Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 28.09.2019, Blaðsíða 44
Sölumenn óskast í kvöldvinnu Símsölumenn óskast í úthringiver á kvöldin. Góðir tekjumöguleikar og skemmtilegt starf. Frekari upplýsingar má nálgast í síma 899-8815 eða með tölvupósti á netfangið kari@liftrygging.is Verkstjóri í tjónum og innivist • Vilt þú vera verkstjóri í tjónaviðgerðum og innivist? • MT Ísland er nýtt fyrirtæki á Íslandi en með rætur frá Danmörku. • Við erum danskt fyrirtæki með 35 ára reynslu á sviði tjóna • Við sérhæfum okkur í heildarlausnum vegna bruna- tjóna, vatnstjóna, stormtjóna og tjóna vegna raka og myglu • Við sérhæfum okkur í að fjarlægja byggingarefni sem inniheldur Asbest og PCB • Við tökum að okkur alla þætti verkefnisins frá byrjun og til enda • Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og góða þjónustu Þín vinna felst í rekstri og stjórnun á deildinni á Íslandi. Þú kemur til með að vinna í náinni samvinnu með dönsku deildinni. Þar að auki munt þú eiga stóran þátt í upp- byggingu deildarinnar á Íslandi. Þú þarft vera reiðubúinn til þess að sækja starfsþjálfun í Danmörku. Meðal verkefna • Rekstur og yfirumsjón með verkefnum • Ábyrgð á stjórnun starfsmanna • Samskipti við deildina í Danmörku • Samskipti við viðskiptavini • Gerð og eftirfylgni verkferla • Gæðaeftirlit, úttektir og útreikningar á verkefnum Hæfniskröfur • Iðnmenntun • Háskólamenntun sem byggingafræðingur eða verkfræðingur er kostur • Góð tök á íslenskri og enskri tungu • Góð tök á dönsku er kostur • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni • Reynsla af viðhalds- og byggingarframkvæmdum • Góð þjónustulund • Ökuskírteini og hreint sakavottorð Upplýsingar Fyrir nánari upplýsingar um okkur bendum við á heima- síðuna http://midtfynstotalservice.dk/ þar sem má finna meiri upplýsingar um okkur. Umsókn og kynningarbréf, á ensku, sendist á kontor@fynstotalservice.dk Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband í síma +45 62 63 17 88 LIND FASTEIGNASALA Auglýsir eftir fasteignasölum til starfa. Reynsla af sölu fasteigna skilyrði. Áhugasamir sendi tölvupóst og ferilskrá á hannes@fastlind.is Hlíðasmára 6 201 Kópavogur www.FASTLIND.is/ / Uppspretta ánægjulegra viðskipta RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 8 -0 9 -2 0 1 9 0 4 :5 2 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 E 7 -0 0 8 0 2 3 E 6 -F F 4 4 2 3 E 6 -F E 0 8 2 3 E 6 -F C C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 2 7 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.