Morgunblaðið - 29.08.2019, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2019
Framkvæmdastjóri
lækninga
Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra
lækninga á Reykjalundi endurhæfingarmiðstöð
SÍBS. Um er að ræða 100% stöðu og möguleiki
að viðkomandi sinni klínískri vinnu samhliða
stjórnunarstörfum. Staðan veitist frá 1. nóvember
2019 eða eftir nánara samkomulagi.
Framkvæmdastjóri lækninga heyrir undir forstjóra
og situr í framkvæmdastjórn. Hann ber faglega-,
fjárhagslega- og starfsmannaábyrgð í samræmi við
gildandi stjórnskipulag og ákvæði laga nr. 40/2007
um heilbrigðisþjónustu.
Hæfniskröfur
• Íslenskt sérfræðileyfi í endurhæfingarlækningum
og/eða reynsla á sviði endurhæfingarlækninga
• Þekking og reynsla af þverfaglegri teymisvinnu
• Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla
• Þekking og reynsla af mannauðsmálum
• Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum
samskiptum
• Frumkvæði og metnaður í starfi
Umsókn skal fylgja staðfestar upplýsingar um
nám, fyrri störf, vísindavinnu og reynslu af stjórn-
unarstörfum.
Umsóknarfrestur er til 15. september 2019.
Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna
hjá Landlæknisembættinu.
Umsókn skal skilað á sérstöku eyðublaði, sem
aðgengilegt er á vef Landlæknis, til Birgis
Gunnarssonar forstjóra birgir@reykjalundur.is eða
Guðbjargar Gunnarsdóttur mannauðsstjóra
gudbjorg@reykjalundur.is sem einnig veita nánari
upplýsingar um starfið – sími 585 2000.
Hjúkrunarfræðingur
- dagvinna -
Miðstöð meltingarlækninga, Læknastöðinni
Glæsibæ, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræð-
ing til starfa frá 1. janúar 2020.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið
atvinna@laeknastodin.is fyrir 10. september.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín
Ólafsdóttir deildarstjóri á
kristin@laeknastodin.is
Læknastöðin · Álfheimar 74 · 104 Reykjavík
sími 5356800 · fax 5356805
Hjúkrunarfræðingur
eða snyrtifræðingur
45% staða meðferðaraðila hjá lækninga-
fyrirtæki sem getur tímbundið krafist hærra
hlutfalls. Flexmöguleiki. Mikil sjálfstæðni,
reynsla í mannlegum samskiptum m.a. við
börn og tölvureynsla er nauðsynleg.
Reyklaus vinnustaður. Ferill sem greinir
menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð
ásamt upplýsingum um tölvureynslu,
persónu- og fjölskylduhagi, launakröfur,
hvers vegna hlutastarf henti auk val-
upplýsinga eins og um veikindi og
meðmælendur óskast strax á
starfsumsokn@gmail.com.
Allar umsóknir metast af trúnaðarlækni.
RARIK - Febrúar 2019:
167x214mm
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
Rafvirki í Borgarnesi
RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja til starfa á starfsstöð fyrirtækisins í Borgarnesi. Hér
er um fjölbreytt starf að ræða í öugum vinnuokki sem vinnur við reiker RARIK á
Vesturlani. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.
ánari ulýsingar veitir turla Rafn uðmunsson eilarstj
ri framkvæmasviðs
á Vesturlani eða starfsmannastj
ri RARIK í síma
. ms
knarfrestur er
til
. setember og skal skila ums
knum með ferilskrá á vef RARIK .
rarik.is/atvinna.
RARIK ohf. er rekið sem oinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að reifa
raforku auk ess að aa reifa og annast sölu á heitu vatni. tarfsmenn RARIK eru um
aðalskrifstofa er í Reykjavík og um starfsstöðvar eru reifðar vítt og breitt um
lanið.
• Viðhal á reiker RARIK
• Eftirlit með tækjum og búnaði
• Viðgerðir
• ýframkvæmir
• Vinna samkvæmt öryggisreglum
Helstu verkefni Hæfniskröfur
• veinsr
f í rafvirkjun
• ryggisvitun
• Almenn tölvukunnátta
• Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt
• Bílr
f
VERKFRÆÐINGUR
TÆKNIFRÆÐINGUR
óskast
Verkfræðistofa Þráinn og Benedikt óskar eftir að ráða
byggingaverkfræðing/tæknifræðing með reynslu til
starfa.
Verkefni felast í hönnun og gerð burðaþolsteikninga
fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Hæfniskröfur:
• Góð kunnátta í burðar- og stöðugleikareikningum
skilyrði
• Góð kunnátta á AutoCad skilyrði og þekking á Revit
er kostur
• Gott vald á íslensku og góð samskiptahæfni
Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á netfangið
benedikt@verkfraedistofa.is
Nánari upplýsingar veitir:
Benedikt Skarphéðinsson, s. 896 2533 eða á
netfangið benedikt@verkfraedistofa.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og
öllum umsóknum verður svarað.
200 mílur