Morgunblaðið - 24.08.2019, Page 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2019
Á sunnudag Gengur í suðaustanátt
með talsverðri rigningu sunnan- og
vestanlands á sunnudag, 15-23 m/s
síðdegis. Mun hægari og úrkomulítið
fram á kvöld norðaustanlands.
Á mánudag Sunnan 8-15 m/s. Rigning og hiti 8 til 12 stig, en úrkomulítið á Norðaust-
urlandi með allt að 18 stiga hita.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Hinrik hittir
07.21 Molang
07.25 Refurinn Pablo
07.30 Húrra fyrir Kela
07.54 Rán og Sævar
08.05 Nellý og Nóra
08.12 Mói
08.23 Hrúturinn Hreinn
08.30 Djúpið
08.51 Bréfabær
09.03 Millý spyr
09.10 Konráð og Baldur
09.23 Flugskólinn
09.45 Ævar vísindamaður
10.15 Fuglabjargið Hornøya
10.45 Keep Frozen
11.50 Sætt og gott
12.00 Grænlensk híbýli
12.30 Salóme
13.30 Sagan bak við smellinn
– I’ve Had the Time of
My Life
14.00 Með okkar augum
14.30 Whitney
16.25 Spóinn var að vella
17.20 Mótorsport
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Guffagrín
18.23 Sögur úr Andabæ
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Tónaflóð – Menning-
arnæturtónleikar
23.15 Trainwreck
Sjónvarp Símans
10.30 Bachelor in Paradise
11.55 Everybody Loves Ray-
mond
12.15 The King of Queens
12.35 How I Met Your Mother
13.00 Speechless
13.30 Manchester United –
Crystal Palace BEINT
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Our Cartoon President
18.45 Glee
19.30 The Biggest Loser
20.15 Bachelor in Paradise
21.40 Pioneer
23.35 Detroit
01.55 The Family
03.45 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Billi Blikk
07.50 Kalli á þakinu
08.15 Tindur
08.25 Dagur Diðrik
08.50 Latibær
09.15 Stóri og Litli
09.25 Lína langsokkur
09.50 Mæja býfluga
10.00 Víkingurinn Viggó
10.10 Stóri og Litli
10.20 K3
10.30 Ninja-skjaldbökurnar
10.55 Friends
11.20 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Grand Designs Aust-
ralia
14.40 Suits
15.25 Seinfeld
15.50 Divorce
16.20 Veep
16.55 Golfarinn
17.30 Rikki fer til Ameríku
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Garðpartý Bylgjunnar
2019
22.45 The Mercy
00.40 Deadpool 2
02.35 24 Hours to Live
04.05 The Constant Gardener
20.00 Hjúkrun í heila öld
21.00 21 – Úrval (e)
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
20.00 Skapandi fólksfækkun
(e)
20.30 Landsbyggðir – Valgeir
Þorvaldsson
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
22.30 Eitt og annað frá sumr-
inu (e)
23.00 Að vestan (e)
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Að rækta fólk.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Listin að brenna bækur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Að eiga erindi.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Meistari Morricone.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.10 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
24. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:47 21:15
ÍSAFJÖRÐUR 5:41 21:30
SIGLUFJÖRÐUR 5:24 21:13
DJÚPIVOGUR 5:13 20:47
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Skúrir um sunnan- og vestanvert landið en ann-
ars úrkomulítið. Norðan og norðvestan 5-10 á morgun en vestanátt allra vestast. Rigning
með köflum um norðanvert landið, skýjað að mestu vestantil hlýjast á Suðausturlandi
Eitt af því sem fylgir
því að flytja og
standa í fram-
kvæmdum er að
sjónvarpið situr á
hakanum. Sú hefur
verið raunin hjá of-
anrituðum í sumar
og þar sem það tók
lengri tíma að tengja
nýja heimilið alnet-
inu en búist var við
þá stóð sjónvarps-
leysið enn lengur yf-
ir en gert var ráð
fyrir. Því hefur nú
verið kippt í liðinn og heimilið meira að segja
komið með áskrift að enska boltanum í fyrsta
sinn.
Nú hef ég því reynt að sjá eitthvað af boltanum
og hef meðal annars séð leiki þar sem Tómas Þór
Þórðarson er að lýsa, eins og hann gerir svo vel.
Púlsinn á það til að rjúka upp við lýsingar hans
þegar mikið er að gerast. Um leið og boltinn fer
að berast hraðar á milli manna eykur Tómas hrað-
ann með í lýsingunni og grípur mann með sér. Það
er nánast eins og maður sé að hlaupa með, sem er
kærkomið þar sem sjónvarpið er það ekki eina
sem situr á hakanum í framkvæmdum.
Það gæti því verið góð hugmynd fyrir þá hlaup-
ara sem ætla sér að hafa eitthvað í eyrunum í
Reykjavíkurmaraþoninu í dag að klippa saman
lýsingar Tómasar af hröðum sóknum þar sem
hann greinir frá því sem gengur á. Tempóið er
það gott að það er varla hægt annað en að spretta
úr spori í takt.
Ljósvakinn Andri Yrkill Valsson
Sprett úr spori í
takt við lýsingar
Hlaup Mohamed Salah
getur tekið góða spretti.
AFP
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá
K100 frá liðinni
viku, spilar góða
tónlist og spjallar við hlustendur.
14 til 18. Al-
gjört skronster
Partíþáttur þjóð-
arinnar í umsjá
Ásgeirs Páls.
Hann dregur
fram DJ græj-
urnar klukkan 17
og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Í dag býður Nettó upp á diskósúpu
í Hljómskálagarðinum í tilefni
menningarnætur. Með henni er
vakin athygli á matarsóun en talið
er að þriðjungur af öllum mat sem
við kaupum endi í tunnunni. Til-
gangurinn með því að bjóða fólki í
súpupartí er afar einfaldur: Að
vekja athygli á matarsóun og
hvernig megi draga úr henni. Sam-
félagsmiðlastjörnurnar Eva Ruza
og Hjálmar Jóhannsson koma fram
og skemmta viðstöddum. Þau
komu í Ísland vaknar í vikunni og
sögðu hlustendum frá þessum
skemmtilega viðburði. Ausur fara á
loft á slaginu 17:30 í Hljóm-
skálagarðinum. Nánar á k100.is.
Diskósúpu-partí
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 skýjað Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 29 heiðskírt
Akureyri 18 skýjað Dublin 20 skýjað Barcelona 27 heiðskírt
Egilsstaðir 12 skýjað Vatnsskarðshólar 12 skýjað Glasgow 20 léttskýjað
Mallorca 28 heiðskírt London 25 heiðskírt
Róm 28 þrumuveður Nuuk 10 léttskýjað París 28 heiðskírt
Aþena 31 heiðskírt Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 24 heiðskírt
Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 21 heiðskírt Hamborg 24 heiðskírt
Montreal 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Berlín 27 heiðskírt
New York 20 rigning Stokkhólmur 17 skýjað Vín 22 skýjað
Chicago 22 léttskýjað Helsinki 15 rigning Moskva 21 heiðskírt
Gamanmynd með Amy Schumer í aðalhlutverki. Amy hefur staðið í þeirri trú síð-
an hún var lítil stúlka að einkvæni sé óeðlilegt og hefur hagað lífi sínu eftir því.
En þegar hún fellur fyrir heillandi íþróttalækni fer hún að velta því fyrir sér hvort
hún hafi haft rangt fyrir sér. Leikstjórn: Judd Apatow. Aðalhlutverk: Amy Schu-
mer, Bill Hader og Brie Larson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.
RÚV kl. 23.15 Trainwreck