Morgunblaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 24
24 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2019 Nýlega var Ok kvatt sem jökull og haldi áfram að hlýna er hætt við að fleiri jöklar gefi eftir og kveðji. Rannsóknir á jöklum og ummerkjum eftir jökla fyrri tíma hafa sýnt að loftslag jarðar er inga hafa svipt hulunni af landinu undir jöklunum sem enn eru til staðar. Ragnar Axelsson tók meðfylgjandi myndir af jöklum og landi sem var undir jökli fyrir ekki svo löngu. síbreytilegt. Jöklarnir hafa breitt úr sér á kuldaskeiðum og lagst yfir landið. Svo hafa þeir hopað og þá hefur landslagið undir þeim komið í ljós. Íssjárrannsóknir íslenskra jöklafræð- Morgunblaðið/RAX Fjallsárjökull Ógnvænlegt jökulstálið blasir við frá Fjallsárlóni. Í ísnum sést margt ef vel er að gáð og hugmyndafluginu gefinn laus taumur. Þarna eru risar, forynjur og aðrar furðuskepnur. Áfangastaður Vatnið úr jökulánum og jakarnir úr jökullónunum endar allt í hafinu. Svo gufar vatnið upp og myndar ský sem rignir úr eða snjóar eftir hitastigi. Þannig heldur hringrásin áfram. Jöklar hopa og nýtt landslag birtist Snæfellsnes Snæfellsjökull hefur hopað mikið og nýtt landslag komið í ljós. Langjökulssvæðið Vestan við Langjökul má sjá tjarnir og vötn. Landið er að mestu ógróið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.