Morgunblaðið - 29.08.2019, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 29.08.2019, Qupperneq 61
Heston Blumenthal aðferðin dregur nafn sitt af samnefndum kokki sem hann þróaði í leit sinni að hinni fullkomnu heimapitsu, en hún er þannig að pottjárnspanna er hit- uð á hellu og pitsan síðan bökuð á botninum á henni þétt upp við grill- ið í ofninum sem stilltur er á mesta hita. (Óhætt er að mæla með þátt- um Heston Blumenthal – In search of perfection). Dæmt var út frá heildarútliti pitsu, hversu stökk hún var, áferð, útliti osts og að sjálfsögðu bragði. Til þess að dómnefndin gæti ein- beitt sér sem mest að eldunar- aðferðinni var ákveðið að hafa allar pitsurnar margarita og voru þær sömu stærðar og með jafn miklu af sósu og osti. Til að gera langa sögu stutta þá á, samkvæmt dómurum, bara að sleppa því að baka pitsu á ofnplötu í ofninum, en sú pitsa lenti í lang- neðsta sæti í öllum flokkum með 112 stig. Sú aðferð sem skilaði bestu pitsunni var að nota Uuni Koda- pitsuofn (171 stig) en rétt þar á eftir var aðferð Heston Blumenthal að nota pottjárnspönnuna með 168 stig. Það að grilla pitsu á pitsusteini (155 stig) skilar svo betri útkomu en að baka hana í ofni á pitsusteini (141 stig). En smekkur manna á pitsum get- ur verið ansi misjafn. Sumir vilja hnausþykkan botn með fullt af sósu meðan aðrir vilja stökka neopólítanska pitsu. Ef þú ert meira fyrir seinni kostinn og mikil pitsuáhugamann- eskja þá gæti verið þess virði að skoða það að fjárfesta í pitsuofni eða að prófa aðferð Hestons við að gera hina fullkomnu heimapitsu. Innipitsa fyrir grillara Þessi pitsa var bökuð í ofni á steini sem er fremur snjöll notkun á pitsusteini og virkar vel. Sigurvegarinn Hér má sjá pitsuna sem var bökuð í Uuni-ofninum en hún hlaut flest stig dómnefndar og bar sigur úr býtum. Vinsæl Hér má sjá pitsuna sem var grilluð á steini en sú aðferð hefur notið mikilla vin- sælda hér á landi. Heston í verki Hér má svo sjá pitsuna sem var bökuð í ofni á pottjárnspönnu sem er for- hituð á hellu. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2019 OAKLEY-UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI Óskum Arnari Péturssyni til hamingju með glæsilegan sigur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.