Morgunblaðið - 18.07.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.07.2019, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2019 Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 LAXDAL SUMARSALAN NÚ ENN MEIRI AFSLÁTTUR 40%-70% GÆÐAFATNAÐUR SEM ENDIST, VELKOMIN LAXDAL ER Í LEIÐINNI Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Buxur kr. 7.900.- Str. 36-52 • Fleiri litir Útsalan í fullum gangi GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Eru sparifötin hrein? Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Verið velkomin Útsalan heldur áfram 30 - 50% afsláttur Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Útsalan í fullum gangi Str. 38-58 30-80% afsláttur af öllum útsöluvörum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Nýr Herjólfur hefur ekki siglingar milli lands og Eyja á morgun eins og stefnt hafði verið að. Fram- kvæmdastjóri Herjólfs ohf. segir að fara þurfi betur yfir ákveðin at- riði áður en nýja ferjan sigli af stað. Þangað til verði sú gamla að duga. „Við ætlum að gefa okkur ein- hverja daga í viðbót,“ segir Guð- bjartur Ellert Jónsson, fram- kvæmdastjóri Herjólfs ohf. Fram kom á Facebook-síðu Herjólfs í gær að eftir prófanir undanfarinna daga hefði þessi ákvörðun verði tekin. Frekari upplýsinga um hve- nær nýja ferjan siglir af stað er að vænta eftir helgi. Guðbjartur segir nýja skipið að- eins öðruvísi en gamla Herjólf og að frestunina megi rekja til sam- spils nokkurra þátta; til að mynda þurfi að laga ekjubrýr og land- göngubrýr. Hann segir að fólk bíði spennt eftir því að komast á milli lands og Eyja í nýja skipinu. Von- andi verði það komið í gang fyrir Þjóðhátíð, fyrstu helgina í ágúst. Óvíst hvenær Herjólfur siglir fyrstu áætlunarferð sína  „Verður vonandi komið í gang um verslunarmannahelgi“ Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson Herjólfur Óvíst er hvenær nýi Herj- ólfur hefur siglingar. Einar E. Sæmundsen landslags- arkitekt flytur fyrirlesturinn „Konan og garðurinn“ í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 20. júlí klukkan 15. Fyrirlesturinn er öllum opinn og að honum loknum verða kaffiveitingar. Skammt innan við Kvoslæk í Fljótshlíðinni er Guðbjargargarður í Múlakoti, landsfrægur garður frá 1897 sem er opinn gestum. Einar E. Sæmundsen var einn stofnenda teiknistofunnar Landmótunar, um hríð garðyrkjustjóri hjá Kópa- vogsbæ og dósent í hlutastarfi við Landbúnaðarháskólann á Hvann- eyri þar sem hann hefur kennt landslagsarki- tektúr, garðhönn- un og umhverfis- skipulag. Einar er höf- undur bókarinnar „Að búa til ofur- lítinn skemmti- garð“ sem Hið ís- lenska bók- menntafélag gaf út undir lok síð- asta árs. „Bókin er einstakt yfirlits- verk um sögu og þróun íslenskrar garðhönnunar eða landslags- arkitektúrs,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá Kvoslæk. Fyrirlestur á Kvoslæk um konuna og garðinn Einar E. Sæmundsen Landsréttur hefur úrskurðað karl- mann í gæsluvarðhald til 9. ágúst fyrir þjófnað, hótanir, vald- stjórnarbrot og líkamsárásir. Maðurinn er hælisleitandi og á engan sakaferil hér á landi. Héraðsdómur Reykjavíkur hafn- aði því að maðurinn yrði látinn sæta gæsluvarðhaldi en Lands- réttur sneri þeirri niðurstöðu við í gær. Samkvæmt rannsóknar- gögnum hafði lögregla níu sinnum afskipti af manninum á tímabilinu 12. mars til 12. júlí á þessu ári. Fram kemur að maðurinn hafi hótað lögregluþjóni lífláti með því að ætla að taka af honum höfuðið þegar lögregla hafði afskipti af honum vegna þjófnaðar í Smára- lind. „Á leið á lögreglustöðina sagði kærði að hann hefði alltaf langað til þess að drepa kristna manneskju og þegar það yrði þá ætlaði hann að skera höfuð henn- ar af og drekka blóðið úr henni því til fagnaðar og beindi þeim orðum til lögreglumannsins að hann gæti orðið fyrir valinu hjá honum,“ segir í greinargerð málsins. Hótaði að drekka blóð lögreglumanns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.