Morgunblaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.08.2019, Blaðsíða 58
Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga Sími 588 8000 slippfelagid.is MÁLA Í SUMAR? VITRETEX á steininn. HJÖRVI á járn og klæðningar. Flottir skór Frú Macron er yfirleitt í mjög fallegum skóm eins og sést á þessari mynd. Tvær best klæddu Melania Trump og Bri- gitte Macron hittust í Frakk- landi á dögunum. Hér er Macron í hné- síðum kjól með ermum sem ná niður að olnboga. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2019 Marta María mm@mbl.is Í síðustu viku talaði ég örlítið um áhrif áttunda áratugarins og koní- akslit sem verður einn af sigurveg- urum haustsins. Þótt koníakslitur sé einn af litum vetrarins þá mæli ég alls ekki með aukinni koníaks- drykkju enda fer það bara illa með lifrina og ýmislegt annað í lífinu. Það hefur enginn lifandi maður gott af því. Forsetafrú Frakklands, Brigitte Macron, er alveg á sömu línu og Smartland þegar kemur að þessum koníakslit og sportaði sig í koníaks- brúnum háhæluðum skóm á dög- unum. Við skóna var hún í beige- lituðum kjól í anda áttunda áratug- arins. Með þessu dressi náði hún að vera bæði glæsileg og líka í takt við ráðandi tískustrauma. Frú Macron er reyndar mjög hrifin af þessum beige-lit sem fer ljóshærðum konum einstaklega vel (og einstaka dökk- hærðum). Kjóllinn sem hún klæddist er með spælum og gullhnöppum í mittinu, með klassískum sniðsaum- um frá öxl og niður fyrir mitti og með ermum sem ná niður að oln- boga. Allt er þetta útpælt! Með þessu sniði er ýtt undir glæsileika forsetafrúarinnar sem er 66 ára gömul eða 25 árum eldri en eiginmaður hennar, Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Ef erm- arnar hefðu náð niður á miðjan handlegg hefði efri parturinn virkað mun breiðari en hann er í raun og veru. Auk þess er þess gætt að í kjólnum sé töluverð hreyfivídd, hann er ekki níðþröngur yfir maga- svæði sem hefði geta gert heildar- útlitið óklæðilegt. Íslenskar konur ættu að vera miklu duglegri að klæðast svona kjólum og jafnvel láta sérsauma þá á sig. Nú eða kaupa slíkan kjól og láta frekar þrengja hann á réttum stöð- um til þess að hann verði eins og klæðskerasaumaður. Oft þarf bara að þrengja um einn eða tvo sentí- metra til þess að breyta heildarútlit- inu. Aftur að frú Macron sem er gjarn- an berleggjuð og er ekkert að fela sólbrúna leggina. Það hefur nátt- úrlega verið hitabylgja í Evrópu í sumar eins og þeir vita sem þangað hafa komið upp á síðkastið. Þær sem vilja leika þessa dökku leggi eftir geta borið á sig Marc Inbane- brúnkukrem, tvær til þrjár umferðir með hanska, eða farið í brúnar húð- litaðar sokkabuxur. Helst 20 den. Litlu trixin skipta öllu máli Brigitte Macron, forsetafrú Frakklands, er ein best klædda kona veraldar. Það er vegna þess að hún kann öll trixin í bókinni, eða allavega stílistar hennar. Glæsileg Brigitte Macron forsetafrú Frakklands ásamt eiginmanni sínum, Emmanuel Macron. Hér klæðist hún beige-lituðum kjól frá franska tískuhúsinu Louis Vuitton. AFP Öllu tjaldað til Hér er frú Macron í rauðum kjól sem er líka með ermum sem ná niður að olnboga en á sama tíma með berar axlir. Þetta er algerlega hennar snið. Spariskór Þessar forsetafrúr, Macron og Melania, eru þekktar fyrir fallegan klæðaburð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.