Morgunblaðið - 18.07.2019, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2019 49
Raðauglýsingar
Árskógar 4 Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16.
Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin handavinnustofa kl. 9-16.
Opið fyrir innipútt og 18 holu útipúttvöll. Hádegismatur kl. 11.40-
12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. sími
535 2700.
Boðinn Bridge og Kanasta kl. 13.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffispjall og blöðin við hring-
borðið kl. 8.50. Frjálst í Listasmiðju kl. 9-16. Salatbar kl. 11.30-12.15.
Hádegismatur kl. 11.30. Söngur kl. 13.30. Gáfumannakaffi kl. 14.30.
Hugmyndabankinn opin kl. 9-16. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari
upplýsingar í síma 411 2790.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Göngutúr um hverfið og farið á kaffi-
hús. Hittumst í móttökunni við aðalinnganginn á 3. hæðinni á Vita-
torgi kl. 13 og förum saman. Opin handverksstofa alla virka daga.
Heitt á könnunni fyrir hádegi. Hádegismatur frá kl. 11.30-12.30 alla
daga vikunnar og kaffi frá kl. 14.30-15.30 alla virka daga. Verið vel-
komin á Vitatorg. Nánari upplýsingar í síma 411 9450.
Garðabæ Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handv.horn í Jónshúsi
kl. 13.
Gjábakki Kl. 9, handavinna, kl. 16, myndlist.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl
liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er opin
frá kl. 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, boccia með Elínu kl. 10 og
hádegismatur kl. 11.30. Félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl.
14.30.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, morgunleikfimi kl. 9.45, upp-
lestur kl. 11, ganga með starfsmanni kl. 14. Uppl. í s. 411 2760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug Seltj. kl. 7.10, kaffispjall í
króknum kl. 10.30, nikkuballið við smábátahöfnina kl. 15. Í ár mun
harmonikkuleikarinn Magrét Arnardóttir munda nikkuna og spila fyrir
dansi og hver veit nema að eistneskir vinir okkar taki lagið líka.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Leikfimi kl. 13. Kaffi og
meðlæti er til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu
er 568 2586.
Félagsstarf eldri borgara
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
erð við allra h Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bókhald
NP Þjónusta
Sé um liðveislu við
bókhaldslausnir o.fl.
Hafið samband í síma
831-8682.
Fasteignir
FRÍTT VERÐ
MAT
Nýbýlavegi 8 Kópavogi - Austurvegi 6
Selfossi & Stillholti 16-18 Akranesi
Sími 527 1717
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Ertu að leita að rétta
starfsfólkinu?
75 til 90 þúsund manns, 18 ára og
eldri, lesa blöð Morgunblaðsins með
atvinnuauglýsingum í hverri viku*
Þrjár birtingar á verði einnar
Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins í
aldreifingu á fimmtudögum
Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins á laugardegi.
Sölufulltrúi Richard Richardsson,
atvinna@mbl.is, 569 1391
* samkvæmt Gallup jan.-mars 2019