala um bjarta ffamtíð hans. Fyrir okkur sem störfum í ferða- þjónustu er þessi umræða orðin í besta falli klisjukennd enda hefur hún lítdð sem ekkert breyst undan- farin ár og áratugi. Þrátt fyrir stöðugan vöxt hvort sem horft er á fjölda ferðamanna, gjaldeyristekjur, arðsemi einstakra fyrirtækja eða menntunarkröfur, þá virðist greinin ekki ætla að ná að stíga það skref í huga stjórnmálamanna ffá því að vera „vaxtarbroddur" í það að verða raunhæfur kostur í atvinnuupp- byggingu. Ef við berum svo umræðuna um stóriðju og virkjanir saman við um- ræðuna um ferðaþjónustu breytist þessi „framsýni“ hugsunarháttur stjórnmálamanna í mikla skamm- sýni. Stóriðjusinnar tala gjarnan um að það sé ábyrðarlaust að nýta ekki þær auðlindir sem við höfum en virðast geta horff í gegnum fingur sér þegar talið berst að ferðaþjón- ustu. Eg er þeirrar skoðunar að nú sé orðið tímabært að stjórnmála- menn geri sér grein fyrir því að tækifærin eru fyrir hendi en þau hafa ekki verið nýtt sem skyldi. Ferðaþjónusta er skynsamlegur og arðbær kostur í atvinnuupp- byggingu á Islandi. En til þess að möguleikar greinarinnar séu sæmi- lega nýttir þurfa stjórnvöld að axla sína ábyrgð. Abyrgð stjórnvalda felst m.a. uppbyggingu samgöngu- mannvirkja sem mæta þörfum greinarinnar, bæta aðbúnað í kring- um náttúru- og menningarverð- mæti þannig að ferðamenn inn- lendir sem erlendir geti notið þeirra á sjálfbæran hátt, auk þess sem stjórnvöld gegna veigamiklu hlutverki í kynningu og markað- setoingu innanlands sem utan. Islandshreyfingin vill skapa ferðaþjónustunni raunhæf rekstrar- skilyrði á Islandi. Sigurður Vdlur Sigurðsson Höf. er ferðamálajræðingur og skipar annað sæti á lista Islandshreyf- ingarinnar í NV kjórdæmi. T^mninn^ Ingu á þing! Þegar litið er til uppröð- unar á lista stjómmálaflokkanna í NV-kjördæmi og niðurstaðna skoðanakannana síðustu vikna blæs ekki byrlega fyrir kvenffambjóð- endum flestra flokkanna. Það er erfitt upp á að horfa fyrir kvenrétt- indakonur og gamlar kvennalista- konur eins og mig. Eg eigi þó von í að Vinstri græn, sem ötulast hafa haldið uppi merki kvenréttindabar- áttunnar, komi konu á þing í kjör- dæminu, Ingibjörgu Ingu Guð- mundsdóttor sem skipar annað sæti listans. Hörð samkeppni við karlaframboðin Eins og allir vita vom jafnréttis- sjónarmið ekki ofarlega á dag- skránrú við val á listom Sjálfstæðis- manna og Frjálslyndra og Samfylk- ingin kaus í prófkjöri þingkonu sína í þriðja sætið og gerði þannig út um möguleika kvenna að komast að fyrir þann flokk í kjördæminu. Framsóknarmenn eiga möguleika á að koma konu að sem varaþing- manni, en varla meira en það mið- að við stöðu flokksins. Ingibjörg Inga hefur ein kvenna í kjördæminu mælst inni á þingi í skoðanakönn- unum en á þó í harðri samkeppni við karlframbjóðendur annarra flokka. Það er því ljóst að ef tryggja á einu konunni úr kjördæminu sem á möguleika á kjöri þingsæti þurfa Vinstri græn öflugan stoðning í vor. Atkvæði greidd öðrum flokkum gætu þýtt að engin kona komist að úr Norðvesturkjördæmi! Ingibjörg Inga er öflugur málsvari NV kjördæmis Ingibjörg Inga er alin upp á Akranesi og í Reykholtsdal í Borg- arfirði og hefur lengst af starfað við kennslu og þjálfun, bæði í Borgar- firði og á Tálknafirði. Hún þekkir af eigin ratm lífið