Morgunblaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2019 Framkvæmdastjóri lækninga Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Um er að ræða 100% stöðu og möguleiki að viðkomandi sinni klínískri vinnu samhliða stjórnunarstörfum. Staðan veitist frá 1. nóvember 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Framkvæmdastjóri lækninga heyrir undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn. Hann ber faglega-, fjárhagslega- og starfsmannaábyrgð í samræmi við gildandi stjórnskipulag og ákvæði laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu. Hæfniskröfur • Íslenskt sérfræðileyfi í endurhæfingarlækningum og/eða reynsla á sviði endurhæfingarlækninga • Þekking og reynsla af þverfaglegri teymisvinnu • Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla • Þekking og reynsla af mannauðsmálum • Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður í starfi Umsókn skal fylgja staðfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, vísindavinnu og reynslu af stjórn- unarstörfum. Umsóknarfrestur er til 15. september 2019. Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá Landlæknisembættinu. Umsókn skal skilað á sérstöku eyðublaði, sem aðgengilegt er á vef Landlæknis, til Birgis Gunnarssonar forstjóra birgir@reykjalundur.is eða Guðbjargar Gunnarsdóttur mannauðsstjóra gudbjorg@reykjalundur.is sem einnig veita nánari upplýsingar um starfið – sími 585 2000. Hjúkrunarfræðingur - dagvinna - Miðstöð meltingarlækninga, Læknastöðinni Glæsibæ, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræð- ing til starfa frá 1. janúar 2020. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið atvinna@laeknastodin.is fyrir 10. september. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Ólafsdóttir deildarstjóri á kristin@laeknastodin.is Læknastöðin · Álfheimar 74 · 104 Reykjavík sími 5356800 · fax 5356805 Hjúkrunarfræðingur eða snyrtifræðingur 45% staða meðferðaraðila hjá lækninga- fyrirtæki sem getur tímbundið krafist hærra hlutfalls. Flexmöguleiki. Mikil sjálfstæðni, reynsla í mannlegum samskiptum m.a. við börn og tölvureynsla er nauðsynleg. Reyklaus vinnustaður. Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, persónu- og fjölskylduhagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk val- upplýsinga eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á starfsumsokn@gmail.com. Allar umsóknir metast af trúnaðarlækni. RARIK - Febrúar 2019: 167x214mm RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Rafvirki í Borgarnesi RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja til starfa á starfsstöð fyrirtækisins í Borgarnesi. Hér er um fjölbreytt starf að ræða í öugum vinnuokki sem vinnur við reiker RARIK á Vesturlani. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. ánari ulýsingar veitir turla Rafn uðmunsson eilarstj ri framkvæmasviðs á Vesturlani eða starfsmannastj ri RARIK í síma . ms knarfrestur er til . setember   og skal skila ums knum með ferilskrá á vef RARIK . rarik.is/atvinna. RARIK ohf. er rekið sem oinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að reifa raforku auk ess að aa reifa og annast sölu á heitu vatni. tarfsmenn RARIK eru um  aðalskrifstofa er í Reykjavík og um  starfsstöðvar eru reifðar vítt og breitt um lanið. • Viðhal á reiker RARIK • Eftirlit með tækjum og búnaði • Viðgerðir • ýframkvæmir • Vinna samkvæmt öryggisreglum Helstu verkefni Hæfniskröfur • veinsr f í rafvirkjun • ryggisvitun • Almenn tölvukunnátta • Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt • Bílr f VERKFRÆÐINGUR TÆKNIFRÆÐINGUR óskast Verkfræðistofa Þráinn og Benedikt óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing/tæknifræðing með reynslu til starfa. Verkefni felast í hönnun og gerð burðaþolsteikninga fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Hæfniskröfur: • Góð kunnátta í burðar- og stöðugleikareikningum skilyrði • Góð kunnátta á AutoCad skilyrði og þekking á Revit er kostur • Gott vald á íslensku og góð samskiptahæfni Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á netfangið benedikt@verkfraedistofa.is Nánari upplýsingar veitir: Benedikt Skarphéðinsson, s. 896 2533 eða á netfangið benedikt@verkfraedistofa.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. 200 mílur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.