Morgunblaðið - 18.07.2019, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 18.07.2019, Qupperneq 57
DÆGRADVÖL 57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 2019 Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. s: 781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 fös: 12-16 ÚTSALAN ER HAFIN! 30 - 50% AFSLÁTTUR „HEIMILISHJÁLPIN KEMUR Á MORGUN. Á ÉG EKKI AÐ FÆRA ÞÉR EITTHVAÐ TIL AÐ MÖLVA?” „ERTU HRIFINN AF KÖTTUM?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að stelast í smákökurnar hennar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann Í KVÖLD HLÓ LÍSA AÐ ÖLLUM BRÖNDURUNUM MÍNUM ER RANGT AF MÉR AÐ EFAST UM SKOPSKYN HENNAR? Í ÞÍNU TILFELLI, NEI ÉG FÉKK ÞAÐ BARA EKKI AF MÉR AÐ SJÓÐA ÞÁ! Halldóra, f. 30.4. 1958, fjölskyldu- fræðingur og leikskólakennari, bú- sett á Seltjarnarnesi. Eiginmaður hennar er Grímur Friðgeirsson og sonur þeirra er Grímur Björn, f. 1988, börn Gríms áður eru Guðrún Elsa, f. 1974, og Friðgeir, f. 1976; 2) Sigfríður, f. 17.4. 1962, tónlistar- sagnfræðingur og kennari, búsett í Reykjavík. Dætur hennar eru Her- dís Steinunn Finnsdóttir, f. 1992, og Halldóra Líney Finnsdóttir, f. 1999; 3) Sigurður Björnsson, f. 10.9. 1964, barnaheimspekingur og kennari, búsettur á Seltjarnarnesi. Synir hans eru Páll Bragi, f. 1986, og Björn, f. 1990. Systkini Herdísar: Jónas, f. 17.8. 1923, d. 13.4. 1998, deildarstjóri Esso, var búsettur í Árholti á Húsavík, og Þorgerður, f. 3.12 1927, húsfreyja á Grímsstöðum í Mývatnssveit. Foreldrar Herdísar voru hjónin Egill Jónasson, f. 27.12. 1899, d. 18.7. 1989, skrifstofu- og versl- unarmaður á Húsavík og ljóðskáld, og Sigfríður Kristinsdóttir, f. 23.8. 1903, d. 29.7. 1979, húsfreyja á Húsavík. Herdís Egilsdóttir Dóróthea Hólmfríður Jónsdóttir húsfreyja í Flatey Sigurpáll Kristjánsson sjómaður í Flatey á Skjálfanda Kristinn Sigurpálsson búfræðingur og fi sk- verkunarstjóri á Akureyri Herdís Friðfi nnsdóttir húsfreyja á Húsavík, fyrri kona Kristins Sigurpálssonar, en þau skildu Sigfríður Kristinsdóttir húsfreyja á Húsavík Hólmfríður Magnúsdóttir húsfreyja í Hvammi Friðfi nnur Bjarnason bóndi í Hvammi í Hjaltadal, Skag. Jónas Friðriks- son bóndi og organisti á Helgastöðum í Reykjadal Reynir Jón- asson organisti og harm- ónikuleikari Elín Reyn- isdóttir förðunar- meistari Jónas Egilsson deildar- stjóri ESSO á Húsavík Þorgerður Egilsdóttir húsfreyja á Grímsstöðum í Mývatnssveit Friðrik Stein- grímsson hag- yrðingur Brynhildur Klara Kristinsdóttir hús- freyja á Akureyri Jón Kristinsson skólastjóri í Skógum og Þjálfunarskóla ríkisins Arngrímur Jóhannsson fl ugstjóri Kristinn G. Jóhannsson myndlist- armaður og fv. skólastjóri Helga Þorgrímsdóttir húsfreyja á Húsavík Héðinn Maríus- son útvegsbóndi á Húsavík Jón Ármann Héðinsson viðskiptafr., fv. útgerðar- maður og alþingismaður Pálmi Héðins- son skipstjóri á Húsavík Margrét Pálmadóttir kórstjóri Guðrún Þorgrímsdóttir húsfreyja á Krauna- stöðum í Aðaldal Sigurlaug Magnúsdóttir húsfreyja í Hellnaseli Eyjólfur Benjamínsson bóndi í Hellnaseli í Aðaldal Friðrikka Sigríður Eyjólfsdóttir húsfreyja á Þóroddsstað og í Hraunkoti, hagorð Jónas Þorgrímsson bóndi á Þóroddsstað í Köldukinn og í Hraunkoti í Aðaldal Guðrún Jarþrúður Jónsdóttir húsfreyja í Hraunkoti og víðar Þorgrímur Halldórsson bóndi í Hraunkoti og víðar Úr frændgarði Herdísar Egilsdóttur Egill Jónasson verslunar- og skrifstofumaður á Húsavík og ljóðskáld Anton Helgi Jónsson skrifaði áBoðnarmjöð á sunnudag: Frú Marcos í Manilla bjó og mátaði sexþúsund skó. Á fésið kom gretta hún fann enga rétta þeir fengust hjá Axeli Ó. Hjálmar Freysteinsson yrkir um „lognið í Hrútafirði“: Í Hrútafirði er himinn blár og heiðríkt daga alla, þar bærist ekki á höfði hár hafirðu beran skalla. Pétur Stefánsson kveður: Man ég enn hið ljúfa líf, langar gleðinætur er ég þáði vín og víf - villtar Evudætur. Þá var gaman þá var fjör, þá var mikið drukkið. Þá var maður ungur, ör, alltaf til í sukkið. Helgi Ingólfsson yrkir: Já, sér oftast sækjast um líkir og svo eru tímarnir slíkir: Nú kæfa með helsi skal hugsanafrelsi, því pólitísk rétthugsun ríkir. Dagbjartur Dagbjartsson hefur hér lög að mæla þegar hann segir: „Hafið þið nokkurntíma velt því fyrir ykkur hvað það er merkilegt að flest það fólk sem er manni sam- mála í einhverjum deilumálum er vel gefið og víðsýnt skynsemdarfólk en þeir sem eru ósammála eru að mestu leyti þröngsýnir, illa gefnir þverplankar?? Alveg merkilegt.“: Ég álít þá andlega lasna og upplagt að geta þess hér, flesta þá endemis asna sem ekki eru sammála mér. Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson yrkir: Á Hauganes nú höldum við og hamingjunni sinnum. Höldum út á hvalamið, hnúfubak þar finnum. Tjöldum svo í tærri ró, tölum mikið saman. Áður fyrr þar ungur bjó, oftast var þá gaman. Breyttir tímar berast með, borgarinnar straumi. Baccalá þitt bætir geð, ber þig sem í draumi. Það sem prýðir þetta land, það mun gleði veita. Hér má finna sjávar sand, sem og potta heita. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ber skalli og hnúfu- bakur við Hauganes
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.