í sjávarbyggð og sveit auk þess að vera vel heima í þeim málum sem brenna á fólki í skólastarfinu. Ingibjörg hefur góð tengsl við mismunandi svæði í kjör- dæminu og hefur hvarvetna getið sér gott orð fyrir dugnaðinn, hlý- lega ffamkomu og metnað í úrlausn þeirra verkefna sem henni hafa ver- ið falin. í kosningabaráttonni hef- ur Ingibjörg m.a. lagt ríka áherslu á að jafna aðstöðu til náms, sam- göngubætur, að eyða kynbundnu misrétti, stuðning við frumkvöðla- starf kvenna og að unnið verði markvisst að því að auka fjölbreytoi atvinnulífs vítt og breytt um kjör- dæmið. Stöndum saman Við þurfum öfluga málsvara á AI- þingi, bæði karla og konur en við getum ekki horft ffamhjá því að Ingibjörg Inga er eina konan í kjör- dæminu sem á raunhæfan mögu- leika á þingsæti. Hún er öflugur málsvari landsbyggðarinnar, jafn- réttis, eflingar menntunar í heima- byggð og félagslegra umbóta í sam- félaginu. Eg hvet íbúa hér á Vestur- landi til að fylkja liði um þennan glæsilega fulltrúa okkar og tryggja Ingu öruggt þingsæti í vor. Ingu á þing! Snjólaug Guðmundsdóttur, handverkskona Brúarlandi á Mýrum Vesturlandsmót í bocda á sutinudaginn Félag eldri borgar á Borgamesi efhir til Vestorlandsmóts í boccia svmnudaginn 6. maí næstkomandi og hefst keppnin klukkan 10.30. Til keppni era skráð fjögur lið ffá Akranesi, fimm lið ffá Grtmdar- firði, tvö lið úr uppsveitom Borgar- fjarðar og fjögur lið úr Borgarnesi. En í hverju liði eru þrír einskak- lingar. Þetta er í annað sinn sem efnt er til slíks móts en í fyrra báru Leyn- ismenn sigur úr bítum. mm Vorverkin hafin Um þessar mundir má allsstaðar sjá merki um að sumarið er í nánd. Lóan er farin að syngja sitt dirrindí og hrossagaukurinn hneggjar í móa. Vorið er líka tíma andlitslyff- ingar bæjarfélaganna og víða á Vestorlandi standa þau fyrir hreins- unarátaki nú um mtmdir eins og víðar á landinu. Umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar kynnti form- lega hreinsunarátak sitt sl. mið- vikudag og boðar bætta tíma í um- hverfismálum. Fyrir utan skrifstof- ur Skessuhorns á Akranesi voru starfsmenn Orkuveitunnar í óða- önn að steypa upp í gangstétt við Kirkjubrautina. Víst er að þetta verður algeng sjón á næstu dögum og í sumar og víða munu starfs- menn fyrirtækja og bæjarfélaga vinna að fegrun umhverfisins. kóp BORGARBYGGÐ Starfsmaður á framkvæmdasvið Borgarbyggðar Borgarbyggö auglýsir laust til umsóknar starf á framkvæmdasviði Borgarbyggðar. Um er að ræða 100% starf til tveggja ára. Verkefni munu fyrst og fremst lúta að skipulagsmálum auk annarra verkefna er til kunna að falla á framkvæmdasviði. Hæfniskröfur: Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á háskólastigi er varðar skipulags- eða tæknifræði. Hafa jákvætt hugarfar og gott vald á mannlegum samskiptum. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. I í samræmi við jafnréttisstefnu Borgarbyggðar eru ! jafnt konur sem karlar hvött til að sækja um störf I hjá sveitarfélaginu. Umsóknir sendist til Forstöðumanns framkvæmdasviðs Borgarbyggðar, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Síminn er 433- 7100 og netfangið er sigurdur@borgabyggd.is Umsóknarfrestur er til 9.maí 2007. * "Y ISLANDSHREYFINGIN Uftmdl LwuL

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.