Morgunblaðið - 29.08.2019, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 29.08.2019, Qupperneq 60
Kristinn Magnússon kristinnm@mbl.is Það eru ýmsir möguleikar í boði til að galdra fram bestu heimapitsuna. Gamla góða aðferðin er að skella pitsunni á ofnplötu og baka við um 200°C en eins hafa margir nýtt sér pitsusteina í ofni og á grillið. Und- anfarið hefur úrval pitsuofna aukist og er nú hægt að kaupa sér ofna þar sem lofað er pitsum sambærilegum þeim sem fást á veitingastöðum og eru þær jafnvel tilbúnar á um 60 sekúndum. En hver er í raun besta aðferðin við að baka pitsuna? Matarvefurinn setti saman níu manna dómnefnd sem fékk það hlutverk að dæmda um það. Aðferð- irnar sem notaðar voru í þessa há- vísindalegu tilraun voru að:  baka pitsu í ofni,  baka pitsuna á pitsusteini,  grilla hana á pitsusteini,  baka hana í Uuni-pitsuofni og  Heston Blumenthal aðferðin. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Leitin að bestu pitsunni Föstudagspitsan hefur verið fastur hluti af því að byrja helgina hjá mörgum fjölskyldum. En pitsa er ekki það sama og pitsa. Matar- vefurinn lagðist yfir það hver væri besta leiðin til að baka pitsu heima við. Snjöll aðferð Heston Blumenthal er enginn aukvisi þegar kemur að matargerð og þetta er hans uppáhaldsaðferð. Steypujárnspanna hituð á hellu og svo notuð til að baka pitsu á. Úthugsuð aðferðafræði Allar pitsurnar voru nákvæmlega eins til að gæta fyllsta hlutleysis enda hávísindaleg athugun. Sigurvegarinn Bestu pitsurnar þóttu koma úr Uuni Koda-ofninum. Niðurstöður dómnefndnar Grillsteinn Heildarstig Valin best af: 1 (af 9) Valin best af: 5 (af 9) Valin best af: 0,5 (af 9) Valin best af: 0 (af 9) Valin best af: 2,5 (af 9) Bragð Útlit Hitastig 250° 6:14 4-500° 2:40 200° 17:00 275° 5:30 275° 3:45° Hitastig Hitastig Hitastig HitastigEldunar- tími Eldunar- tími Eldunar- tími Eldunar- tími Eldunar- tími Bragð Útlit Bragð Útlit Bragð Útlit Bragð Útlit Uuni Heildarstig Ofnbökuð Heildarstig Ofnsteinn Heildarstig Ofnpanna Heildarstig 30 3732 28 28 3538 18 32 40 12 6 39 210 111 57 48 12 6 39 210 111 57 48 12 6 39 210 111 57 48 12 6 39 210 111 57 48 12 6 39 210 111 57 48 155 171 112 141 168 Pitsa er ekki það sama og pitsa. Blaðamaður freistaði þess að finna bestu leiðina til að baka pitsu heimavið. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2019
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.