Morgunblaðið - 29.08.2019, Síða 24

Morgunblaðið - 29.08.2019, Síða 24
24 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2019 Nýlega var Ok kvatt sem jökull og haldi áfram að hlýna er hætt við að fleiri jöklar gefi eftir og kveðji. Rannsóknir á jöklum og ummerkjum eftir jökla fyrri tíma hafa sýnt að loftslag jarðar er inga hafa svipt hulunni af landinu undir jöklunum sem enn eru til staðar. Ragnar Axelsson tók meðfylgjandi myndir af jöklum og landi sem var undir jökli fyrir ekki svo löngu. síbreytilegt. Jöklarnir hafa breitt úr sér á kuldaskeiðum og lagst yfir landið. Svo hafa þeir hopað og þá hefur landslagið undir þeim komið í ljós. Íssjárrannsóknir íslenskra jöklafræð- Morgunblaðið/RAX Fjallsárjökull Ógnvænlegt jökulstálið blasir við frá Fjallsárlóni. Í ísnum sést margt ef vel er að gáð og hugmyndafluginu gefinn laus taumur. Þarna eru risar, forynjur og aðrar furðuskepnur. Áfangastaður Vatnið úr jökulánum og jakarnir úr jökullónunum endar allt í hafinu. Svo gufar vatnið upp og myndar ský sem rignir úr eða snjóar eftir hitastigi. Þannig heldur hringrásin áfram. Jöklar hopa og nýtt landslag birtist Snæfellsnes Snæfellsjökull hefur hopað mikið og nýtt landslag komið í ljós. Langjökulssvæðið Vestan við Langjökul má sjá tjarnir og vötn. Landið er að mestu ógróið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.