Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 35
Niðurstöðurnar sýndu að tíðni mígrenikasta hafði verulega minnkað hjá rannsóknarhópnum samanborið við lyfleysu hópinn eða um 40-45%. Styrkur mígreni kastanna dróst einnig saman um 29-31% Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi Fjöldi rannsókna hafa sýnt fram á að þarmaflóran gegni lykilhlutverki í samspili garna og heila (gut-brain-axis) og getur ójafnvægi í þarmaflórunni m.a. tengst ýmsum taugasjúk- dómum. Tenging milli tauga- og meltingarfærasjúkdóma getur hugsanlega verið afleiðing aukins gegndræpis í þörmunum þar sem óæskileg efni úr þeim ná að komast út í blóðrásina og valda ýmiskonar bólgum. Gagnlegir stofnar af örverum í þörmunum gegna lykilhlutverki í að styðja við heilbrigði meltingarfæranna auk þess að viðhalda og bæta virkni þarmanna og breyta þannig ónæmissvörun ásamt því að draga úr bólgum. Ójafnvægi á þarmaflóru Þegar ójafnvægi kemst á þarma- flóruna (örveruflóruna) í melting- arveginum, koma fram óþægindi sem geta verið af ýmsum toga. Þetta er t.d. : n Uppþemba n Brjóstsviði n Harðlífi/niðurgangur n Sveppasýkingar n Húðvandamál n Höfuðverkur/mígreni n Iðraólga (IBS) Mataræði, lyf og streita Það er ýmislegt sem getur valdið ójafnvægi á þarmaflórunni þann- ig að við finnum fyrir óþægindum. Slæmt mataræði hefur mikil áhrif og eins og alltaf eru unnin mat- væli og sykur þar fremst í f lokki. Lyf eins og sýklalyf, sýrubindandi lyf og gigtarlyf eru slæm fyrir þarmaflóruna og svo getur streita einnig haft alvarlegar afleiðingar. Rannsóknir á Bio-Kult Í stærstu tvíblindu samanburðar- rannsókn* sem gerð hefur verið á tengslum þarmaflóru við höfuð- verki og mígreni hefur verið sýnt fram á að Bio-Kult, sem inniheldur 14 stofna af góðgerlum, getur dregið verulega úr tíðni og alvar- leika mígrenis hjá fullorðnum. Í rannsókninni fengu 100 sjúkl- ingar sem greindir hafa verið með langvarandi mígreni annað hvort Bio-Kult® Advanced (14 góðgerla- stofna; 4 milljarða gerla á dag) eða lyfleysu í 8-10 vikur. Niðurstöð- urnar sýndu að tíðni mígrenikasta hafði verulega minnkað hjá rann- sóknarhópnum samanborið við lyfleysuhópinn eða um 40-45%. Styrkur mígrenikastanna dróst einnig saman um 29-31%. Bio-Kult Migréa Bio-Kult Migréa er háþróuð góð- gerlablanda sem inniheldur einnig magnesíum og B6-vítamín en það tvennt stuðlar að eðlilegri starf- semi taugakerfisins og dregur úr þreytu og lúa. Rannsóknir benda til þess að magnesíum geti aukið mótstöðu gegn streitu á meðan B6 stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og að því að halda reglu á hormónastarf- seminni. Bio-Kult Migréa er ný vara í Bio- Kult góðgerlalínunni sem margir kannast við. Hver vara er sérstök og hönnuð til að vinna á eða draga úr ákveðnum einkennum. Migréa, eins og nafnið bendir til, er þróað með það í huga að viðhalda heilbrigðri þarmaflóru og draga úr höfuðverkjum. Eins og fram kemur hér að framan eru tengsl milli þarmaflóru og annarrar líkamsstarfsemi vel þekkt og er talið að léleg þarmaflóra geti m.a. haft áhrif á höfuðverki og tíðni þeirra. Bio-Kult Migréa inniheldur: © 14 góðgerlastofna (2 milljarðar gerla í hverju hylki) © B6-vítamín © Magnesíum Hylki og innihald er vegan og hentar einnig fyrir ófrískar konur. Heilbrigður lífsstíll Eins og ávallt þarf að huga vel að lífsstílnum og tileinka sér heilbrigt líferni. Sofa nóg, hreyfa sig daglega, drekka vatn og borða hreinan og óunninn mat. Forðast óreglu, sykur og áfengi í óhófi og muna að þakka fyrir hvern dag og vera glaður. Við getum öll náð ótrúlegum árangri ef viljinn er til staðar. * https://journals.sagepub.com/ : The effects of a multispecies pro- biotic supplement on inflammatory markers and episodic and chronic migraine characteristics: A randomi- zed double-blind controlled trial. Mígreniköstin urðu færri Þarmaflóran gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki í heilsufari okkar, hvort sem um er að ræða líkamlega eða andlega heilsu. Bio-Kult getur dregið verulega úr tíðni höfuðverkja og mígrenis. Tengsl milli þarmaflóru og annarrar líkamsstarfsemi er vel þekkt og er talið að léleg þarmaflóra geti meðal annars haft áhrif á höfuðverki og tíðni þeirra. Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan. n Stuðlað að heilbrigðri hjartastarfsemi og bætir ónæmiskerfið n Stutt heila-, húð-, lið-, vöðva- og augnheilbrigði n Verndað frumur gegn oxunarskemmdum Astaxanthin Eitt öflugasta andoxunarefni náttúrunnar Astaxanthin frá Algalíf er 100% náttúrulegt hágæða bætiefni, framleitt á sjálfbæran hátt við kjöraðstæður sem tryggja að innhaldið skili sér til neytenda. Astaxanthin er unnið úr örþörungum. Þetta öfluga andoxunarefni getur dregið úr bólgum og verndað gegn sterkum útfjólubláum geislum sólar en aðrir góðir kostir eru m.a. að það getur: Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 E 7 -0 5 7 0 2 3 E 7 -0 4 3 4 2 3 E 7 -0 2 F 8 2 3 E 7 -0 1 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.