Morgunblaðið - 18.07.2019, Side 47

Morgunblaðið - 18.07.2019, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2019 47 Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Framkvæmdastjóri Geðhjálpar Félagið Geðhjálp var stofnað 9. október 1979 og er baráttu- og hagsmunasamtök einstaklinga sem glíma við geðheilbrigðisvandamál, aðstandenda þeirra og annarra sem láta sig málaflokkinn varða. Tilgangur félagsins er að vinna að geðheilbrigðismálum með valdeflingu og með bættan hag barna og fullorðinna sem eiga við geðheilbrigðisvandamál að stríða að leiðarljósi. Félagið vinnur að tilgangi sínum meðal annars með því að sinna hagsmunagæslu, að standa vörð um mannréttindi og eflingu samtakamáttar. Gildi félagsins eru: Hugrekki - Mannvirðing - Samhygð. Nánari upplýsingar um félagið má finna á www.gedhjalp.is Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 6. ágúst 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Gætt er trúnaðar varðandi fyrirspurnir og umsóknir. Menntunar- og hæfniskröfur:                                          ! "           ! "    # $      %      !        &'     !  ' Ábyrgðarsvið:  (           )    *   )  %        ! !     "   $  ' " )     '       )        ! "   +  ! "     $   "   )  + &   ,--.+ Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Sálfræðing vantar til starfa innan Austurlandslíkansins sem er ný nálgun við lausn á vanda barna og fjölskyldna. Austurlandslíkanið er að fyrirmynd Nyborgarmódelsins og byggir að mörgu leyti á álíka nálgun og innleidd hefur verið í Herning í Danmörku. Helstu áherslur í verklaginu eru snemmtæk íhlutun, forvarnir og samvinna í teymi út í skólum með áherslu á samstarf ólíkra fagstétta og stofnana. Mikil áhersla er lögð á valdeflingu og þátttöku einstaklinga við ákvarðanatöku í eigin málum. Innan teymisins starfa auk sálfræðings, félagsráðgjafar, þroskaþjálfi og skólahjúkrunarfræðingar. Starfið er fjölbreytt og skapandi og gefandi að taka þátt í að móta nýtt vinnulag og nýsköpun í stjórnsýslu. Sveitarfélögin Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Vopnafjörður, Borgarfjörður eystri, Seyðisfjörður og Djúpivogur standa saman að Austurlandslíkaninu. Teymið situr tvo daga í viku í skólum sveitarfélaganna – teymið er á faraldsfæti þar sem það sinnir sjö grunnskólum sem og leikskólum. Helstu verkefni og ábyrgð Sálfræðingur tekur þátt í þróun nýs verklags innan barnaverndar og félagsþjónustu í samstarfi við skóla og heilsugæslu með áherslu á snemmtæka íhlutun og forvarnir. Hann deilir ábyrgð á því að efla samstarf og virkni teymisins samhliða því að ryðja niður múrum milli stofnana og fagsviða. Leitað er að fagaðila sem getur miðlað þekkingu með fræðslu, erindum og námskeiðum. Óskað er eftir reyndum sálfræðingi sem getur starfað sjálfstætt auk þess að hafa góða samskiptahæfileika og reynslu af teymisvinnu. Reynsla af hópmeðferð af ýmsu tagi er kostur auk hugmyndaauðgi og sköpunarkrafts – að hugsa út fyrir boxið. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Góðir framtíðarmöguleikar á starfsþróun. Óskað er eftir einstaklingi með; • Með réttindi til að starfa sem sálfræðingur á íslandi • Reynslu af almennum sálfræðistörfum og meðferðarvinnu • Getu til að tjá sig í ræðu og riti • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sveigjanleika og vilja til að taka þátt í uppbyggingu og skapandi starfi • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Áhuga á að vinna í þverfaglegu starfsumhverfi Á Fljótsdalshéraði er blómlegt menningarlíf, fjölskylduvænt umhverfi og góðar aðstæður til útivistar í fallegu umhverfi. Ráðhús Fljótsdalshéraðs er vinnustaður með góðum starfsanda og samheldni. Laus staða sálfræðings hjá Fjölskyldusviði Fljótsdalshéraðs Nánari upplýsingar veitir Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri, í síma 470 0700 og á netfangi julias@egilsstadir.is Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs, Lynghálsi 12, 700 Egilsstöðum fyrir 9. ágúst 2019. Öllum umsóknum verður svarað. Vacant positions at the Official Residence: HOUSEKEEPER (full time) CHEF (full time) U.S. Ambassador’s Residence is currently hiring one full time Housekeeper and one full time Chef preferably with knowledge of Japanese cuisine. Please submit your CVs to ReykjavikOREVacancy@state.gov latest by JULY 22, 2019. Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir aðstoðarfólki. Um er að ræða 60% og hins vegar 100% starf Kostur er að umsækjandi hafi lokið tanntæknanámi, en starfsreynsla á tannlæknastofu eða við sambærilegt starf kemur einnig til greina Æskilegt er að geta hafið störf um miðjan ágúst, en annars eftir nánari samkomulagi. Þau sem hafa áhuga á þessum störfum eru vinsamlegast beðnir um að senda upplýsingar um sig og meðmæli á netfangið flottartennur@gmail.com fyrir 26. júlí nk. Fullum trúnaði er heitið. Baadermaður óskast                !"    #$ %&'( msókr sedst  ea ð r s )  **!+    $   /   " " 5;& <&'; Garðyrkjufræðingur og blómaskreytir með reynslu óskar eftir starfi Áhugasamir sendi svar á box@mbl.is merkt: ,,G - 26541”

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.